Midnight Club 3 kominn í verslanir 15. apríl 2005 00:01 Rockstar Games ásamt bílablaðinu DUB kynna bílaleikinn Midnight Club 3 DUB Edition. Þetta er þriðji leikurinn í seríunni sem færði bílaleikina af brautunum og inn á götur stórborganna. Midnight Club 3 DUB Edition er fáránlega hraður bílaleikur, þar sem leikmenn geta ekið frjálst um Atlanta, San Diego og Detroit, einir og sér eða með allt að 8 öðrum á netinu. En ásamt því er hægt að breyta og bæta alla bíla leiksins á þann hátt að viðlíka hefur ekki áður sést í tölvuleik. Hér geta leikmenn keyrt um á heitustu trukkunum, innfluttum bílum sem hefur verið breytt, kraftabílum, mótorhjólum og lúxuskerrum. Midnight Club 3 DUB Edition er sá bílaleikur sem inniheldur mestan hraða, flesta möguleika og meira króm en sést hefur í nokkrum leik. Leikurinn sem er gerður af þeim sömu og færðu okkur GTA leikina inniheldur: - Meira en 50 alvöru bíla og farartæki - Veður „effectar“ hafa áhrif á aksturs skilyrði - Þrjár stórborgir: Atlanta, San Diego og Detroit - Allt að 8 geta spilað saman á netinu - Leikmenn geta búið til sínar eigin keppnir - Skemmdir sjást á bílnum þegar þeir lenda í árekstri Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Rockstar Games ásamt bílablaðinu DUB kynna bílaleikinn Midnight Club 3 DUB Edition. Þetta er þriðji leikurinn í seríunni sem færði bílaleikina af brautunum og inn á götur stórborganna. Midnight Club 3 DUB Edition er fáránlega hraður bílaleikur, þar sem leikmenn geta ekið frjálst um Atlanta, San Diego og Detroit, einir og sér eða með allt að 8 öðrum á netinu. En ásamt því er hægt að breyta og bæta alla bíla leiksins á þann hátt að viðlíka hefur ekki áður sést í tölvuleik. Hér geta leikmenn keyrt um á heitustu trukkunum, innfluttum bílum sem hefur verið breytt, kraftabílum, mótorhjólum og lúxuskerrum. Midnight Club 3 DUB Edition er sá bílaleikur sem inniheldur mestan hraða, flesta möguleika og meira króm en sést hefur í nokkrum leik. Leikurinn sem er gerður af þeim sömu og færðu okkur GTA leikina inniheldur: - Meira en 50 alvöru bíla og farartæki - Veður „effectar“ hafa áhrif á aksturs skilyrði - Þrjár stórborgir: Atlanta, San Diego og Detroit - Allt að 8 geta spilað saman á netinu - Leikmenn geta búið til sínar eigin keppnir - Skemmdir sjást á bílnum þegar þeir lenda í árekstri
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira