Siggi Hall býður upp á dádýr 16. febrúar 2005 00:01 "Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni. "Michel er franskur Ameríkani og var nýlega kosinn einn af tíu bestu kokkum Bandaríkjanna. Mér líst afar vel á matseðilinn hans enda þekkjumst við Michel vel og erum góðir félagar og hann kom til landsins með því skilyrði að fá að vera hjá mér." Gestir veitingahúsins Sigga Hall á Óðinsvéum munu meðal annars fá að bragða á dádýri sem Siggi segir einkar meyrt og bragðgott. "Dádýrið er villibráð og bragðið er mitt á milli hreindýrs og lambakjöts..." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið
"Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni. "Michel er franskur Ameríkani og var nýlega kosinn einn af tíu bestu kokkum Bandaríkjanna. Mér líst afar vel á matseðilinn hans enda þekkjumst við Michel vel og erum góðir félagar og hann kom til landsins með því skilyrði að fá að vera hjá mér." Gestir veitingahúsins Sigga Hall á Óðinsvéum munu meðal annars fá að bragða á dádýri sem Siggi segir einkar meyrt og bragðgott. "Dádýrið er villibráð og bragðið er mitt á milli hreindýrs og lambakjöts..." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið