Tilnefningar til Eddunnar: Skemmtiþáttur ársins 28. október 2005 17:06 IDOL – STJÖRNULEIT II - Stöð 2Glæsileg framleiðsla og stór í sniðum, íslenskir kvikmyndagerðarmenn og sjónvarpsstjörnur sýna að ekki skortir á þekkingu að staðfæra erlendar þáttahugmyndir með glæsibrag. Öll umgjörð þáttarins er til fyrirmyndar og tengin við þjóðarsálina bæði til land og sjávar ótvíræð. Framleiðsla sem hefur frá upphafi verið stór viðburður í íslenskum sjónvarpsiðnaði. FRAMLEIÐANDI: STÖÐ 2, Þór Freysson STJÓRNANDI / LEIKSTJÓRI: ÞÓR FREYSSON SJÁUMST MEÐ SYLVIU NÓTT - Skjár1Einstæð leiktúlkun Ágústu Evu Erlendsdóttur í hlutverki Silvíu Nótt. Traust persónusköpun, frumlega framsettur boðskapur og gagnrýni ásamt snarpri og margræðri kvikmyndavinnslu eru ástæður þess að Sjáumst með Silvíu Nótt er tilnefnd til edduverðlauna. Þrátt fyrir að finna megi fyrimyndir eru þættirnir einstaklega frumlegir og bera hugmyndaflugi íslenskra listamanna gott vitni. FRAMEIÐANDI: Meistari Alheimsins, fyrir Skjá 1 STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Gaukur Úlfarsson ÞAÐ VAR LAGIÐ - Stöð2Hinn fullkomni fjölskylduþáttur sem nær, þegar best lætur, til allra aldurshópa. Einstaklega fagleg endurkoma Hemma Gunn sem tekst af mikilli list að hlada upp stemmningu í vandasamri stjórnun. Það var lagið sýnir að íslendingar eiga hæfileikafólk sem geta framleitt vandað afþreyingarefni fyrir sjónvarp - af bestu gæðum FRAMLEIÐANDI: SagaFilm STJORNANDI/LEIKSTJÓRI: Maríanna Friðjónsdóttir Edduverðlaunin Idol Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
IDOL – STJÖRNULEIT II - Stöð 2Glæsileg framleiðsla og stór í sniðum, íslenskir kvikmyndagerðarmenn og sjónvarpsstjörnur sýna að ekki skortir á þekkingu að staðfæra erlendar þáttahugmyndir með glæsibrag. Öll umgjörð þáttarins er til fyrirmyndar og tengin við þjóðarsálina bæði til land og sjávar ótvíræð. Framleiðsla sem hefur frá upphafi verið stór viðburður í íslenskum sjónvarpsiðnaði. FRAMLEIÐANDI: STÖÐ 2, Þór Freysson STJÓRNANDI / LEIKSTJÓRI: ÞÓR FREYSSON SJÁUMST MEÐ SYLVIU NÓTT - Skjár1Einstæð leiktúlkun Ágústu Evu Erlendsdóttur í hlutverki Silvíu Nótt. Traust persónusköpun, frumlega framsettur boðskapur og gagnrýni ásamt snarpri og margræðri kvikmyndavinnslu eru ástæður þess að Sjáumst með Silvíu Nótt er tilnefnd til edduverðlauna. Þrátt fyrir að finna megi fyrimyndir eru þættirnir einstaklega frumlegir og bera hugmyndaflugi íslenskra listamanna gott vitni. FRAMEIÐANDI: Meistari Alheimsins, fyrir Skjá 1 STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Gaukur Úlfarsson ÞAÐ VAR LAGIÐ - Stöð2Hinn fullkomni fjölskylduþáttur sem nær, þegar best lætur, til allra aldurshópa. Einstaklega fagleg endurkoma Hemma Gunn sem tekst af mikilli list að hlada upp stemmningu í vandasamri stjórnun. Það var lagið sýnir að íslendingar eiga hæfileikafólk sem geta framleitt vandað afþreyingarefni fyrir sjónvarp - af bestu gæðum FRAMLEIÐANDI: SagaFilm STJORNANDI/LEIKSTJÓRI: Maríanna Friðjónsdóttir
Edduverðlaunin Idol Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira