Shattered Union 6. maí 2005 00:01 Take 2 Interactive hefur tilkynnt um útgáfu á leiknum Shattered Union, nýjasti leikurinn frá PopTop Software. Leikurinn gerist í tilbúinni veröld þar sem Bandaríkin eru í rúst eftir borgarastyrjöld, en Shattered Union er “turn-based” hernaðarleikur stútfullur af hasar og kemur hann út á PC og leikjatölvurnar. Leikmenn munu spila í gegnum mjög spennandi “single player” herferð þar sem markmiðið er að sameina landið að nýju með valdi eða í gegnum internetið í keppni við aðra leikmenn. “Með gerð leikja á borð við Railroad Tycoon og Tropico, hafa PopTop sýnt að þeir geta búið til skemmtilega og spennandi hernaðarleiki,” segir Christoph Hartmann, Forstjóri útgáfumála hjá Take 2 Games. “Með Shattered Union, skella þeir sér í drunglalegra þema en áður, en munu engu að síður færa þessari gerð leikja sömu gæði og þeir hafa verið þekktir fyrir.” Shattered Union er áætlaður í útgáfu í haust. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Take 2 Interactive hefur tilkynnt um útgáfu á leiknum Shattered Union, nýjasti leikurinn frá PopTop Software. Leikurinn gerist í tilbúinni veröld þar sem Bandaríkin eru í rúst eftir borgarastyrjöld, en Shattered Union er “turn-based” hernaðarleikur stútfullur af hasar og kemur hann út á PC og leikjatölvurnar. Leikmenn munu spila í gegnum mjög spennandi “single player” herferð þar sem markmiðið er að sameina landið að nýju með valdi eða í gegnum internetið í keppni við aðra leikmenn. “Með gerð leikja á borð við Railroad Tycoon og Tropico, hafa PopTop sýnt að þeir geta búið til skemmtilega og spennandi hernaðarleiki,” segir Christoph Hartmann, Forstjóri útgáfumála hjá Take 2 Games. “Með Shattered Union, skella þeir sér í drunglalegra þema en áður, en munu engu að síður færa þessari gerð leikja sömu gæði og þeir hafa verið þekktir fyrir.” Shattered Union er áætlaður í útgáfu í haust.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira