Micarelli til Íslands 14. nóvember 2006 12:15 Lucia Micarelli Fiðluleikarinn færi er á leiðinni hingað til lands í annað sinn. Fiðluleikarinn Lucia Micarelli, sem stal senunni um stund á tónleikum Ian Andersons úr Jethro Tull í Laugardalshöll 23. maí, heldur tónleika á Nasa 9. desember. Lucia mætir hingað með strengjasveit, hljómborðsleikara og trommara og flytur meðal annars djass, klassíska tónlist, tangóa og ýmislegt frá gullaldarárum rokksins. Ætlar hún meðal annars að taka hið sígilda lag Led Zeppelin, Kashmir. Gítarleikarinn Guðmundur Pétursson mun aðstoða hana við flutninginn. Einnig mun hún flytja lagið Bohemian Rhapsody eftir Queen. Lucia Micarelli er 22 ára, ættuð frá Hawaii. Hún var einungis sex ára gömul þegar kom hún fyrst fram sem einleikari á fiðlu með sinfóníuhljómsveit í heimaborg sinni, Honululu. Síðan þá hefur hún meðal annars verið á tónleikaferðalögum með bandaríska söngvaranum Josh Groban. Á síðasta ári gaf hún út sína fyrstu plötu, Music From a Farther Room. Þar er að finna klassíska tónlist af ýmsu tagi frá ýmsum tímum. Miðasala á tónleikana hefst þriðjudaginn 14. nóvember kl. 10.00 á midi.is og í öllum verslunum Skífunnar og BT. Menning Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fiðluleikarinn Lucia Micarelli, sem stal senunni um stund á tónleikum Ian Andersons úr Jethro Tull í Laugardalshöll 23. maí, heldur tónleika á Nasa 9. desember. Lucia mætir hingað með strengjasveit, hljómborðsleikara og trommara og flytur meðal annars djass, klassíska tónlist, tangóa og ýmislegt frá gullaldarárum rokksins. Ætlar hún meðal annars að taka hið sígilda lag Led Zeppelin, Kashmir. Gítarleikarinn Guðmundur Pétursson mun aðstoða hana við flutninginn. Einnig mun hún flytja lagið Bohemian Rhapsody eftir Queen. Lucia Micarelli er 22 ára, ættuð frá Hawaii. Hún var einungis sex ára gömul þegar kom hún fyrst fram sem einleikari á fiðlu með sinfóníuhljómsveit í heimaborg sinni, Honululu. Síðan þá hefur hún meðal annars verið á tónleikaferðalögum með bandaríska söngvaranum Josh Groban. Á síðasta ári gaf hún út sína fyrstu plötu, Music From a Farther Room. Þar er að finna klassíska tónlist af ýmsu tagi frá ýmsum tímum. Miðasala á tónleikana hefst þriðjudaginn 14. nóvember kl. 10.00 á midi.is og í öllum verslunum Skífunnar og BT.
Menning Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira