Hægrimenn herja á Halldór 17. desember 2004 00:01 Samband ungra sjálfstæðismanna hefur sent Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra að gjöf bókina „Sigmund sér til þín!" Með þessu vilja ungir sjálfstæðismenn mótmæla þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að kaupa allar teikningar listamannsins fyrir 18 milljónir króna af skattfé. Í yfirlýsingu SUS segir að fjölmargir Íslendingar hafi fest kaup á verkum Sigmunds í gegnum árin og jafnframt séu þau aðgengileg almenningi á opinberum bókasöfnum. "Þessi fjárfesting ríkisins á verkum Sigmunds er því óþörf og samræmist hvorki hlutverki ríkisvaldsins né stefnu Sjálfstæðisflokksins um minnkandi ríkisafskipti." Skoðanabræður SUS-ara í vefritinu Vefþjóðviljanum taka undir þessi sjónarmið og tengja það stuðningi hins opinbera við menninguna: "Núna síðast var Reykjavíkurborg að kaupa „tilfinningatorg" af rithöfundi einum og gott ef rithöfundurinn er ekki búinn að bjóðast til að verða starfsmaður torgsins." Vefþjóðviljinn sakar listfræðinga sem mótmæltu kaupunum í Fréttablaðinu í gær um hræsni: "En svo þegar ríkið kaupir allar frummyndir Sigmúnds, og eignast til þeirra öll réttindi, myndir sem þorri landsmanna kannast við og margir hafa haft mjög gaman af, þá er skyndilega látið eins og kaupandinn hafi misst vitið...En hvers vegna þessi viðbrögð ýmissa annarra nú? Þykir menningarliðinu Sigmúnd kannski ekki nægilega fínn? Óvenjulegur maður í Vestmannaeyjum, gott ef ekki kunningi Árna Johnsen. Nei, þá viljum við nú frekar kaupa dósahrúgu og sýna hana í Listasafni Íslands. Og fá opnunarhóf og kampavín", segir Vefþjóðviljinn. Innlent Stj.mál Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Sjá meira
Samband ungra sjálfstæðismanna hefur sent Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra að gjöf bókina „Sigmund sér til þín!" Með þessu vilja ungir sjálfstæðismenn mótmæla þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að kaupa allar teikningar listamannsins fyrir 18 milljónir króna af skattfé. Í yfirlýsingu SUS segir að fjölmargir Íslendingar hafi fest kaup á verkum Sigmunds í gegnum árin og jafnframt séu þau aðgengileg almenningi á opinberum bókasöfnum. "Þessi fjárfesting ríkisins á verkum Sigmunds er því óþörf og samræmist hvorki hlutverki ríkisvaldsins né stefnu Sjálfstæðisflokksins um minnkandi ríkisafskipti." Skoðanabræður SUS-ara í vefritinu Vefþjóðviljanum taka undir þessi sjónarmið og tengja það stuðningi hins opinbera við menninguna: "Núna síðast var Reykjavíkurborg að kaupa „tilfinningatorg" af rithöfundi einum og gott ef rithöfundurinn er ekki búinn að bjóðast til að verða starfsmaður torgsins." Vefþjóðviljinn sakar listfræðinga sem mótmæltu kaupunum í Fréttablaðinu í gær um hræsni: "En svo þegar ríkið kaupir allar frummyndir Sigmúnds, og eignast til þeirra öll réttindi, myndir sem þorri landsmanna kannast við og margir hafa haft mjög gaman af, þá er skyndilega látið eins og kaupandinn hafi misst vitið...En hvers vegna þessi viðbrögð ýmissa annarra nú? Þykir menningarliðinu Sigmúnd kannski ekki nægilega fínn? Óvenjulegur maður í Vestmannaeyjum, gott ef ekki kunningi Árna Johnsen. Nei, þá viljum við nú frekar kaupa dósahrúgu og sýna hana í Listasafni Íslands. Og fá opnunarhóf og kampavín", segir Vefþjóðviljinn.
Innlent Stj.mál Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Sjá meira