Vantreystir Landsvirkjun 14. apríl 2005 00:01 MYND/Gunnar V. Andrésson Í utandagskrárumræðum um framkvæmdir á Kárahnjúkum í gær spurði Steingrímur J. Sigfússon Valgerði Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hvort Landsvirkjun væri treystandi til að halda byggingu Kárahnjúkastíflu áfram í ljósi þess sem fram hefði komið um óvandaðan undirbúning framkvæmdarinnar, meðal annars þess að samkvæmt nýrri skýrslu væru gerðar auknar kröfur til stíflunnar um jarðskjálftaþol. Þá sagði Steingrímur að erfiðleikar við framkvæmdina, þar sem undirstaðan væri mun sprungnari en gert hefði verið ráð fyrir, hefðu tafið verkið um mánuði og valdið milljarða viðbótarkostnaði. Sigurður Arnalds, talsmaður Kárahnjúkavirkjunar, segir viðbótarkostnað vegna þessara auknu krafna vera um 150 milljónir, bæði vegna hönnunar og framkvæmda. Hins vegar hafi um áramót verið gerður sérstakur samningur við Impregilo, þar sem gerðar hafi verið upp allar breytingar á verkinu fram að þeim tíma. Þar sé með talinn aukinn kostnaður vegna gljúfursins, auknar öryggisgirðingar og varnir og tafir sem hafi orðið vegna flóða. Ekki er gefið upp um hvaða fjárhæð er að ræða, en það rúmast innan varasjóðs sem gert var ráð fyrir vegna ófyrirséðs kostnaðar, sem er 10 prósent af áætluðum byggingakostnaði. Virkjunin á að kosta 90 milljarða á verðlagi 2005. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Sjá meira
Í utandagskrárumræðum um framkvæmdir á Kárahnjúkum í gær spurði Steingrímur J. Sigfússon Valgerði Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hvort Landsvirkjun væri treystandi til að halda byggingu Kárahnjúkastíflu áfram í ljósi þess sem fram hefði komið um óvandaðan undirbúning framkvæmdarinnar, meðal annars þess að samkvæmt nýrri skýrslu væru gerðar auknar kröfur til stíflunnar um jarðskjálftaþol. Þá sagði Steingrímur að erfiðleikar við framkvæmdina, þar sem undirstaðan væri mun sprungnari en gert hefði verið ráð fyrir, hefðu tafið verkið um mánuði og valdið milljarða viðbótarkostnaði. Sigurður Arnalds, talsmaður Kárahnjúkavirkjunar, segir viðbótarkostnað vegna þessara auknu krafna vera um 150 milljónir, bæði vegna hönnunar og framkvæmda. Hins vegar hafi um áramót verið gerður sérstakur samningur við Impregilo, þar sem gerðar hafi verið upp allar breytingar á verkinu fram að þeim tíma. Þar sé með talinn aukinn kostnaður vegna gljúfursins, auknar öryggisgirðingar og varnir og tafir sem hafi orðið vegna flóða. Ekki er gefið upp um hvaða fjárhæð er að ræða, en það rúmast innan varasjóðs sem gert var ráð fyrir vegna ófyrirséðs kostnaðar, sem er 10 prósent af áætluðum byggingakostnaði. Virkjunin á að kosta 90 milljarða á verðlagi 2005.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Sjá meira