Gerir mynd um ólympíuleika 4. nóvember 2006 17:00 Leikstjórinn virti ætla að gera kynningarmynd um ólympíuleikana í Peking. Leikstjórinn Oliver Stone, sem síðast gerði World Trade Center, ætlar að leikstýra fimm mínútna mynd sem er ætlað að kynna ólympíuleikana í Peking árið 2008. Myndin verður sýnd í sjónvarpi, kvikmyndahúsum og flugvélum út um allan heim. "Í dag lifir stór hluti mannkyns í sátt og samlyndi og Kína spilar þar stórt hlutverk," sagði Stone. "Kína og Bandaríkin eru stórveldi sem þurfa vinna betur saman. Með því að taka þessa stuttmynd um ólympíuleikana vil ég sýna fram á þörfina fyrir hamingjusamt alþjóðlegt þjóðfélag." Stone er þriðji leikstjórinn sem hefur verið boðið að gera kynningarmynd um ólympíuleikana. Hinir eru Ítalinn Giuseppe Tornatoe, sem vann óskarinn fyrir Cinema Paradiso, og Majid Majidi frá Íran. Menning Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikstjórinn Oliver Stone, sem síðast gerði World Trade Center, ætlar að leikstýra fimm mínútna mynd sem er ætlað að kynna ólympíuleikana í Peking árið 2008. Myndin verður sýnd í sjónvarpi, kvikmyndahúsum og flugvélum út um allan heim. "Í dag lifir stór hluti mannkyns í sátt og samlyndi og Kína spilar þar stórt hlutverk," sagði Stone. "Kína og Bandaríkin eru stórveldi sem þurfa vinna betur saman. Með því að taka þessa stuttmynd um ólympíuleikana vil ég sýna fram á þörfina fyrir hamingjusamt alþjóðlegt þjóðfélag." Stone er þriðji leikstjórinn sem hefur verið boðið að gera kynningarmynd um ólympíuleikana. Hinir eru Ítalinn Giuseppe Tornatoe, sem vann óskarinn fyrir Cinema Paradiso, og Majid Majidi frá Íran.
Menning Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira