Sóðar í bænum 26. júlí 2005 00:01 Þessar myndir voru teknar á Austurvelli á laugardagskvöldið, eftir mikinn góðviðrisdag. Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. Svo spyr maður líka: Er ekki hægt að hreinsa þetta upp undan sóðunum? Er sjálfsvirðing borgarstjórnarinnar svo lág að hún hafi ekki rænu á því? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir Skoðun
Þessar myndir voru teknar á Austurvelli á laugardagskvöldið, eftir mikinn góðviðrisdag. Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. Svo spyr maður líka: Er ekki hægt að hreinsa þetta upp undan sóðunum? Er sjálfsvirðing borgarstjórnarinnar svo lág að hún hafi ekki rænu á því?