Tagliatelle al pomodoro e basilico 11. febrúar 2005 00:01 Anna Sigríður Helgadóttir söngkona eldar oft pastarétti. Hér eru tvær uppskriftir að gómsætum réttum. 500 g tagliatelle4-5 hvítlauksrif4-5 perutómatarfersk basillauf. Ólífuolía (extra virgin) er sett á pönnu og hituð. Hvítlaukurinn skorinn í frekar stóra bita, settur út í olíuna og brúnaður. Þegar hann er orðinn gullinn á litinn er hann veiddur upp úr olíunni. Þá er niðurskornum tómötum blandað út í olíuna og hitinn hækkaður. Þegar tómatarnir eru orðnir að mauki og skinnið allt orðið krullað eru basillaufin rifin yfir allt og blandað saman. Mikilvægt er að sjóða ekki pastað of mikið og hella vatninu af því. Sósunni hellt yfir pastað og hrært saman. Gott er að rífa parmesan- eða granaost yfir. Spínat og tómatsalat500 g spínat250 g kirsuberjatómatarólífuolíabalsamediksalt Spínatið skolað og sett í skál. Tómatar skolaðir, skornir í tvennt og bætt út í spínatið. Ólífuolíunni og balsamedikinu (frá Modena) hellt vel yfir. Ekki spara balsamedikið. Að endingu er salti drussað yfir allt salatið í skálinni með tveimur fingrum og öllu velt upp úr vökvanum. Pastaréttir Salat Uppskriftir Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Anna Sigríður Helgadóttir söngkona eldar oft pastarétti. Hér eru tvær uppskriftir að gómsætum réttum. 500 g tagliatelle4-5 hvítlauksrif4-5 perutómatarfersk basillauf. Ólífuolía (extra virgin) er sett á pönnu og hituð. Hvítlaukurinn skorinn í frekar stóra bita, settur út í olíuna og brúnaður. Þegar hann er orðinn gullinn á litinn er hann veiddur upp úr olíunni. Þá er niðurskornum tómötum blandað út í olíuna og hitinn hækkaður. Þegar tómatarnir eru orðnir að mauki og skinnið allt orðið krullað eru basillaufin rifin yfir allt og blandað saman. Mikilvægt er að sjóða ekki pastað of mikið og hella vatninu af því. Sósunni hellt yfir pastað og hrært saman. Gott er að rífa parmesan- eða granaost yfir. Spínat og tómatsalat500 g spínat250 g kirsuberjatómatarólífuolíabalsamediksalt Spínatið skolað og sett í skál. Tómatar skolaðir, skornir í tvennt og bætt út í spínatið. Ólífuolíunni og balsamedikinu (frá Modena) hellt vel yfir. Ekki spara balsamedikið. Að endingu er salti drussað yfir allt salatið í skálinni með tveimur fingrum og öllu velt upp úr vökvanum.
Pastaréttir Salat Uppskriftir Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira