Matartónn Ingvars á Argentínu 16. febrúar 2005 00:01 Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands. Hér eru fjögur sniðug ráð fyrir gesti veitingahúsa að hætti Ingvars: "Hjá okkur fókusum við mikið á samsetta seðla. Þá er búið að leggja upp 3, 4 eða 5 rétta seðil fyrir gestinn á góðu verði. Þessir seðlar eru vel saman settir og árstíðabundnir. Punkturinn yfir i-ið er svo vínseðillinn. Þá er búið að taka ómakið af gestinum því það er alltaf spurningin um val á víni en þarna er vínþjóninn búinn að velja vínglas með hverjum rétti. Þetta er mjög vinsælt." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið
Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands. Hér eru fjögur sniðug ráð fyrir gesti veitingahúsa að hætti Ingvars: "Hjá okkur fókusum við mikið á samsetta seðla. Þá er búið að leggja upp 3, 4 eða 5 rétta seðil fyrir gestinn á góðu verði. Þessir seðlar eru vel saman settir og árstíðabundnir. Punkturinn yfir i-ið er svo vínseðillinn. Þá er búið að taka ómakið af gestinum því það er alltaf spurningin um val á víni en þarna er vínþjóninn búinn að velja vínglas með hverjum rétti. Þetta er mjög vinsælt." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið