Götustrákar í Feneyjum 17. október 2006 14:00 Þjófagengið sem felur sig í skúmaskotum Feneyja lendir í mögnuðum ævintýrum. Sýningar á ævintýramyndinni The Thief Lord hófust um helgina. Myndin er gerð eftir vinsælli skáldsögu Corneliu Funke sem greinir frá ævintýrum tveggja munaðarlausra drengja, Prosper og Bo. Þeir strjúka úr þrúgandi vist vondrar frænku og flýja til Feneyja þar sem þeir lenda á vergangi. Í skúmaskotum þessarar sérstöku borgar kynnast þeir ungmennagengi sem lýtur stjórn hins dularfulla konungs þjófanna. Hópurinn heldur til í gömlu kvikmyndahúsi og hefur í sig og á með því að stela frá hinum ríku sem verður til þess að athygli klaufalegs rannsóknarlögreglumanns beinist að þeim. Löggan er þó lítilfjörlegasta áhyggjuefni hópsins þar sem þau hafa fengið veður af gömlu og gleymdu leyndarmáli, fjársjóði sem gerir þeim sem hefur hann undir höndum kleift að snúa tímanum við. Menning Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sýningar á ævintýramyndinni The Thief Lord hófust um helgina. Myndin er gerð eftir vinsælli skáldsögu Corneliu Funke sem greinir frá ævintýrum tveggja munaðarlausra drengja, Prosper og Bo. Þeir strjúka úr þrúgandi vist vondrar frænku og flýja til Feneyja þar sem þeir lenda á vergangi. Í skúmaskotum þessarar sérstöku borgar kynnast þeir ungmennagengi sem lýtur stjórn hins dularfulla konungs þjófanna. Hópurinn heldur til í gömlu kvikmyndahúsi og hefur í sig og á með því að stela frá hinum ríku sem verður til þess að athygli klaufalegs rannsóknarlögreglumanns beinist að þeim. Löggan er þó lítilfjörlegasta áhyggjuefni hópsins þar sem þau hafa fengið veður af gömlu og gleymdu leyndarmáli, fjársjóði sem gerir þeim sem hefur hann undir höndum kleift að snúa tímanum við.
Menning Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira