Einföld hreindýrasteik 15. apríl 2005 00:01 Guðlaugur Þór Þórðarson gefur uppskrift að veislumat. Góður vöðvi af hreindýrinu. Skorinn niður í ca 1 cm þykkar sneiðar. Kryddað með salti og pipar. Brúnaðar á pönnu upp úr góðri olíu og settar svo í 180 gráðu heitan ofn í 5-8 mínútur (eftir smekk).Meðlæti: sellerírótarmauk 1 góð sellerírót afhýdd og skorin í bita fjörmjólk salt og pipar Sellerírótin er sett í pott með mjólkinni (rétt þannig að hún liggi í mjólkinni) og soðin á lágum hita þar til hún er orðin mjúk. Svo er hún veidd upp úr og maukuð í matvinnsluvél og smökkuð til með salti og pipar. Sósa:laukur1,5 l villibráðarsoðrifsberjasulta1-2 tsk. gráðostaklípapúrtvínskvettasalt og pipar Steikið lauk í potti, hellið soði saman við. Þykkið með smjörbollu. Bragðbætið með rest (þetta er einföld útgáfa af sósu en við hátíðlegri tækifæri má leggja meiri vinnu í sósugerðina, t.d. verða sér úti um alvöru hreindýrasoð og nota ferskar kryddjurtir s.s. rósmarín og timjan og o.s.frv.). Annað meðlæti gæti verið Waldorf-salat og bakaðar kartöflur. Hreindýrakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson gefur uppskrift að veislumat. Góður vöðvi af hreindýrinu. Skorinn niður í ca 1 cm þykkar sneiðar. Kryddað með salti og pipar. Brúnaðar á pönnu upp úr góðri olíu og settar svo í 180 gráðu heitan ofn í 5-8 mínútur (eftir smekk).Meðlæti: sellerírótarmauk 1 góð sellerírót afhýdd og skorin í bita fjörmjólk salt og pipar Sellerírótin er sett í pott með mjólkinni (rétt þannig að hún liggi í mjólkinni) og soðin á lágum hita þar til hún er orðin mjúk. Svo er hún veidd upp úr og maukuð í matvinnsluvél og smökkuð til með salti og pipar. Sósa:laukur1,5 l villibráðarsoðrifsberjasulta1-2 tsk. gráðostaklípapúrtvínskvettasalt og pipar Steikið lauk í potti, hellið soði saman við. Þykkið með smjörbollu. Bragðbætið með rest (þetta er einföld útgáfa af sósu en við hátíðlegri tækifæri má leggja meiri vinnu í sósugerðina, t.d. verða sér úti um alvöru hreindýrasoð og nota ferskar kryddjurtir s.s. rósmarín og timjan og o.s.frv.). Annað meðlæti gæti verið Waldorf-salat og bakaðar kartöflur.
Hreindýrakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira