Max Payne á hvíta tjaldið 28. júní 2005 00:01 Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru í miklum ham þessa daganna með nýjar tilkynningar fyrir kvikmyndum sem eru framleiddar eftir tölvuleikjum. Nýjasta fregnin úr borg englanna er sú að 20th Century Fox hefur hafið samstarf við Collision Entertainment til að gera mynd eftir hinum frábæra Max Payne sem kom út árið 2001. Framleiðandinn Scott Faye sagði að myndin myndi segja frá upphafi karaktersins og hafa Dirty Harry undirtón. Hann segist að hlutverk Max Payne krefjist alvöru leikara enda persónan í leiknum sterk. Sagan um Max Payne fjallar um lögreglumann í New York sem missir konu og barn fyrir hendi óðra fíkniefnaneytenda uppdópaða á nýju efni sem heitir Valkyur. Með ekkert til að lifa fyrir færir Max sig yfir í fíkniefnalögreglunna þar sem hann kafar djúpt í innviði mafíunnar. Max er síðan gerður blóraböggull fyrir dauða félaga síns og er því hundeltur af bæði lögreglu og mafíunni. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru í miklum ham þessa daganna með nýjar tilkynningar fyrir kvikmyndum sem eru framleiddar eftir tölvuleikjum. Nýjasta fregnin úr borg englanna er sú að 20th Century Fox hefur hafið samstarf við Collision Entertainment til að gera mynd eftir hinum frábæra Max Payne sem kom út árið 2001. Framleiðandinn Scott Faye sagði að myndin myndi segja frá upphafi karaktersins og hafa Dirty Harry undirtón. Hann segist að hlutverk Max Payne krefjist alvöru leikara enda persónan í leiknum sterk. Sagan um Max Payne fjallar um lögreglumann í New York sem missir konu og barn fyrir hendi óðra fíkniefnaneytenda uppdópaða á nýju efni sem heitir Valkyur. Með ekkert til að lifa fyrir færir Max sig yfir í fíkniefnalögreglunna þar sem hann kafar djúpt í innviði mafíunnar. Max er síðan gerður blóraböggull fyrir dauða félaga síns og er því hundeltur af bæði lögreglu og mafíunni.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira