Gaman að fylgjast með góðum kokkum 16. febrúar 2005 00:01 "Mér líst ótrúlega vel á þessa hátíð og það er gaman að fá nýtt blóð inn á staðina," segir Róbert Egilsson matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben um Food&Fun matarhátíðina. "Gestakokkurinn okkar, Chris Watson, ætlar að elda þjóðlega skoska rétti á nýstárlegan máta svo það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út," segir Róbert og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn. "Í forrétt er skelfiskur í reyktu ýsusoði en reykta ýsan er náttúrulega mjög skosk. Það er mjög gaman að fylgjast með svona góðum kokkum eins og Chris búa til eitthvað úr hráefnum sem maður þekkir en með allt öðrum leiðum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
"Mér líst ótrúlega vel á þessa hátíð og það er gaman að fá nýtt blóð inn á staðina," segir Róbert Egilsson matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben um Food&Fun matarhátíðina. "Gestakokkurinn okkar, Chris Watson, ætlar að elda þjóðlega skoska rétti á nýstárlegan máta svo það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út," segir Róbert og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn. "Í forrétt er skelfiskur í reyktu ýsusoði en reykta ýsan er náttúrulega mjög skosk. Það er mjög gaman að fylgjast með svona góðum kokkum eins og Chris búa til eitthvað úr hráefnum sem maður þekkir en með allt öðrum leiðum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira