Max Payne á hvíta tjaldið 28. júní 2005 00:01 Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru í miklum ham þessa daganna með nýjar tilkynningar fyrir kvikmyndum sem eru framleiddar eftir tölvuleikjum. Nýjasta fregnin úr borg englanna er sú að 20th Century Fox hefur hafið samstarf við Collision Entertainment til að gera mynd eftir hinum frábæra Max Payne sem kom út árið 2001. Framleiðandinn Scott Faye sagði að myndin myndi segja frá upphafi karaktersins og hafa Dirty Harry undirtón. Hann segist að hlutverk Max Payne krefjist alvöru leikara enda persónan í leiknum sterk. Sagan um Max Payne fjallar um lögreglumann í New York sem missir konu og barn fyrir hendi óðra fíkniefnaneytenda uppdópaða á nýju efni sem heitir Valkyur. Með ekkert til að lifa fyrir færir Max sig yfir í fíkniefnalögreglunna þar sem hann kafar djúpt í innviði mafíunnar. Max er síðan gerður blóraböggull fyrir dauða félaga síns og er því hundeltur af bæði lögreglu og mafíunni. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru í miklum ham þessa daganna með nýjar tilkynningar fyrir kvikmyndum sem eru framleiddar eftir tölvuleikjum. Nýjasta fregnin úr borg englanna er sú að 20th Century Fox hefur hafið samstarf við Collision Entertainment til að gera mynd eftir hinum frábæra Max Payne sem kom út árið 2001. Framleiðandinn Scott Faye sagði að myndin myndi segja frá upphafi karaktersins og hafa Dirty Harry undirtón. Hann segist að hlutverk Max Payne krefjist alvöru leikara enda persónan í leiknum sterk. Sagan um Max Payne fjallar um lögreglumann í New York sem missir konu og barn fyrir hendi óðra fíkniefnaneytenda uppdópaða á nýju efni sem heitir Valkyur. Með ekkert til að lifa fyrir færir Max sig yfir í fíkniefnalögreglunna þar sem hann kafar djúpt í innviði mafíunnar. Max er síðan gerður blóraböggull fyrir dauða félaga síns og er því hundeltur af bæði lögreglu og mafíunni.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira