Salzburgarárin hans Mozarts 16. nóvember 2006 14:15 Mozart Æskuverk hans verða í fyrirrúmi á tónleikum kvöldsins. Í kvöld verða tónleikar hjá Sinfóníunni sem helgaðir eru verkum Mozarts sem hann samdi í þjónustu erkibiskupsins í Salzburg. Verður Hamrahlíðarkórinn í stóru hlutverki á tónleikunum. Á efnisskránni er verkið Exultate jubilate, eitt frægasta æskuverk Mozarts, auk tveggja verka sem Mozart samdi við Maríutextann Regina Coeli. Hafa ber í huga að Mozart var 15 ára þegar hann samdi fyrra verkið en 16 ára þegar hann samdi það seinna. „Hvað tónlistina varðar kemur fátt á óvart í þessari hrífandi tónsmíð nema það að tæplega 17 ára drengur skuli geta samið af svo mikilli yfirburða kunnáttu, og að því er virðist nær fyrirhafnarlaust," segir Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur um efnisskrána. Hljómsveitarstjóri á tónleikunum er Robert King og kanadíska söngkonan Gillian Keith syngur einsöng. Þorgerður Ingólfsdóttir og Hamrahlíðarkórarnir hafa fyrir löngu sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar og samstarf þeirra við Sinfóníuhljómsveitina er langt og gæfuríkt. Tónleikarnir hefjast klukkan 19.30 og er fátt miða eftir á þennan viðburð. Menning Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Í kvöld verða tónleikar hjá Sinfóníunni sem helgaðir eru verkum Mozarts sem hann samdi í þjónustu erkibiskupsins í Salzburg. Verður Hamrahlíðarkórinn í stóru hlutverki á tónleikunum. Á efnisskránni er verkið Exultate jubilate, eitt frægasta æskuverk Mozarts, auk tveggja verka sem Mozart samdi við Maríutextann Regina Coeli. Hafa ber í huga að Mozart var 15 ára þegar hann samdi fyrra verkið en 16 ára þegar hann samdi það seinna. „Hvað tónlistina varðar kemur fátt á óvart í þessari hrífandi tónsmíð nema það að tæplega 17 ára drengur skuli geta samið af svo mikilli yfirburða kunnáttu, og að því er virðist nær fyrirhafnarlaust," segir Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur um efnisskrána. Hljómsveitarstjóri á tónleikunum er Robert King og kanadíska söngkonan Gillian Keith syngur einsöng. Þorgerður Ingólfsdóttir og Hamrahlíðarkórarnir hafa fyrir löngu sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar og samstarf þeirra við Sinfóníuhljómsveitina er langt og gæfuríkt. Tónleikarnir hefjast klukkan 19.30 og er fátt miða eftir á þennan viðburð.
Menning Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira