Viðskipti erlent Eik Banki í vanda, þarf að auka eigið fé Eik Banki á nú í viðræðum við danska fjármálaráðuneytið þar sem fyrir liggur að bankinn þarf að auka afskriftir sínar og jafnframt að auka við eigið fé sitt og greiðsluþol. Viðskipti erlent 27.9.2010 08:01 Andstaða við evruna eykst í Danmörku Andstaðan við að taka upp evruna hefur aukist á meðal Dana í efnahagskreppunni sem riðið hefur yfir að undanförnu. Áratugur er nú liðinn síðan Danir felldu aðild að myntbandalagi ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu og í nýrri könnun Jótlandspóstsins hefur andstaðan aukist. rúm 48 prósent aðspurðra segjast ekki vilja skipta á dönsku krónunni og evru en 45 prósent vilja það. Fyrir ári síðan sögðu 46 prósent nei, en árið 2003 töldu andstæðingarnir aðeins um 30 prósent landsmanna. Viðskipti erlent 27.9.2010 07:21 Íslandsvinur ráðleggur breskum stjórnvöldum í ríkisfjármálum Íslandsvinurinn Philip Green mun í næsta mánuði skila breskum stjórnvöldum niðurskurðartillögum sem teymi á hans vegum hefur unnið fyrir hið opinbera í Bretlandi. Viðskipti erlent 26.9.2010 21:00 Zuckerberg veitir risastyrk til menntunar í New Jersey Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network". Upphæðin samsvarar 11,5 milljörðum króna. Viðskipti erlent 26.9.2010 17:38 Listaverk frá Lehman seldust fyrir 1400 milljónir Listaverk úr hinum fallna banka, Lehman Brothers, og dótturfyrirtæki hans, Neuberger Berman, seldust fyrir rúmar 12 milljónir dala á uppboði hjá Sothebys í gær. Upphæð sem samsvarar 1,4 milljarði íslenskra króna. Viðskipti erlent 26.9.2010 08:00 Stærsta skóbúð í heimi opnar í Lundúnum Þeir sem eru gefnir fyrir skó ættu ef til vill að kíkja til Lundúna á næstunni. Þar er nefnilega nýbúið að opna stærstu skóverslun í heimi. Í 35 þúsund fermetra rými er hægt að velja um 5000 skópör og á verslunin mörg fleiri á lager. Viðskipti erlent 25.9.2010 15:00 Carlsberg undirbýr 220 milljarða lántöku Danska Carlsberg bjórverksmiðjan er þessa dagana að undirbúa lántöku að fjárhæð 220 milljarðar íslenskra króna. Viðskipti erlent 25.9.2010 09:47 Petrobas með stærsta hlutabréfaútboð sögunnar Hið ríkisrekna brasilíska olíufélag Petrobas hefur lokið stærsta hlutabréfaútboði sögunnar. Alls seldust hlutabréf fyrir 70 milljarða dollara eða um 8.000 milljarða kr. og fengu færri en vildu. Viðskipti erlent 24.9.2010 08:21 Holskefla gjaldþrota hjá fyrirtækjum ríður yfir Danmörku Holskefla af gjaldþrotum smærri og meðalstórra fyrirtækja ríður nú yfir Danmörku. Viðskipti erlent 24.9.2010 07:39 Vírus- og ruslpóstsárás í gangi á Facebook Danskir fjölmiðlar greina frá því að í augnablikinu standi tölvuþrjótar fyrir umfangsmikilli tölvuvírus- og ruslpóstsárás á Facebook. Danskir notendur Facebook eru beðnir um að fara varlega. Viðskipti erlent 23.9.2010 10:42 Gífurleg fjölgun opinberra starfsmanna í Danmörku Gífurleg fjölgun hefur orðið á ráðningum opinberra starfsmanna í Danmörku. Samkvæmt tölum frá hagstofu landsins fjölgaði þeim um 14.500 á öðrum ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 23.9.2010 09:36 Bill Gates er áfram auðugasti Bandaríkjamaðurinn Bill Gates, stofnandi Microsoft heldur stöðu sinni sem auðugasti Bandaríkjamaður heimsins samkvæmt lista sem Forbes tímaritið hefur gefið út. Viðskipti erlent 23.9.2010 07:48 HM bætti fjárhagsstöðu S-Afríku Tekjur Suður-Afríku vegna HM í knattspyrnu sem fram fór þar í landi í sumar leiddu til þess að tekjuhalli ríkissjóðs í landinu á öðrum ársfjórðungi hefur ekki verið minni í sex ár. Reuters fréttastofan segir þó að neytendur í landinu hafi haldið að sér höndum því þeir hafi áhyggjur af atvinnuástandi og skuldum. Viðskipti erlent 22.9.2010 15:23 Hver Norðmaður á 10 milljónir í olíusjóðnum Hver Norðmaður á nú upphæð sem svarar til rúmlega 10 milljóna kr. í gegnum norska olíusjóðinn. Ef svo heldur sem horfir mun hver Norðmaður verða orðinn að milljónamæringi í eigin mynt eftir áratug. Viðskipti erlent 22.9.2010 10:08 Veruleg aukning hagnaðar hjá House of Fraser Breska verslunarkeðjan House of Fraser jók verulega hagnað sinn á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Aukning nemur 22% og nam hagnaðurinn 13 milljónum punda eða um 2,3 milljarða kr. Viðskipti erlent 22.9.2010 09:39 Nýtt bankahneyksli í Vatikaninu Bankastjóri Vatikansbankans sætir nú opinberri rannsókn á Ítalíu vegna gruns um að bankinn eigi aðild að peningaþvætti. Viðskipti erlent 22.9.2010 08:10 Google: Frelsi minnkar og ritskoðun eykst á netinu Talsmenn Google leitarvélarinnar segja að sífellt sé verið að takamarka frelsið á netinu og auka ritskoðun. Viðskipti erlent 22.9.2010 07:56 Beaty ætlar að skrá Magma á Bandaríkjamarkað Ross Beaty forstjóri Magma Energy ætlar að skrá félagið á Bandaríkjamarkað innan næstu sex til sjö mánaða. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Viðskipti erlent 21.9.2010 09:50 Skotar finna olíu við Grænland Skoska olíufélagið Cairns hefur fundið olíu undan vesturströnd Grænlands. Þetta er í fyrsta sinn sem olía finnst við Grænland en áður hafði Cairns fundið gas á sömu slóðum. Viðskipti erlent 21.9.2010 08:23 Heimsmarkaðsverð á bómull rýkur upp Heimsmarkaðsverð á bómull hefur rokið upp að undanförnu. Ástæðan fyrir þessu er ótti við uppskerubrest í Asíu sem hefur leitt til þess að fataframleiðendur keppast um að tryggja sér birgðir af bómull. Viðskipti erlent 21.9.2010 07:51 Kreppan drepur rómantíkina á vinnustöðum Ein af afleiðingum kreppunnar er að rómantíkin á vinnustöðum dalar og ástarsamböndum vinnufélaga fækkar töluvert. Viðskipti erlent 21.9.2010 07:40 Bréfdúfa aftur sneggri en breiðbandið Enn og aftur hefur bréfdúfa reynst sneggri en breiðbandið á netinu, að þessu sinni í Bretlandi. Viðskipti erlent 20.9.2010 10:27 Íslenskt eignarhald olli FIH bankanum miklum búsifjum Íslenskt eignarhald á danska FIH bankanum olli honum miklum búsifjum síðustu tólf mánuðina, að því er fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag. Viðskipti erlent 20.9.2010 06:58 Sjálfbærastir sjötta árið í röð Þýski bílaframleiðandinn BMW hefur verið metinn „sjálfbærasti bílaframleiðandi heims“ í sjálfbærnivísitölu Dow Jones. Þetta er sjötta árið í röð sem bílaframleiðandinn er í efsta sæti á listanum. Viðskipti erlent 20.9.2010 02:30 Langtímaatvinnuleysi eykst hratt í Danmörku Langtímaatvinnuleysi eykst hratt í Danmörku og ef heldur sem horfir glíma um 60.000 Danir við langtímaatvinnuleysi um næstu áramót. Fyrir tveimur árum var fjöldi þeirra 15.000 talsins. Viðskipti erlent 19.9.2010 09:13 Coca-Cola er enn besta og verðmætasta vörumerkið Coca-Cola heldur enn stöðu sinni sem besta og verðmætasta vörumerki heimsins, ellefta árið í röð. Þetta kemur fram í árlegri könnun sem Business Week og Interbrand standa að. Viðskipti erlent 19.9.2010 08:54 Óttinn um þjóðargjaldþrot Írlands aldrei meiri Óttinn um þjóðargjaldþrot Írlands hefur aldrei verið meiri í sögunni. Skuldatryggingaálag Írlands er komið í 428 punkta og hefur ekki verið hærra síðan mælingar á þessu álagi hófust. Viðskipti erlent 17.9.2010 15:01 Kína orðið stærsti markaðurinn fyrir Bordeaux vín Kína hefur velt Bretlandi og Þýskalandi úr sessi sem stærsti útflutningsmarkaður fyrir frönsk Bordeaux vín í heiminum, mælt í verðmæti. Kínverjar eru í auknum mæli að fá smekk fyrir góðum vínum. Viðskipti erlent 17.9.2010 13:48 Boeing gerir 430 milljarða samning við Rússa Bandaríski flugvélarisinn Boeing hefur gert samning upp á 3,7 milljarða dollara, eða um 430 milljarða kr., við rússneska ríkisfyrirtækið Russian Technologies. Um er að ræða sölu á 50 Boeing 737 vélum sem Russian Technologies leigir síðan til Aeroflot flugfélagsins. Viðskipti erlent 17.9.2010 12:50 Enn finnast verulegar olíulindir í Norðursjó Olíufélagið Lundin Petroleum hefur tilkynnt um nýjan olíufund í Norðursjó. Um verulegt magn af olíu er að ræða en olían fannst í norskum hluta Norðursjávar á svæði sem kallast Greater Luno. Viðskipti erlent 17.9.2010 09:46 « ‹ 251 252 253 254 255 256 257 258 259 … 334 ›
Eik Banki í vanda, þarf að auka eigið fé Eik Banki á nú í viðræðum við danska fjármálaráðuneytið þar sem fyrir liggur að bankinn þarf að auka afskriftir sínar og jafnframt að auka við eigið fé sitt og greiðsluþol. Viðskipti erlent 27.9.2010 08:01
Andstaða við evruna eykst í Danmörku Andstaðan við að taka upp evruna hefur aukist á meðal Dana í efnahagskreppunni sem riðið hefur yfir að undanförnu. Áratugur er nú liðinn síðan Danir felldu aðild að myntbandalagi ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu og í nýrri könnun Jótlandspóstsins hefur andstaðan aukist. rúm 48 prósent aðspurðra segjast ekki vilja skipta á dönsku krónunni og evru en 45 prósent vilja það. Fyrir ári síðan sögðu 46 prósent nei, en árið 2003 töldu andstæðingarnir aðeins um 30 prósent landsmanna. Viðskipti erlent 27.9.2010 07:21
Íslandsvinur ráðleggur breskum stjórnvöldum í ríkisfjármálum Íslandsvinurinn Philip Green mun í næsta mánuði skila breskum stjórnvöldum niðurskurðartillögum sem teymi á hans vegum hefur unnið fyrir hið opinbera í Bretlandi. Viðskipti erlent 26.9.2010 21:00
Zuckerberg veitir risastyrk til menntunar í New Jersey Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network". Upphæðin samsvarar 11,5 milljörðum króna. Viðskipti erlent 26.9.2010 17:38
Listaverk frá Lehman seldust fyrir 1400 milljónir Listaverk úr hinum fallna banka, Lehman Brothers, og dótturfyrirtæki hans, Neuberger Berman, seldust fyrir rúmar 12 milljónir dala á uppboði hjá Sothebys í gær. Upphæð sem samsvarar 1,4 milljarði íslenskra króna. Viðskipti erlent 26.9.2010 08:00
Stærsta skóbúð í heimi opnar í Lundúnum Þeir sem eru gefnir fyrir skó ættu ef til vill að kíkja til Lundúna á næstunni. Þar er nefnilega nýbúið að opna stærstu skóverslun í heimi. Í 35 þúsund fermetra rými er hægt að velja um 5000 skópör og á verslunin mörg fleiri á lager. Viðskipti erlent 25.9.2010 15:00
Carlsberg undirbýr 220 milljarða lántöku Danska Carlsberg bjórverksmiðjan er þessa dagana að undirbúa lántöku að fjárhæð 220 milljarðar íslenskra króna. Viðskipti erlent 25.9.2010 09:47
Petrobas með stærsta hlutabréfaútboð sögunnar Hið ríkisrekna brasilíska olíufélag Petrobas hefur lokið stærsta hlutabréfaútboði sögunnar. Alls seldust hlutabréf fyrir 70 milljarða dollara eða um 8.000 milljarða kr. og fengu færri en vildu. Viðskipti erlent 24.9.2010 08:21
Holskefla gjaldþrota hjá fyrirtækjum ríður yfir Danmörku Holskefla af gjaldþrotum smærri og meðalstórra fyrirtækja ríður nú yfir Danmörku. Viðskipti erlent 24.9.2010 07:39
Vírus- og ruslpóstsárás í gangi á Facebook Danskir fjölmiðlar greina frá því að í augnablikinu standi tölvuþrjótar fyrir umfangsmikilli tölvuvírus- og ruslpóstsárás á Facebook. Danskir notendur Facebook eru beðnir um að fara varlega. Viðskipti erlent 23.9.2010 10:42
Gífurleg fjölgun opinberra starfsmanna í Danmörku Gífurleg fjölgun hefur orðið á ráðningum opinberra starfsmanna í Danmörku. Samkvæmt tölum frá hagstofu landsins fjölgaði þeim um 14.500 á öðrum ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 23.9.2010 09:36
Bill Gates er áfram auðugasti Bandaríkjamaðurinn Bill Gates, stofnandi Microsoft heldur stöðu sinni sem auðugasti Bandaríkjamaður heimsins samkvæmt lista sem Forbes tímaritið hefur gefið út. Viðskipti erlent 23.9.2010 07:48
HM bætti fjárhagsstöðu S-Afríku Tekjur Suður-Afríku vegna HM í knattspyrnu sem fram fór þar í landi í sumar leiddu til þess að tekjuhalli ríkissjóðs í landinu á öðrum ársfjórðungi hefur ekki verið minni í sex ár. Reuters fréttastofan segir þó að neytendur í landinu hafi haldið að sér höndum því þeir hafi áhyggjur af atvinnuástandi og skuldum. Viðskipti erlent 22.9.2010 15:23
Hver Norðmaður á 10 milljónir í olíusjóðnum Hver Norðmaður á nú upphæð sem svarar til rúmlega 10 milljóna kr. í gegnum norska olíusjóðinn. Ef svo heldur sem horfir mun hver Norðmaður verða orðinn að milljónamæringi í eigin mynt eftir áratug. Viðskipti erlent 22.9.2010 10:08
Veruleg aukning hagnaðar hjá House of Fraser Breska verslunarkeðjan House of Fraser jók verulega hagnað sinn á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Aukning nemur 22% og nam hagnaðurinn 13 milljónum punda eða um 2,3 milljarða kr. Viðskipti erlent 22.9.2010 09:39
Nýtt bankahneyksli í Vatikaninu Bankastjóri Vatikansbankans sætir nú opinberri rannsókn á Ítalíu vegna gruns um að bankinn eigi aðild að peningaþvætti. Viðskipti erlent 22.9.2010 08:10
Google: Frelsi minnkar og ritskoðun eykst á netinu Talsmenn Google leitarvélarinnar segja að sífellt sé verið að takamarka frelsið á netinu og auka ritskoðun. Viðskipti erlent 22.9.2010 07:56
Beaty ætlar að skrá Magma á Bandaríkjamarkað Ross Beaty forstjóri Magma Energy ætlar að skrá félagið á Bandaríkjamarkað innan næstu sex til sjö mánaða. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Viðskipti erlent 21.9.2010 09:50
Skotar finna olíu við Grænland Skoska olíufélagið Cairns hefur fundið olíu undan vesturströnd Grænlands. Þetta er í fyrsta sinn sem olía finnst við Grænland en áður hafði Cairns fundið gas á sömu slóðum. Viðskipti erlent 21.9.2010 08:23
Heimsmarkaðsverð á bómull rýkur upp Heimsmarkaðsverð á bómull hefur rokið upp að undanförnu. Ástæðan fyrir þessu er ótti við uppskerubrest í Asíu sem hefur leitt til þess að fataframleiðendur keppast um að tryggja sér birgðir af bómull. Viðskipti erlent 21.9.2010 07:51
Kreppan drepur rómantíkina á vinnustöðum Ein af afleiðingum kreppunnar er að rómantíkin á vinnustöðum dalar og ástarsamböndum vinnufélaga fækkar töluvert. Viðskipti erlent 21.9.2010 07:40
Bréfdúfa aftur sneggri en breiðbandið Enn og aftur hefur bréfdúfa reynst sneggri en breiðbandið á netinu, að þessu sinni í Bretlandi. Viðskipti erlent 20.9.2010 10:27
Íslenskt eignarhald olli FIH bankanum miklum búsifjum Íslenskt eignarhald á danska FIH bankanum olli honum miklum búsifjum síðustu tólf mánuðina, að því er fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag. Viðskipti erlent 20.9.2010 06:58
Sjálfbærastir sjötta árið í röð Þýski bílaframleiðandinn BMW hefur verið metinn „sjálfbærasti bílaframleiðandi heims“ í sjálfbærnivísitölu Dow Jones. Þetta er sjötta árið í röð sem bílaframleiðandinn er í efsta sæti á listanum. Viðskipti erlent 20.9.2010 02:30
Langtímaatvinnuleysi eykst hratt í Danmörku Langtímaatvinnuleysi eykst hratt í Danmörku og ef heldur sem horfir glíma um 60.000 Danir við langtímaatvinnuleysi um næstu áramót. Fyrir tveimur árum var fjöldi þeirra 15.000 talsins. Viðskipti erlent 19.9.2010 09:13
Coca-Cola er enn besta og verðmætasta vörumerkið Coca-Cola heldur enn stöðu sinni sem besta og verðmætasta vörumerki heimsins, ellefta árið í röð. Þetta kemur fram í árlegri könnun sem Business Week og Interbrand standa að. Viðskipti erlent 19.9.2010 08:54
Óttinn um þjóðargjaldþrot Írlands aldrei meiri Óttinn um þjóðargjaldþrot Írlands hefur aldrei verið meiri í sögunni. Skuldatryggingaálag Írlands er komið í 428 punkta og hefur ekki verið hærra síðan mælingar á þessu álagi hófust. Viðskipti erlent 17.9.2010 15:01
Kína orðið stærsti markaðurinn fyrir Bordeaux vín Kína hefur velt Bretlandi og Þýskalandi úr sessi sem stærsti útflutningsmarkaður fyrir frönsk Bordeaux vín í heiminum, mælt í verðmæti. Kínverjar eru í auknum mæli að fá smekk fyrir góðum vínum. Viðskipti erlent 17.9.2010 13:48
Boeing gerir 430 milljarða samning við Rússa Bandaríski flugvélarisinn Boeing hefur gert samning upp á 3,7 milljarða dollara, eða um 430 milljarða kr., við rússneska ríkisfyrirtækið Russian Technologies. Um er að ræða sölu á 50 Boeing 737 vélum sem Russian Technologies leigir síðan til Aeroflot flugfélagsins. Viðskipti erlent 17.9.2010 12:50
Enn finnast verulegar olíulindir í Norðursjó Olíufélagið Lundin Petroleum hefur tilkynnt um nýjan olíufund í Norðursjó. Um verulegt magn af olíu er að ræða en olían fannst í norskum hluta Norðursjávar á svæði sem kallast Greater Luno. Viðskipti erlent 17.9.2010 09:46