Miklar áhyggjur en fá úrræði 2. nóvember 2004 00:01 Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra var frummælandi í umræðum um áfengisstefnu á Norðurlandaráðsþingi á þriðjudag. Jón varði nýlega samþykkt heilbrigðis- og félagsmálaráðherra Norðurlandanna þar sem lagt var til samstarf þeirra um að hækka áfengisskatta og að löndin tali einni röddu um þessi mál innan Evrópusambandsins. "Áfengi er ekki eins og hver önnur verslunarvara og þess vegna verður að taka tillit til heilsufarssjónarmiða og hugsanlegra afleiðinga skaðlegrar neyslu", sagði ráðherra. Fram kom í umræðunni að lágt áfengisverð í nágrannalöndum á borð við Þýskalandi, Póllandi og Eistlandi gerði yfirvöldum mjög erfitt um vik að halda áfengissköttum háum. Ulla Maj Wideroos, fjármálaráðherra Finnlands benti á að sterkvínsflaska kostaði 13 evrur í Helsinki en aðeins 3 í Tallinn sem er hálfs annars tíma bátsferða. Hún sagði að áfengisgjald hefði verið lækkað fyrsta mars í ár og ekki kæmi til greina að lækka gjaldið niður á sama stig að nýju. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra var frummælandi í umræðum um áfengisstefnu á Norðurlandaráðsþingi á þriðjudag. Jón varði nýlega samþykkt heilbrigðis- og félagsmálaráðherra Norðurlandanna þar sem lagt var til samstarf þeirra um að hækka áfengisskatta og að löndin tali einni röddu um þessi mál innan Evrópusambandsins. "Áfengi er ekki eins og hver önnur verslunarvara og þess vegna verður að taka tillit til heilsufarssjónarmiða og hugsanlegra afleiðinga skaðlegrar neyslu", sagði ráðherra. Fram kom í umræðunni að lágt áfengisverð í nágrannalöndum á borð við Þýskalandi, Póllandi og Eistlandi gerði yfirvöldum mjög erfitt um vik að halda áfengissköttum háum. Ulla Maj Wideroos, fjármálaráðherra Finnlands benti á að sterkvínsflaska kostaði 13 evrur í Helsinki en aðeins 3 í Tallinn sem er hálfs annars tíma bátsferða. Hún sagði að áfengisgjald hefði verið lækkað fyrsta mars í ár og ekki kæmi til greina að lækka gjaldið niður á sama stig að nýju.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira