Stuttmynd ársins 25. október 2004 00:01 Bjargvættur Leikstjórn: Erla B. Skúladóttir Framleiðandi: Morning Mood Films/Erla B. SkúladóttirSöguþráður sem vefur saman á velheppnaðan hátt upplifun og svör stúlku á mótum bernsku og unglingsára sem reynir á sjálfri sér skeytingarleysi, áreitni og einmanakennd en finnur því öllu farveg. Móðan Leikstjórn: Jón Karl Helgason Framleiðandi: JKH-kvikmyndagerð/Jón Karl HelgasonTeflt er saman andstæðum á snjallan hátt í kringum lítið en afdrifaríkt atvik. Síðustu orð Hreggviðs Leikstjórn: Grímur Hákonarson Framleiðandi: Boris Film/Eyjólfur EyvindarsonFrumlegur útúrsnúningur á íslenskri daugasagnahefð. Síðasti bærinn Leikstjórn: Rúnar Rúnarsson Framleiðandi: ZikZak kvikmyndirMynd sem ítrekar að engin sátt hefur myndast um það hvernig ellinni skuli varið í samfélagi okkar. Þarna er gripið til örþrifaráðs sem afhjúpar þrjósku, - er hún af jákvæðum eða neikvæðum toga? Vín hússins Leikstjórn: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson Framleiðandi: MarkellGlaðhlakkaleg og sakleysisleg mynd um aðstæður sem að mörgu leyti eru nöturlegar og grafalvarlegar.Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan Eddan Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bjargvættur Leikstjórn: Erla B. Skúladóttir Framleiðandi: Morning Mood Films/Erla B. SkúladóttirSöguþráður sem vefur saman á velheppnaðan hátt upplifun og svör stúlku á mótum bernsku og unglingsára sem reynir á sjálfri sér skeytingarleysi, áreitni og einmanakennd en finnur því öllu farveg. Móðan Leikstjórn: Jón Karl Helgason Framleiðandi: JKH-kvikmyndagerð/Jón Karl HelgasonTeflt er saman andstæðum á snjallan hátt í kringum lítið en afdrifaríkt atvik. Síðustu orð Hreggviðs Leikstjórn: Grímur Hákonarson Framleiðandi: Boris Film/Eyjólfur EyvindarsonFrumlegur útúrsnúningur á íslenskri daugasagnahefð. Síðasti bærinn Leikstjórn: Rúnar Rúnarsson Framleiðandi: ZikZak kvikmyndirMynd sem ítrekar að engin sátt hefur myndast um það hvernig ellinni skuli varið í samfélagi okkar. Þarna er gripið til örþrifaráðs sem afhjúpar þrjósku, - er hún af jákvæðum eða neikvæðum toga? Vín hússins Leikstjórn: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson Framleiðandi: MarkellGlaðhlakkaleg og sakleysisleg mynd um aðstæður sem að mörgu leyti eru nöturlegar og grafalvarlegar.Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan
Eddan Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein