Næsta bylting? 17. september 2005 00:01 Í ræðu sinni í dag, 16. september, lýsti forseti Nintendo, Saturo Iwata, áformum fyrirtækisins með nýjan stýripinna sem á að koma út fyrir næstu Nintendo Console tölvu sem hefur einfaldlega verið nefnd Revolution. Þessi nýi stýripinni brýtur flestar hefðbundnar reglur í sambandi við tölvuleiki. Í staðinn fyrir að vera fjarstýring fyrir báðar hendur er hann hannaður til að vera aðeins í annarri hendinni. Þessi nýja tækni gerir leikmönnun kleift að hlaupa, stökkva, sparka, berja, keyra ökutæki og margt fleira á hátt sem aldrei hefur þekkst. "Tilfinningin er svo náttúruleg og raunveruleg, um leið og spilarar grípa um hann mun hugurinn yfirfyllast af þeim möguleikum sem hann býður uppá eins og aldrei hefur áður þekkst." útskýrir Saturo Iwata. "Þetta er gífurlega áhugaverð þróun sem mun vekja áhuga hjá bæði reyndum og nýjum leikmönnum" Stýripinninn býður einnig upp á fjölda aukahluta, þ.a.m "analog" pinna sem hægt er að tengja við hann til að ná bestu mögulegu stjórn. Þegar hann er tekinn upp og beint að skjánum bregst pinninn strax við og skynjar hreyfingu, dýpt, stöðu og miðun, allt einfaldlega eftir hreyfingum handarinnar. Það er óhætt að segja að leikjaheimurinn bíði spenntur eftir því sem virðist ætla að breyta öllum væntingum sem við höfum til leikjaiðnaðarins. Það eru svo sannarlega góðir tímar framundan, PSP er komin út og PS3 og X-Box 360 eru handan við hornið. Geim mun að sjálfsögðu fylgjast grannt með. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Í ræðu sinni í dag, 16. september, lýsti forseti Nintendo, Saturo Iwata, áformum fyrirtækisins með nýjan stýripinna sem á að koma út fyrir næstu Nintendo Console tölvu sem hefur einfaldlega verið nefnd Revolution. Þessi nýi stýripinni brýtur flestar hefðbundnar reglur í sambandi við tölvuleiki. Í staðinn fyrir að vera fjarstýring fyrir báðar hendur er hann hannaður til að vera aðeins í annarri hendinni. Þessi nýja tækni gerir leikmönnun kleift að hlaupa, stökkva, sparka, berja, keyra ökutæki og margt fleira á hátt sem aldrei hefur þekkst. "Tilfinningin er svo náttúruleg og raunveruleg, um leið og spilarar grípa um hann mun hugurinn yfirfyllast af þeim möguleikum sem hann býður uppá eins og aldrei hefur áður þekkst." útskýrir Saturo Iwata. "Þetta er gífurlega áhugaverð þróun sem mun vekja áhuga hjá bæði reyndum og nýjum leikmönnum" Stýripinninn býður einnig upp á fjölda aukahluta, þ.a.m "analog" pinna sem hægt er að tengja við hann til að ná bestu mögulegu stjórn. Þegar hann er tekinn upp og beint að skjánum bregst pinninn strax við og skynjar hreyfingu, dýpt, stöðu og miðun, allt einfaldlega eftir hreyfingum handarinnar. Það er óhætt að segja að leikjaheimurinn bíði spenntur eftir því sem virðist ætla að breyta öllum væntingum sem við höfum til leikjaiðnaðarins. Það eru svo sannarlega góðir tímar framundan, PSP er komin út og PS3 og X-Box 360 eru handan við hornið. Geim mun að sjálfsögðu fylgjast grannt með.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira