Queen hefur selt mest allra 17. nóvember 2006 12:15 Hljómsveitin Queen á mest seldu plötu allra tíma í Bretlandi, safnplötuna Greatest Hits sem kom út árið 1981. Alls hefur platan selst í rúmlega 5,4 milljónum eintaka þar í landi. Queen skákar þar með þekktum plötum á borð við Sgt. Pepper"s Lonely Hearts Club Band með Bítlunum og (What"s the Story) Morning Glory sem lentu í næstu sætum á eftir. Athygli vekur að sjöunda söluhæsta platan er önnur safnplata Queen, Greatest Hits II, sem hefur selst í rúmum 3,6 milljónum eintaka. Hljómsveitin Queen er þekkt fyrir slagara á borð við Bohemian Rhapsody og We Will Rock You. Söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury, lést á síðasta áratug úr alnæmi. Meðal þekktra nafna sem komust ekki á listann yfir hundrað söluhæstu plöturnar voru Bob Dylan, The Rolling Stones og The Sex Pistols. Robbie Williams á aftur á móti sex plötur á listanum og Oasis, Michael Jackson og Celine Dion þrjár hver. Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Queen á mest seldu plötu allra tíma í Bretlandi, safnplötuna Greatest Hits sem kom út árið 1981. Alls hefur platan selst í rúmlega 5,4 milljónum eintaka þar í landi. Queen skákar þar með þekktum plötum á borð við Sgt. Pepper"s Lonely Hearts Club Band með Bítlunum og (What"s the Story) Morning Glory sem lentu í næstu sætum á eftir. Athygli vekur að sjöunda söluhæsta platan er önnur safnplata Queen, Greatest Hits II, sem hefur selst í rúmum 3,6 milljónum eintaka. Hljómsveitin Queen er þekkt fyrir slagara á borð við Bohemian Rhapsody og We Will Rock You. Söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury, lést á síðasta áratug úr alnæmi. Meðal þekktra nafna sem komust ekki á listann yfir hundrað söluhæstu plöturnar voru Bob Dylan, The Rolling Stones og The Sex Pistols. Robbie Williams á aftur á móti sex plötur á listanum og Oasis, Michael Jackson og Celine Dion þrjár hver.
Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira