Sóðar í bænum 26. júlí 2005 00:01 Þessar myndir voru teknar á Austurvelli á laugardagskvöldið, eftir mikinn góðviðrisdag. Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. Svo spyr maður líka: Er ekki hægt að hreinsa þetta upp undan sóðunum? Er sjálfsvirðing borgarstjórnarinnar svo lág að hún hafi ekki rænu á því? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun
Þessar myndir voru teknar á Austurvelli á laugardagskvöldið, eftir mikinn góðviðrisdag. Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. Svo spyr maður líka: Er ekki hægt að hreinsa þetta upp undan sóðunum? Er sjálfsvirðing borgarstjórnarinnar svo lág að hún hafi ekki rænu á því?