Viðskipti erlent Þyrst olíumiðlun á bakvið verðhækkanir á olíu Kaup bandarískrar olíumiðlunar á miklu magni af hráolíu úr Norðursjó gæti ýtt heimsmarkaðsverðinu á olíu yfir 100 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 20.1.2011 09:25 Hagnaður Goldman Sachs minnkaði um 52% Hagnaður bandaríska bankans Goldman Sachs minnkaði um 52% á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. Þessi niðurstaða olli fjárfestum vonbrigðum og hafa hlutabréf í bankanum lækkað eftir opnun markaða vestan hafs. Viðskipti erlent 19.1.2011 14:52 Mikil vaxtalækkun á portúgölskum skuldabréfum Verulega dró úr þrýstingi fjármálamarkaða á Portúgal í dag. Boðin voru út ríkisskuldabréf til eins árs að upphæð 750 milljónir evra. Vaxtakrafan reyndist 4,03% en til samanburðar má nefna að í samskonar útboði í desember s.l. var vaxtakrafan 5,28%. Viðskipti erlent 19.1.2011 14:24 Nýr framkvæmdastjóri hjá Nýherja í Danmörku Preben Sörensen hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra danska upplýsingatæknifélagsins Dansupport A/S, sem er dótturfélag Nýherja hf. Viðskipti erlent 19.1.2011 10:34 Mikil aukning á verðbréfasvindli i Danmörku Fjöldi lögreglumála vegna verðbréfasvindls hefur tvöfaldast milli ára í Danmörku. Samkvæmt upplýsingum frá danska fjármálaeftirlitinu vísaði eftirlitið 75 slíkum málum til lögreglurannsóknar í fyrra. Árið áður var hinsvegar um 35 mál að ræða. Viðskipti erlent 19.1.2011 10:11 Batmanbíllinn til sölu á eBay Batmanbíllinn sem notaður var í myndinni Batman Returns árið 1992 er nú til sölu á eBay. Með honum fylgir upprunalegur samningur Warner Brothers og DC Comics um notkun bílsins í myndinni. Viðskipti erlent 19.1.2011 08:32 Metafkoma hjá Apple Hlutabréf í tölvurisanum Apple hækkuðu í verði eftir lok markaða í gær eftir að tilkynnt var um metafkomu hjá félaginu sem skilaði sex milljörðum bandaríkjadollara í hagnað á öðrum ársfjórðungi og aukningu í veltu sem nemur 70 prósentum. Viðskipti erlent 19.1.2011 08:11 Hækkandi olíuverð er þróun sem bítur í skottið á sér Verð á bensíni og dísilolíu hefur náð hæðum sem hér hafa ekki sést áður. Skammt er síðan verð á þjónustustöðvum náði 220 króna markinu og hafði verðið þá aldrei verið hærra. Forsvarsmenn olíufélaga gera ekki ráð fyrir að verðið gangi niður þegar fram í sækir, nái jafnvel 250 krónum áður en árið er úti. Viðskipti erlent 19.1.2011 00:01 Ullarskortur yfirvofandi vegna flóðanna í Ástralíu Ullarskortur er yfirvofandi í heiminum vegna flóðanna í vestanverðri Ástralíu. Flóðin í Queensland ásamt flóðum og þurrkum á öðrum sauðfjárræktarsvæðum landsins gera það að verkum að yfirvöld hafa dregið verulega úr áætlunum um ullarframleiðsluna í ár. Viðskipti erlent 18.1.2011 14:02 Ósóttar jólastjörnur leiddu til gjaldþrots Garðyrkjufélagið Rosanova í Allested-Vejle á Fjóni í Danmörku hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Höfuðástæðan fyrir gjaldþrotinu eru um 150.000 jólastjörnur sem viðskiptavinir höfðu pantað en sóttu hvorki né greiddu fyrir. Viðskipti erlent 18.1.2011 13:35 OPEC eykur olíuframleiðsluna hægt og hljóðlega Samtök olíuframleiðenda, OPEC, hafa aukið framleiðslu sína hægt og hljóðlega eftir að heimsmarkaðsverð á olíu fór að daðra við 100 dollara á tunnuna. Þetta kemur fram í mánaðarlegri skýrslu IEA eða Alþjóðlegu orkustofnunarinnar. Viðskipti erlent 18.1.2011 11:03 Siglt um heimshöfin á eftirlíkingu af Mónakó Verið er að undirbúa smíði ofursnekkju sem slær allar aðrar slíkar út. Snekkjan verður eftirlíking á furstadæminu Mónakó og þar verður m.a. til staðar Formúlu 1 kappakstursbrautin í furstadæminu, að vísu í gokart útgáfu. Viðskipti erlent 18.1.2011 10:12 Goldman Sachs hættir við Facebooksölu Bankinn Goldman Sachs er hættur við að bjóða efnuðum bandarískum viðskiptavinum sínum hlutdeild í 1,5 milljarða dollara fjárfestingu í Facebook. Ástæðan er sú gífurlega fjölmiðlaumfjöllun sem nýleg 500 milljón dollara kaup Goldman Sachs og rússnesks félags hafa valdið. Viðskipti erlent 18.1.2011 09:41 Kínverjar lána orðið meira en Alþjóðabankinn Kínverjar lána gífurlegar upphæðir til þróunarlanda með það að markmiði að ná haldi á náttúruauðlindum þeirra. Á síðustu tveimur árum hafa Kínverjar lánað þessum löndum meira fé en Alþjóðabankinn. Viðskipti erlent 18.1.2011 09:04 Bakkavör dregur úr uppsögnum í Bretlandi Bakkavör hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið The Unite union í Lincolnshire í Bretlandi. Samkomulagið felur í sér að Bakkavör dregur verulega úr áformum sínum um uppsagnir í verkmiðju sinni í héraðinu. Viðskipti erlent 17.1.2011 14:48 Steve Jobs aftur í veikindafrí frá Apple Steve Jobs forstjóri Apple er aftur farinn í veikindafrí. Hann tilkynnti starfsfólki þetta í tölvupósti í dag. Viðskipti erlent 17.1.2011 14:39 Fréttaskýring: Evrulönd á krossgötum Margir topphagfræðingar hafa í dag lýst þeirri skoðun sinni að leyfa eigi Grikklandi að verða gjaldþrota. Slíkt eigi einnig að leyfa Portúgal og Írlandi ef þurfa þykir. Þetta kemur fram í leiðara í hinu virta tímariti The Economist og hjá greiningardeildum banka á borð við Goldman Sachs og Barclay´s. Viðskipti erlent 17.1.2011 13:43 Airbus eykur framleiðsluna níunda árið í röð Níunda árið í röð hefur flugvélaframleiðandinn Airbus aukið framleiðsluna og árið 2010 var metár í afhendingu flugvéla. Afhentar voru 510 flugvélar (árið 2009 voru 498 vélar afhentar) til 94 viðskiptavina (19 þeirra voru nýir viðskiptavinir). Viðskipti erlent 17.1.2011 12:09 Bandarískir bankar yfirtóku milljón íbúðir í fyrra Dapurlegt met var slegið á síðasta ári í Bandaríkjunum en þá yfirtóku bankans landsins ekki minna en milljón íbúðir þar sem eigendur þeirra gátu ekki staðið í skilum með lán sín. Talið er að þetta met verði svo aftur slegið í ár. Viðskipti erlent 17.1.2011 10:15 Rífandi gangur hjá verslunum Landsbankans Rífandi gangur var hjá þeim verslunum Landsbankans í Bretlandi sem heyra undir skartgripafyrirtækið Aurum. Jólaverslunin gekk vonum framar og jókst salan um 14,5% hjá Aurum á síðustu fimm vikunum fram til 9. janúar s.l. Viðskipti erlent 17.1.2011 09:50 Bono hagnast um tugi milljarða á Facebook Ef nýlega kaup Goldman Sachs og Digital Sky Technologies (DST) á hlut í samskiptavefnum Facebook gefa rétta mynd af markaðsvirði vefsins er ljóst að Bono, hinn litríki söngvari írsku hljómsveitarinnar U2, hefur hagnast um tugi milljarða kr. Viðskipti erlent 17.1.2011 09:36 Fitch setur lánshæfi Grikklands í ruslflokk Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Viðskipti erlent 17.1.2011 08:35 Eignarhald ATP ógnar framtíð FIH bankans Matsfyrirtækið Moody´s segir í nýju áliti að lánshæfiseinkunn FIH bankans hafi verið sett á neikvæðar horfur. Ástæðan er eignarhald ATP, stærsta lífeyrissjóðs Danmerkur, eða raunar að engin lög séu enn til staðar sem heimili ATP að veita FIH bein fjárframlög ef illa fari í rekstri bankans. Viðskipti erlent 17.1.2011 08:10 Methagnaður hjá stærstu verslun Norðurlanda Sænska verslunin Gekås skilaði methagnaði á síðasta ári. Nam hagnaðurinn 3,8 milljörðum sænskra kr. eða um 66 milljörðum kr. Veltan nam 25,7 milljörðum sænskra kr. á árinu. Viðskipti erlent 16.1.2011 08:45 Danskur tóbaksrisi í milljarðakaupum vestan hafs Danski tóbaksrisinn Skandinavisk Tobakskompagni (STG) hefur keypt Lane Ltd. eitt af dótturfélögum Reynolds í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 200 milljónir dollara eða um 23 milljarða kr. Með kaupunum verður STG leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vindlum, smávindlum og píputóbaki í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15.1.2011 09:47 Methagnaður hjá IKEA í fyrra Sænska verslunarkeðjan IKEA, sem rekur 283 fyrirtæki í 26 löndum, skilaði methagnaði á síðasta ári. Samtals nam hagnaðurinn 2,7 milljörðum evra eða um 400 milljörðum kr. Viðskipti erlent 14.1.2011 10:45 Norðmenn kaupa Regent Street Norski olíusjóðurinn hefur keypt 25 prósent af verslunargötunni Regent Street í Lundúnum. Kaupverðið er um 85 milljarðar íslenskra króna. Viðskipti erlent 14.1.2011 10:26 Mikill þrýstingur á að opna ný olíusvæði í Noregi Mikill þrýstingur er nú á norsk stjórnvöld að þau opni ný svæði til olíuleitar á norska landgrunninu. Landssamtök olíuiðnaðarins í Noregi (OLF) krefjast þess að Stórþingið taki málið á dagskrá. Viðskipti erlent 14.1.2011 09:31 Fórnarlömb Madoffs fá 800 milljarða endurgreidda Dómari í New York hefur úrskurðað að fórnarlömb fjársvikarans Bernard Madoff eigi að fá 800 milljarða kr. endurgreidda úr dánarbúi auðmannsins Irving Picard. Viðskipti erlent 14.1.2011 08:35 Alvarleg matvælakeppa í uppsiglingu í heiminum Nýjar tölur frá bandaríska landbúnaðarráðuneytinu um birgðastöðu landsins í korni og sojabaunum benda til að alvarleg matvælakreppa sé í uppsiglingu í heiminum. Kreppan gæti orðið verri en sú sem skall á árið 2008 og hafði í för með sér blóðug uppþot í mörgum löndum. Viðskipti erlent 13.1.2011 13:41 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Þyrst olíumiðlun á bakvið verðhækkanir á olíu Kaup bandarískrar olíumiðlunar á miklu magni af hráolíu úr Norðursjó gæti ýtt heimsmarkaðsverðinu á olíu yfir 100 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 20.1.2011 09:25
Hagnaður Goldman Sachs minnkaði um 52% Hagnaður bandaríska bankans Goldman Sachs minnkaði um 52% á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. Þessi niðurstaða olli fjárfestum vonbrigðum og hafa hlutabréf í bankanum lækkað eftir opnun markaða vestan hafs. Viðskipti erlent 19.1.2011 14:52
Mikil vaxtalækkun á portúgölskum skuldabréfum Verulega dró úr þrýstingi fjármálamarkaða á Portúgal í dag. Boðin voru út ríkisskuldabréf til eins árs að upphæð 750 milljónir evra. Vaxtakrafan reyndist 4,03% en til samanburðar má nefna að í samskonar útboði í desember s.l. var vaxtakrafan 5,28%. Viðskipti erlent 19.1.2011 14:24
Nýr framkvæmdastjóri hjá Nýherja í Danmörku Preben Sörensen hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra danska upplýsingatæknifélagsins Dansupport A/S, sem er dótturfélag Nýherja hf. Viðskipti erlent 19.1.2011 10:34
Mikil aukning á verðbréfasvindli i Danmörku Fjöldi lögreglumála vegna verðbréfasvindls hefur tvöfaldast milli ára í Danmörku. Samkvæmt upplýsingum frá danska fjármálaeftirlitinu vísaði eftirlitið 75 slíkum málum til lögreglurannsóknar í fyrra. Árið áður var hinsvegar um 35 mál að ræða. Viðskipti erlent 19.1.2011 10:11
Batmanbíllinn til sölu á eBay Batmanbíllinn sem notaður var í myndinni Batman Returns árið 1992 er nú til sölu á eBay. Með honum fylgir upprunalegur samningur Warner Brothers og DC Comics um notkun bílsins í myndinni. Viðskipti erlent 19.1.2011 08:32
Metafkoma hjá Apple Hlutabréf í tölvurisanum Apple hækkuðu í verði eftir lok markaða í gær eftir að tilkynnt var um metafkomu hjá félaginu sem skilaði sex milljörðum bandaríkjadollara í hagnað á öðrum ársfjórðungi og aukningu í veltu sem nemur 70 prósentum. Viðskipti erlent 19.1.2011 08:11
Hækkandi olíuverð er þróun sem bítur í skottið á sér Verð á bensíni og dísilolíu hefur náð hæðum sem hér hafa ekki sést áður. Skammt er síðan verð á þjónustustöðvum náði 220 króna markinu og hafði verðið þá aldrei verið hærra. Forsvarsmenn olíufélaga gera ekki ráð fyrir að verðið gangi niður þegar fram í sækir, nái jafnvel 250 krónum áður en árið er úti. Viðskipti erlent 19.1.2011 00:01
Ullarskortur yfirvofandi vegna flóðanna í Ástralíu Ullarskortur er yfirvofandi í heiminum vegna flóðanna í vestanverðri Ástralíu. Flóðin í Queensland ásamt flóðum og þurrkum á öðrum sauðfjárræktarsvæðum landsins gera það að verkum að yfirvöld hafa dregið verulega úr áætlunum um ullarframleiðsluna í ár. Viðskipti erlent 18.1.2011 14:02
Ósóttar jólastjörnur leiddu til gjaldþrots Garðyrkjufélagið Rosanova í Allested-Vejle á Fjóni í Danmörku hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Höfuðástæðan fyrir gjaldþrotinu eru um 150.000 jólastjörnur sem viðskiptavinir höfðu pantað en sóttu hvorki né greiddu fyrir. Viðskipti erlent 18.1.2011 13:35
OPEC eykur olíuframleiðsluna hægt og hljóðlega Samtök olíuframleiðenda, OPEC, hafa aukið framleiðslu sína hægt og hljóðlega eftir að heimsmarkaðsverð á olíu fór að daðra við 100 dollara á tunnuna. Þetta kemur fram í mánaðarlegri skýrslu IEA eða Alþjóðlegu orkustofnunarinnar. Viðskipti erlent 18.1.2011 11:03
Siglt um heimshöfin á eftirlíkingu af Mónakó Verið er að undirbúa smíði ofursnekkju sem slær allar aðrar slíkar út. Snekkjan verður eftirlíking á furstadæminu Mónakó og þar verður m.a. til staðar Formúlu 1 kappakstursbrautin í furstadæminu, að vísu í gokart útgáfu. Viðskipti erlent 18.1.2011 10:12
Goldman Sachs hættir við Facebooksölu Bankinn Goldman Sachs er hættur við að bjóða efnuðum bandarískum viðskiptavinum sínum hlutdeild í 1,5 milljarða dollara fjárfestingu í Facebook. Ástæðan er sú gífurlega fjölmiðlaumfjöllun sem nýleg 500 milljón dollara kaup Goldman Sachs og rússnesks félags hafa valdið. Viðskipti erlent 18.1.2011 09:41
Kínverjar lána orðið meira en Alþjóðabankinn Kínverjar lána gífurlegar upphæðir til þróunarlanda með það að markmiði að ná haldi á náttúruauðlindum þeirra. Á síðustu tveimur árum hafa Kínverjar lánað þessum löndum meira fé en Alþjóðabankinn. Viðskipti erlent 18.1.2011 09:04
Bakkavör dregur úr uppsögnum í Bretlandi Bakkavör hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið The Unite union í Lincolnshire í Bretlandi. Samkomulagið felur í sér að Bakkavör dregur verulega úr áformum sínum um uppsagnir í verkmiðju sinni í héraðinu. Viðskipti erlent 17.1.2011 14:48
Steve Jobs aftur í veikindafrí frá Apple Steve Jobs forstjóri Apple er aftur farinn í veikindafrí. Hann tilkynnti starfsfólki þetta í tölvupósti í dag. Viðskipti erlent 17.1.2011 14:39
Fréttaskýring: Evrulönd á krossgötum Margir topphagfræðingar hafa í dag lýst þeirri skoðun sinni að leyfa eigi Grikklandi að verða gjaldþrota. Slíkt eigi einnig að leyfa Portúgal og Írlandi ef þurfa þykir. Þetta kemur fram í leiðara í hinu virta tímariti The Economist og hjá greiningardeildum banka á borð við Goldman Sachs og Barclay´s. Viðskipti erlent 17.1.2011 13:43
Airbus eykur framleiðsluna níunda árið í röð Níunda árið í röð hefur flugvélaframleiðandinn Airbus aukið framleiðsluna og árið 2010 var metár í afhendingu flugvéla. Afhentar voru 510 flugvélar (árið 2009 voru 498 vélar afhentar) til 94 viðskiptavina (19 þeirra voru nýir viðskiptavinir). Viðskipti erlent 17.1.2011 12:09
Bandarískir bankar yfirtóku milljón íbúðir í fyrra Dapurlegt met var slegið á síðasta ári í Bandaríkjunum en þá yfirtóku bankans landsins ekki minna en milljón íbúðir þar sem eigendur þeirra gátu ekki staðið í skilum með lán sín. Talið er að þetta met verði svo aftur slegið í ár. Viðskipti erlent 17.1.2011 10:15
Rífandi gangur hjá verslunum Landsbankans Rífandi gangur var hjá þeim verslunum Landsbankans í Bretlandi sem heyra undir skartgripafyrirtækið Aurum. Jólaverslunin gekk vonum framar og jókst salan um 14,5% hjá Aurum á síðustu fimm vikunum fram til 9. janúar s.l. Viðskipti erlent 17.1.2011 09:50
Bono hagnast um tugi milljarða á Facebook Ef nýlega kaup Goldman Sachs og Digital Sky Technologies (DST) á hlut í samskiptavefnum Facebook gefa rétta mynd af markaðsvirði vefsins er ljóst að Bono, hinn litríki söngvari írsku hljómsveitarinnar U2, hefur hagnast um tugi milljarða kr. Viðskipti erlent 17.1.2011 09:36
Fitch setur lánshæfi Grikklands í ruslflokk Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Viðskipti erlent 17.1.2011 08:35
Eignarhald ATP ógnar framtíð FIH bankans Matsfyrirtækið Moody´s segir í nýju áliti að lánshæfiseinkunn FIH bankans hafi verið sett á neikvæðar horfur. Ástæðan er eignarhald ATP, stærsta lífeyrissjóðs Danmerkur, eða raunar að engin lög séu enn til staðar sem heimili ATP að veita FIH bein fjárframlög ef illa fari í rekstri bankans. Viðskipti erlent 17.1.2011 08:10
Methagnaður hjá stærstu verslun Norðurlanda Sænska verslunin Gekås skilaði methagnaði á síðasta ári. Nam hagnaðurinn 3,8 milljörðum sænskra kr. eða um 66 milljörðum kr. Veltan nam 25,7 milljörðum sænskra kr. á árinu. Viðskipti erlent 16.1.2011 08:45
Danskur tóbaksrisi í milljarðakaupum vestan hafs Danski tóbaksrisinn Skandinavisk Tobakskompagni (STG) hefur keypt Lane Ltd. eitt af dótturfélögum Reynolds í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 200 milljónir dollara eða um 23 milljarða kr. Með kaupunum verður STG leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vindlum, smávindlum og píputóbaki í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15.1.2011 09:47
Methagnaður hjá IKEA í fyrra Sænska verslunarkeðjan IKEA, sem rekur 283 fyrirtæki í 26 löndum, skilaði methagnaði á síðasta ári. Samtals nam hagnaðurinn 2,7 milljörðum evra eða um 400 milljörðum kr. Viðskipti erlent 14.1.2011 10:45
Norðmenn kaupa Regent Street Norski olíusjóðurinn hefur keypt 25 prósent af verslunargötunni Regent Street í Lundúnum. Kaupverðið er um 85 milljarðar íslenskra króna. Viðskipti erlent 14.1.2011 10:26
Mikill þrýstingur á að opna ný olíusvæði í Noregi Mikill þrýstingur er nú á norsk stjórnvöld að þau opni ný svæði til olíuleitar á norska landgrunninu. Landssamtök olíuiðnaðarins í Noregi (OLF) krefjast þess að Stórþingið taki málið á dagskrá. Viðskipti erlent 14.1.2011 09:31
Fórnarlömb Madoffs fá 800 milljarða endurgreidda Dómari í New York hefur úrskurðað að fórnarlömb fjársvikarans Bernard Madoff eigi að fá 800 milljarða kr. endurgreidda úr dánarbúi auðmannsins Irving Picard. Viðskipti erlent 14.1.2011 08:35
Alvarleg matvælakeppa í uppsiglingu í heiminum Nýjar tölur frá bandaríska landbúnaðarráðuneytinu um birgðastöðu landsins í korni og sojabaunum benda til að alvarleg matvælakreppa sé í uppsiglingu í heiminum. Kreppan gæti orðið verri en sú sem skall á árið 2008 og hafði í för með sér blóðug uppþot í mörgum löndum. Viðskipti erlent 13.1.2011 13:41