Einföld hreindýrasteik 15. apríl 2005 00:01 Guðlaugur Þór Þórðarson gefur uppskrift að veislumat. Góður vöðvi af hreindýrinu. Skorinn niður í ca 1 cm þykkar sneiðar. Kryddað með salti og pipar. Brúnaðar á pönnu upp úr góðri olíu og settar svo í 180 gráðu heitan ofn í 5-8 mínútur (eftir smekk).Meðlæti: sellerírótarmauk 1 góð sellerírót afhýdd og skorin í bita fjörmjólk salt og pipar Sellerírótin er sett í pott með mjólkinni (rétt þannig að hún liggi í mjólkinni) og soðin á lágum hita þar til hún er orðin mjúk. Svo er hún veidd upp úr og maukuð í matvinnsluvél og smökkuð til með salti og pipar. Sósa:laukur1,5 l villibráðarsoðrifsberjasulta1-2 tsk. gráðostaklípapúrtvínskvettasalt og pipar Steikið lauk í potti, hellið soði saman við. Þykkið með smjörbollu. Bragðbætið með rest (þetta er einföld útgáfa af sósu en við hátíðlegri tækifæri má leggja meiri vinnu í sósugerðina, t.d. verða sér úti um alvöru hreindýrasoð og nota ferskar kryddjurtir s.s. rósmarín og timjan og o.s.frv.). Annað meðlæti gæti verið Waldorf-salat og bakaðar kartöflur. Hreindýrakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson gefur uppskrift að veislumat. Góður vöðvi af hreindýrinu. Skorinn niður í ca 1 cm þykkar sneiðar. Kryddað með salti og pipar. Brúnaðar á pönnu upp úr góðri olíu og settar svo í 180 gráðu heitan ofn í 5-8 mínútur (eftir smekk).Meðlæti: sellerírótarmauk 1 góð sellerírót afhýdd og skorin í bita fjörmjólk salt og pipar Sellerírótin er sett í pott með mjólkinni (rétt þannig að hún liggi í mjólkinni) og soðin á lágum hita þar til hún er orðin mjúk. Svo er hún veidd upp úr og maukuð í matvinnsluvél og smökkuð til með salti og pipar. Sósa:laukur1,5 l villibráðarsoðrifsberjasulta1-2 tsk. gráðostaklípapúrtvínskvettasalt og pipar Steikið lauk í potti, hellið soði saman við. Þykkið með smjörbollu. Bragðbætið með rest (þetta er einföld útgáfa af sósu en við hátíðlegri tækifæri má leggja meiri vinnu í sósugerðina, t.d. verða sér úti um alvöru hreindýrasoð og nota ferskar kryddjurtir s.s. rósmarín og timjan og o.s.frv.). Annað meðlæti gæti verið Waldorf-salat og bakaðar kartöflur.
Hreindýrakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira