Ólögmæt lénsskráning 28. febrúar 2005 00:01 Samkeppnisráð hefur úrskurðað að Haukur Vagnsson, sem búsettur er í Þýskalandi, hafi með skráningu lénsins playstation2.is, brotið gegn ákvæðum samkeppnislaga. Því hefur Hauki verið bönnuð notkun lénsins og verður hann að afskrá það innan tveggja vikna frá birtingu ákvörðunarinnar. Það var Sony Computer Entertainment Europe Limited, einkarétthafi á Playstation-vörumerkinu í Evrópu, sem kvartaði til samkeppnisráðs. Fram kemur að Haukur hafi ekki notað lénið sjálfur, en hafi verið tilbúinn til að selja það til Sony. Ekki hafi verið leitt í ljós að Haukur hafi lögmæta hagsmuni af notkun lénsins. Í gær var að finna á síðunni tengingar við breska síðu sem selja efni tengt Playstation. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Samkeppnisráð hefur úrskurðað að Haukur Vagnsson, sem búsettur er í Þýskalandi, hafi með skráningu lénsins playstation2.is, brotið gegn ákvæðum samkeppnislaga. Því hefur Hauki verið bönnuð notkun lénsins og verður hann að afskrá það innan tveggja vikna frá birtingu ákvörðunarinnar. Það var Sony Computer Entertainment Europe Limited, einkarétthafi á Playstation-vörumerkinu í Evrópu, sem kvartaði til samkeppnisráðs. Fram kemur að Haukur hafi ekki notað lénið sjálfur, en hafi verið tilbúinn til að selja það til Sony. Ekki hafi verið leitt í ljós að Haukur hafi lögmæta hagsmuni af notkun lénsins. Í gær var að finna á síðunni tengingar við breska síðu sem selja efni tengt Playstation.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira