Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
3 Embla Medical hf. 212.684.963 107.892.602 50,7%
4 Össur Iceland ehf. 35.618.562 21.699.888 60,9%
8 Síldarvinnslan hf. 146.441.142 88.876.835 60,7%
10 Brim hf. 143.320.515 70.355.444 49,1%
17 Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. 30.665.403 15.047.046 49,1%
25 Ísfélag hf. 107.528.721 76.111.301 70,8%
27 Hampiðjan hf. 73.315.179 39.317.797 53,6%
31 Eskja hf. 25.906.972 13.471.045 52,0%
35 Nox Medical ehf. 7.829.743 6.237.921 79,7%
46 Elkem Ísland ehf. 39.488.570 32.456.397 82,2%
56 Héðinn hf. 3.684.283 2.174.942 59,0%
82 Loðnuvinnslan hf. Fáskrúðsfirði 29.724.824 16.557.690 55,7%
89 Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf 2.233.306 1.904.394 85,3%
102 Steypustöðin ehf. 9.129.806 2.990.224 32,8%
103 Stjörnublikk ehf. 1.936.196 1.418.063 73,2%
111 Fiskkaup hf. 7.598.115 2.148.545 28,3%
116 HD ehf. 2.982.208 2.178.608 73,1%
121 B.M. Vallá ehf. 5.199.879 3.703.283 71,2%
123 Hraðfrystihús Hellissands hf. 12.249.994 5.532.321 45,2%
132 Sementsverksmiðjan ehf. 1.061.084 843.395 79,5%
143 Tandur hf. 1.169.884 541.908 46,3%
155 Kjarnavörur hf. 1.679.695 819.856 48,8%
160 Reykjagarður hf. 2.907.248 1.475.851 50,8%
161 Ísteka ehf. 1.679.108 1.435.600 85,5%
162 Royal Iceland hf. 2.058.156 1.718.819 83,5%
164 Steinull hf. 1.486.277 1.062.578 71,5%
170 Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf. 3.036.389 2.032.410 66,9%
176 Tempra ehf. 1.365.984 981.398 71,8%
194 Vélsmiðja Orms ehf. 2.479.966 1.282.899 51,7%
196 Nói-Siríus hf. 4.741.076 2.605.283 55,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki