Stimpilgjöldin hortittur 3. maí 2005 00:01 Sama dag og fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu því að afgreiða þingmál um afnám stimpilgjalda af endurfjármögnun lána, kallaði forsætisráðherra þau hortitt í íslensku skattakerfi. Það sagði hann í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag. Góðum árangri og útrás íslenskra fyrirtækja var fagnað á aðalfundinum í dag. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði óumdeilt að staða efnahagsmála væri góð. Lægri skattar á atvinnulífið hefðu skilað sér í auknum hagnaði fyrirtækja, sem skapað hefðu svigrúm til að lækka skatta á einstaklinga. Enn mætti þó gera betur. Halldór sagðist fullkomlega meðvitaður um að skattkerfið væri ekki fullkomið og hefði aldrei verið. Enn væru ýmsir hortittir við lýði, s.s. stimipilgjöldin og ýmis vörugjöld, og eins þyrfti að lækka tekjuskatt einstaklinga meira. Hvenær það yrði að veruleika lét forsætisráðherra ósagt, en tók fram að ef skattar eru ekki lækkaðir þegar efnahagslífið er í uppsveiflu, þá verði það einfaldlega ekki gert. Þrátt fyrir uppsveiflu í viðskiptalífinu segir forsætisráðherra þó ljóður vera á: Þau miklu átök sem virðast vera um yfirráð í fyrirtækjum, í stað þess að aðaláhersla sé lögð á að bæta fyrirtækin. Hann kvaðst telja að bankarnir blönduðu sér um of í átökin, kaupi yfirráð og selji, og nýir aðilar taki við með miklar skuldir við bankana. Fyrirtækum fari fækkandi og hlutabréfamarkaðurinn sé að verða fábreyttari sem þjóni ekki hagsmunum þjóðfélagsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Sama dag og fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu því að afgreiða þingmál um afnám stimpilgjalda af endurfjármögnun lána, kallaði forsætisráðherra þau hortitt í íslensku skattakerfi. Það sagði hann í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag. Góðum árangri og útrás íslenskra fyrirtækja var fagnað á aðalfundinum í dag. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði óumdeilt að staða efnahagsmála væri góð. Lægri skattar á atvinnulífið hefðu skilað sér í auknum hagnaði fyrirtækja, sem skapað hefðu svigrúm til að lækka skatta á einstaklinga. Enn mætti þó gera betur. Halldór sagðist fullkomlega meðvitaður um að skattkerfið væri ekki fullkomið og hefði aldrei verið. Enn væru ýmsir hortittir við lýði, s.s. stimipilgjöldin og ýmis vörugjöld, og eins þyrfti að lækka tekjuskatt einstaklinga meira. Hvenær það yrði að veruleika lét forsætisráðherra ósagt, en tók fram að ef skattar eru ekki lækkaðir þegar efnahagslífið er í uppsveiflu, þá verði það einfaldlega ekki gert. Þrátt fyrir uppsveiflu í viðskiptalífinu segir forsætisráðherra þó ljóður vera á: Þau miklu átök sem virðast vera um yfirráð í fyrirtækjum, í stað þess að aðaláhersla sé lögð á að bæta fyrirtækin. Hann kvaðst telja að bankarnir blönduðu sér um of í átökin, kaupi yfirráð og selji, og nýir aðilar taki við með miklar skuldir við bankana. Fyrirtækum fari fækkandi og hlutabréfamarkaðurinn sé að verða fábreyttari sem þjóni ekki hagsmunum þjóðfélagsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira