Þingmaður reynir að banna leik 21. júní 2005 00:01 Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Hann er að reyna að fá verslunarkeðjur til að kaupa leikinn ekki inn og einnig hefur hann talað við Sony og Microsoft með það fyrir augum að þeir rifti samningum við Eidos. Í leiknum geta spilarar leikið annaðhvort sem glæpamenn eða lögreglumenn og þurfa spilarar að ná frama í leiknum. Vinsældir GTA leikjanna urðu til þess að leikurinn er í framleiðslu enda efnistökin á svipuðum nótum. Leikurinn hefur fengið M stimpilinn í Bandaríkjunum sem þýðir að hann er bannaður innan sautján ára aldurs. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Hann er að reyna að fá verslunarkeðjur til að kaupa leikinn ekki inn og einnig hefur hann talað við Sony og Microsoft með það fyrir augum að þeir rifti samningum við Eidos. Í leiknum geta spilarar leikið annaðhvort sem glæpamenn eða lögreglumenn og þurfa spilarar að ná frama í leiknum. Vinsældir GTA leikjanna urðu til þess að leikurinn er í framleiðslu enda efnistökin á svipuðum nótum. Leikurinn hefur fengið M stimpilinn í Bandaríkjunum sem þýðir að hann er bannaður innan sautján ára aldurs.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira