Þingmaður ársins - síðasti séns 8. maí 2005 00:01 Vísir.is og Silfur Egils efna til kosningar á þingmanni ársins. Í greinargerð með kosningunni segir: Notendum Vísis gefst nú kostur á að velja þingmann ársins. Hægt er að velja einn þingmann úr hverjum flokki sem á fulltrúa á Alþingi. Ekki er nauðsynlegt að velja einn þingmann úr hverjum flokki heldur má velja úr einum flokki, tveimur eða fleiri. Einfalt atkvæðamagn ræður svo úrslitum um hver telst þingmaður ársins. Ennfremur gefst notendum kostur á að tilnefna einstakling sem þeir vildu helst sjá á þingi. Aðeins er um léttan leik að ræða, engin verðlaun eru í boði. Kosningu lýkur klukkan 18:00 laugardaginn 21.maí og verða niðurstöður kynntar í Silfri Egils sunnudaginn 22. maí, en það er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí. Þið getið greitt atkvæði með því að smella hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Menning Pistlar Silfur Egils Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Lokun Leo Seafood - Afleiðing tvöföldunar veiðigjalda Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir Skoðun Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft afleiðingar! Davíð Bergmann Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Halldór 06.09.2025 Halldór
Vísir.is og Silfur Egils efna til kosningar á þingmanni ársins. Í greinargerð með kosningunni segir: Notendum Vísis gefst nú kostur á að velja þingmann ársins. Hægt er að velja einn þingmann úr hverjum flokki sem á fulltrúa á Alþingi. Ekki er nauðsynlegt að velja einn þingmann úr hverjum flokki heldur má velja úr einum flokki, tveimur eða fleiri. Einfalt atkvæðamagn ræður svo úrslitum um hver telst þingmaður ársins. Ennfremur gefst notendum kostur á að tilnefna einstakling sem þeir vildu helst sjá á þingi. Aðeins er um léttan leik að ræða, engin verðlaun eru í boði. Kosningu lýkur klukkan 18:00 laugardaginn 21.maí og verða niðurstöður kynntar í Silfri Egils sunnudaginn 22. maí, en það er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí. Þið getið greitt atkvæði með því að smella hér.
Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir Skoðun
Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir Skoðun