Velgengni leikskálds 18. október 2006 10:00 Helen Mirren í Drottningunni Handritshöfundurinn Peter Morgan á góðu gengi að fagna og skirrist ekki við að fjalla um lifandi fólk í opinberu lífi. Breska leikskáldið Peter Morgan gerir það gott þessa dagana. Handrit hans að kvikmyndinni The Queen fellur í kramið hjá flestum sem sjá þessa ágætu mynd. Leikrit hans, Frost/Nixon, á Donmar-leikhúsinu í London gengur vel og flyst á Broadway þegar sýningum í London lýkur og er uppselt á allar sýningarnar. Ron Howard er búinn að kaupa kvikmyndaréttinn. Þann 26. október verður kvikmynd hans, Lord Longford, á dagskrá á sjónvarpsstöðinni Channel 4 en hún rekur samband Myru Hindley, morðkvendisins alræmda við hinn þekkta mannvin og lávarð. Fer Samantha Marrow með hlutverk Myru sem var hataðasta konan á Bretlandseyjum á síðustu öld. Þá á Morgan handritið að kvikmyndinni Last King of Scotland sem verður opnunarmynd á kvikmyndahátíðinni í London 21. október. Athygli vekur að flest viðfangsefni sækir Morgan til fólks sem er enn á lífi eða nýlátið, sögulegra tíðinda í ekki svo fjarlægri fortíð. Það komast menn upp með í öðrum löndum. Menning Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Breska leikskáldið Peter Morgan gerir það gott þessa dagana. Handrit hans að kvikmyndinni The Queen fellur í kramið hjá flestum sem sjá þessa ágætu mynd. Leikrit hans, Frost/Nixon, á Donmar-leikhúsinu í London gengur vel og flyst á Broadway þegar sýningum í London lýkur og er uppselt á allar sýningarnar. Ron Howard er búinn að kaupa kvikmyndaréttinn. Þann 26. október verður kvikmynd hans, Lord Longford, á dagskrá á sjónvarpsstöðinni Channel 4 en hún rekur samband Myru Hindley, morðkvendisins alræmda við hinn þekkta mannvin og lávarð. Fer Samantha Marrow með hlutverk Myru sem var hataðasta konan á Bretlandseyjum á síðustu öld. Þá á Morgan handritið að kvikmyndinni Last King of Scotland sem verður opnunarmynd á kvikmyndahátíðinni í London 21. október. Athygli vekur að flest viðfangsefni sækir Morgan til fólks sem er enn á lífi eða nýlátið, sögulegra tíðinda í ekki svo fjarlægri fortíð. Það komast menn upp með í öðrum löndum.
Menning Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein