Um Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíuna 24. október 2004 00:01 Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, (ÍKSA) er sameiginlegur vettvangur hagsmunafélaga kvikmyndagerðarmanna í landinu til að stuðla að eflingu íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Í þessu skyni stendur akademían m.a. fyrir veitingu Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, ár hvert. Edduverðlaunin eru uppskeruhátíð íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans, haldin með það að markmiði að efla hann og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. ÍKSA er jafnframt útgefandi Lands & sona, málgagns kvikmyndagerðarmanna, á vef og pappír. Akademían var stofnuð 1999 og voru fyrstu Edduverðlaunin veitt sama ár.Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían er skráð einkahlutafélag í eigu eftirtalinna aðila: - Félags kvikmyndagerðarmanna (FK) - Framleiðendafélagsins SÍK (SÍK) - Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL) Stjórn ÍKSA er skipuð af stjórnum þessara félaga og eiga tveir frá hverju félagi sæti í stjórn. Auk þess á fulltrúi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands (KMÍ) sæti í stjórn.Núverandi stjórn skipa:Kristín Atladóttir (SÍK) formaður Sveinn M. Sveinsson (SÍK) ritari Jón Karl Helgason (FK) gjaldkeri Björn Brynjúlfur Björnsson (FK) meðstjórnandi Friðrik Þór Friðriksson (SKL) meðstjórnandi Ásgrímur Sverrisson (SKL) meðstjórnandi Laufey Guðjónsdóttir (KMÍ) meðstjórnandiAðsetur akademíunnar er að Túngötu 14, 101 Reykjavík. Eddan Menning Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, (ÍKSA) er sameiginlegur vettvangur hagsmunafélaga kvikmyndagerðarmanna í landinu til að stuðla að eflingu íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Í þessu skyni stendur akademían m.a. fyrir veitingu Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, ár hvert. Edduverðlaunin eru uppskeruhátíð íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans, haldin með það að markmiði að efla hann og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. ÍKSA er jafnframt útgefandi Lands & sona, málgagns kvikmyndagerðarmanna, á vef og pappír. Akademían var stofnuð 1999 og voru fyrstu Edduverðlaunin veitt sama ár.Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían er skráð einkahlutafélag í eigu eftirtalinna aðila: - Félags kvikmyndagerðarmanna (FK) - Framleiðendafélagsins SÍK (SÍK) - Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL) Stjórn ÍKSA er skipuð af stjórnum þessara félaga og eiga tveir frá hverju félagi sæti í stjórn. Auk þess á fulltrúi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands (KMÍ) sæti í stjórn.Núverandi stjórn skipa:Kristín Atladóttir (SÍK) formaður Sveinn M. Sveinsson (SÍK) ritari Jón Karl Helgason (FK) gjaldkeri Björn Brynjúlfur Björnsson (FK) meðstjórnandi Friðrik Þór Friðriksson (SKL) meðstjórnandi Ásgrímur Sverrisson (SKL) meðstjórnandi Laufey Guðjónsdóttir (KMÍ) meðstjórnandiAðsetur akademíunnar er að Túngötu 14, 101 Reykjavík.
Eddan Menning Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein