Sameiningarkosningar í dag 8. október 2005 00:01 Kosið er um 16 sameiningartillögur í 61 sveitarfélagi í dag. Ólíklegt þykir að af sameiningu verði flestum þessara staða en bæjarstjórar og oddvitar hafa margir hverjir verið duglegir við að hvetja sitt fólk til að kjósa gegn sameiningu. Kosið er meðal annars um að gera Eyjafjarðarsvæðið að einu sveitarfélagi, Árnessýslu að tveimur, um sameiningu Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandar og um sameiningu allra sveitarfélaga á Snæfellsnesi. Um 70 þúsund manns eru á kjörskrá, flestir eru í Hafnarfirði eða rúmlega fimmtán þúsund - þá eru fæstir á kjörskrá í Mjóafjarðarhreppi, en þar eru aðeins 38 á kjörskrá. Verði sameiningar samþykktar fækkar sveitarfélögum á landinu úr 92 í 47. Lítill vilji virðist vera á Suðurlandi fyrir því að sex sveitarfélög í Ölfusi og Flóa sameinist í eitt. Þá er einnig talið líklegt að sameining verði að engu á Suðurnesjum og sömu sögu er að segja um sameiningarnar í Eyjafirði. Atkvæðagreiðsla fer fram um 16 sameiningartillögur í 61 sveitarfélagi á 80 kjörstöðum. Jöfnunarsjóður fær 2,4 milljarða króna sem afhentir verða nýjum sveitarfélögum til að þróa stjórnsýslu sína og þjónustu næstu fögur ár eftir sameiningu en tveir þriðju íbúa á hverju svæði verða að samþykkja sameiningu svo hún geti gengið í gegn. Ljóst er að tilfinningar fólks spila stóran þátt í máli þessu sem og fjárhagsstaða bæjanna sem er mjög misjöfn, en þessir tveir þættir eru taldir munu ráða niðurstöðum kosninganna á morgun. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Sjá meira
Kosið er um 16 sameiningartillögur í 61 sveitarfélagi í dag. Ólíklegt þykir að af sameiningu verði flestum þessara staða en bæjarstjórar og oddvitar hafa margir hverjir verið duglegir við að hvetja sitt fólk til að kjósa gegn sameiningu. Kosið er meðal annars um að gera Eyjafjarðarsvæðið að einu sveitarfélagi, Árnessýslu að tveimur, um sameiningu Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandar og um sameiningu allra sveitarfélaga á Snæfellsnesi. Um 70 þúsund manns eru á kjörskrá, flestir eru í Hafnarfirði eða rúmlega fimmtán þúsund - þá eru fæstir á kjörskrá í Mjóafjarðarhreppi, en þar eru aðeins 38 á kjörskrá. Verði sameiningar samþykktar fækkar sveitarfélögum á landinu úr 92 í 47. Lítill vilji virðist vera á Suðurlandi fyrir því að sex sveitarfélög í Ölfusi og Flóa sameinist í eitt. Þá er einnig talið líklegt að sameining verði að engu á Suðurnesjum og sömu sögu er að segja um sameiningarnar í Eyjafirði. Atkvæðagreiðsla fer fram um 16 sameiningartillögur í 61 sveitarfélagi á 80 kjörstöðum. Jöfnunarsjóður fær 2,4 milljarða króna sem afhentir verða nýjum sveitarfélögum til að þróa stjórnsýslu sína og þjónustu næstu fögur ár eftir sameiningu en tveir þriðju íbúa á hverju svæði verða að samþykkja sameiningu svo hún geti gengið í gegn. Ljóst er að tilfinningar fólks spila stóran þátt í máli þessu sem og fjárhagsstaða bæjanna sem er mjög misjöfn, en þessir tveir þættir eru taldir munu ráða niðurstöðum kosninganna á morgun.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Sjá meira