Hörpudiskur að hætti Bergþórs 25. febrúar 2005 00:01 Hörpudiskur að hætti Bergþórs 200 g hörpudiskurKarríolía: 2 msk. karrí 2 msk. vatn 1 dl ólífuolía Hrært saman og látið standa yfir nótt. Þá er olíunni fleytt ofan af og sigtað. Sjóðið 1dl puy-linsubaunir í léttsöltu vatni.Grænmeti: 1/2 gul paprika 1/2 rauð paprika 1 stilkur sellerí 1/4 sjalottlaukur 3 stilkar vorlaukur 1/4 púrrulaukur 2 hvítlauksgeirar Öllu blandað saman á pönnu og kraumað í nokkrar mínútur í olíu.Sósa: 1 dl kjötsoð 2 dl rjómi 1 tsk Nomu-krydd (fæst í Lavita) salt og pipar Öllu blandað saman, soðið í fimm mínútur og þykkt dálítið með maizena-mjöli. Hörpudiskurinn saltaður, pipraður og svissaður á heitri rifflaðri pönnu í tvær mínútur hvorum megin. Hörpudiski, karríolíu og linsubaunum blandað saman við grænmetið. Skreytt með graslauk. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Hörpudiskur að hætti Bergþórs 200 g hörpudiskurKarríolía: 2 msk. karrí 2 msk. vatn 1 dl ólífuolía Hrært saman og látið standa yfir nótt. Þá er olíunni fleytt ofan af og sigtað. Sjóðið 1dl puy-linsubaunir í léttsöltu vatni.Grænmeti: 1/2 gul paprika 1/2 rauð paprika 1 stilkur sellerí 1/4 sjalottlaukur 3 stilkar vorlaukur 1/4 púrrulaukur 2 hvítlauksgeirar Öllu blandað saman á pönnu og kraumað í nokkrar mínútur í olíu.Sósa: 1 dl kjötsoð 2 dl rjómi 1 tsk Nomu-krydd (fæst í Lavita) salt og pipar Öllu blandað saman, soðið í fimm mínútur og þykkt dálítið með maizena-mjöli. Hörpudiskurinn saltaður, pipraður og svissaður á heitri rifflaðri pönnu í tvær mínútur hvorum megin. Hörpudiski, karríolíu og linsubaunum blandað saman við grænmetið. Skreytt með graslauk.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira