Íslenskt þema á Tveimur fiskum 16. febrúar 2005 00:01 "Við erum með sérstakan matseðil með íslensku þema í tilefni þess að aðrir veitingastaðir eru núna með útlendinga í eldhúsinu," segir Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari og eigandi veitingahússins Tveir fiskar. Gissur segist þó fagna komu erlendu kokkana enda séu þeir krydd í tilveruna. "Það er alltaf ánægjulegt að fá erlenda matreiðslumenn í heimsókn en við viljum bara láta vita að íslenskir matreiðslumenn eru líka á heimsmælikvarða. Við erum líka með svo mikið af erlendum gestum sem vilja íslenskan mat," segir Gissur en bætir við að Íslendingar séu alltaf að verða duglegri við að fara út að borða. "Sem betur fer eru þeir komnir á bragðið á þessi gæði sem við höfum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið
"Við erum með sérstakan matseðil með íslensku þema í tilefni þess að aðrir veitingastaðir eru núna með útlendinga í eldhúsinu," segir Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari og eigandi veitingahússins Tveir fiskar. Gissur segist þó fagna komu erlendu kokkana enda séu þeir krydd í tilveruna. "Það er alltaf ánægjulegt að fá erlenda matreiðslumenn í heimsókn en við viljum bara láta vita að íslenskir matreiðslumenn eru líka á heimsmælikvarða. Við erum líka með svo mikið af erlendum gestum sem vilja íslenskan mat," segir Gissur en bætir við að Íslendingar séu alltaf að verða duglegri við að fara út að borða. "Sem betur fer eru þeir komnir á bragðið á þessi gæði sem við höfum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið