Um Ólaf kristniboða 27. apríl 2005 00:01 Fyrir stuttu tók ég þátt í dagskrá um Kína á vegum Listvinafélags Seltjarnarneskirkju. Framlag mitt var að fjalla um afa minn, Ólaf Ólafsson kristniboða, en hann starfaði í Kína um 14 ára skeið á árunum 1921 til 1937. Lifði mjög viðburðaríka ævi og var einn víðförlasti Íslendingurinn á sinni tíð, eins og ég sagði frá í sjónvarpsmyndinni 14 ár í Kína sem ég gerði um afa minn og var sýnd árið 1993. Eftir fundinn var mér boðið í viðtal um afa í þætti Kolbrúnar Bergþórsdóttur á Útvarpi Sögu. Þetta er langt og ítarlegt spjall sem ég er nokkuð ánægður med. Hef því fengið leyfi til að birta það hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal Skoðun
Fyrir stuttu tók ég þátt í dagskrá um Kína á vegum Listvinafélags Seltjarnarneskirkju. Framlag mitt var að fjalla um afa minn, Ólaf Ólafsson kristniboða, en hann starfaði í Kína um 14 ára skeið á árunum 1921 til 1937. Lifði mjög viðburðaríka ævi og var einn víðförlasti Íslendingurinn á sinni tíð, eins og ég sagði frá í sjónvarpsmyndinni 14 ár í Kína sem ég gerði um afa minn og var sýnd árið 1993. Eftir fundinn var mér boðið í viðtal um afa í þætti Kolbrúnar Bergþórsdóttur á Útvarpi Sögu. Þetta er langt og ítarlegt spjall sem ég er nokkuð ánægður med. Hef því fengið leyfi til að birta það hér.