Viðskipti erlent Seðlabankastjóri Bandaríkjanna varar við nýrri kreppu Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, varar við nýrri efnhagskreppu. Hann segir lánshæfismat Bandaríkjanna í hættu ef þingmenn koma sér ekki saman um fjárlög og nái að stoppa upp í gríðarlega stórt gat í fjárlögum landsins. Viðskipti erlent 15.6.2011 07:47 Framboð Stanley Fischer breytir litlu Enn sem komið er þykir líklegast að Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, verði næsti framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Framboð Stanley Fischer, seðlabankastjóri Ísraels, virðist ekki ætla að breyta miklu í þeim efnum. Þrátt fyrir mikla reynslu og hafa starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er Fischer ekki talinn líklegur til að hljóta starfið. Viðskipti erlent 13.6.2011 15:51 Fischer framkvæmdastjóri AGS? Stanley Fischer, seðlabankastjóri Ísraels, tilkynnti í gærkvöldi að hann hyggðist sækjast eftir embætti framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 12.6.2011 10:04 Tvö berjast um starf Strauss-Kahn Christine Lagarde og Augustin Carstens eru nú tvö eftir í baráttunni um framkvæmdarstjórasætið hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en Grigory Marchenko, seðlabankastjóri Kasakstan, hefur dregið umsókn sína til baka þar sem hann segir það augljóst að Lagarde fái starfið. Viðskipti erlent 11.6.2011 16:01 Walker segist geta fjármagnað kaupin á Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar segir að hann sé þess fullviss að geta aflað sér nægilegs fjármagns til að kaupa keðjuna. Hann segir í samtali við Reuters að fjármögnun kaupanna verði ekkert vandamál fyrir sig. Viðskipti erlent 10.6.2011 10:33 Hagnaður Iceland 29 milljarðar á síðasta ári Hagnaður Iceland Foods verslunarkeðjunnar var 155,5 milljónir punda eða um 29 milljarðar króna fyrir skatta á síðasta uppgjörsári sem lauk í lok mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 10.6.2011 09:55 Bilderberg hópurinn fundar í St. Moritz í Sviss Hinn árlegi fundur Bilderberg hópsins er hafinn á Suvretta hótelinu í St. Moritz í Sviss. Viðskipti erlent 10.6.2011 07:37 Clinton hefur áhuga á að verða forstjóri Alþjóðabankans Erlendir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi áhuga á að verða næsti forstjóri Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 10.6.2011 07:05 Waitrose hefur áhuga á að kaupa verslanir Iceland Breska verslunarkeðjan Waitrose hefur lýst yfir áhuga sínum á að kaupa verslanir Iceland Foods. Viðskipti erlent 9.6.2011 07:21 Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að ljóst varð í gærdag að OPEC ríkin gátu ekki komið sér saman um aukna olíuframleiðslu á fundi sínum í Vín í gærdag. Viðskipti erlent 9.6.2011 07:20 Verð á hrávörum og matvælum helst hátt út árið Ekkert lát er á verðhækkunum á hrávörum og matvælum í heiminum og reikna sérfræðingar með að sú þróun haldi áfram út þetta ár. Viðskipti erlent 8.6.2011 07:48 Miklar hækkanir á orkureikningum breskra heimila Milljónir heimila í Bretlandi horfa nú fram á miklar hækkanir á orkureikningum sínum. Í frétt um málið í blaðinu Telegraph segir að reikna megi með að orkureikningar breskra heimila muni hækka að meðaltali um 200 pund eða rúmar 37 þúsund krónur á þessu ári. Viðskipti erlent 8.6.2011 07:41 Hádegisverður með Buffett kominn í 230 milljónir Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. Viðskipti erlent 7.6.2011 11:07 Saudi Arabar hafa stóraukið olíuframleiðslu sína Saudi Arabía, stærsti olíuframleiðandi heimsins, hefur hægt og rólega stóraukið olíuframleiðslu sína í maí síðastliðnum í viðleitni til að halda heimsmarkaðsverði á olíu í skefjum. Viðskipti erlent 7.6.2011 07:41 Þúsundir látinna Grikkja fá enn greiddan ellilífeyrir Þúsundir af látnum Grikkjum halda enn áfram að fá ellilífeyri sinn greiddan og hafa gert það árum saman í mörgum tilfellum. Viðskipti erlent 7.6.2011 07:16 Risar horfa til verslananna Búast má við harðri baráttu um bresku matvöruverslanakeðjuna Iceland Foods, að sögn dagblaðsins The Telegraph. Viðskipti erlent 7.6.2011 05:00 Asda ræður Lazard til að skoða Iceland Asda önnur stærsta stórmarkaðakeðja Bretlands hefur ráðið fjárfestingarbankann Lazard til að meta möguleikana á að gera kauptilboð í Iceland Foods verslunarkeðjuna. Lazard er framarlega í ráðgjafaþjónustu og eignastýringu í Bretlandi og víðar. Asda er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins. Viðskipti erlent 6.6.2011 10:10 Lykilríki innan OPEC berjast fyrir lækkun olíuverðs Lykilríki innan OPEC, samtaka olíuframleiðenda, munu berjast fyrir því að olíuframleiðsla á vegum samtakanna verði aukin á næstunni með það fyrir augum að koma heimsmarkaðsverði á olíu aftur niður fyrir 100 dollara. Sem stendur kostar tunna af Brent olíunni tæpa 116 dollara. Viðskipti erlent 6.6.2011 06:55 Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. Viðskipti erlent 5.6.2011 09:03 Wal-Mart blandar sér í slaginn um Iceland Breska stórmarkaðakeðjan Asda, sem er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins, ætlar sér að leggja fram tilboð í Iceland Foods. Viðskipti erlent 5.6.2011 08:14 Elsta kampavín heimsins sló verðmet Eftir að hafa legið í 170 ár á botni Eystrasalts var flaska af kampavíni slegin á 30.000 evrur eða 5 milljónir kr. á uppboði í Finnlandi. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir flösku af kampavíni í sögunni. Viðskipti erlent 5.6.2011 07:41 Noreg skortir yfir 60.000 manns í vinnu Yfir 60.000 manns skortir nú á vinnumarkaðinn í Noregi. Þetta er aukning upp á 19% frá því í fyrra. Langmestur er skorturinn á verkfræðingum en um 7.000 slíka skortir á vinnumarkaðinn í ár. Viðskipti erlent 3.6.2011 10:39 House of Fraser lýkur 46 milljarða skuldabréfaútgáfu Verslunarkeðjan House of Fraser hefur lokið við skuldabréfaútgáfu upp á 250 milljónir punda eða ríflega 46 milljarða kr. Með þessu hafa bankaskuldir keðjunnar verið endurskipulagðar. Viðskipti erlent 3.6.2011 09:04 Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti Matsfyrirtækið Moody´s hefur sökkt lánshæfi gríska ríkisins enn dýpra niður í ruslflokk. Moody´s lækkaði lánshæfið um 3 stig niður í Caa1 sem er aðeins fimm stigum frá gjaldþrotseinkunn. Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti en skuldatryggingaálag Grikklands nálgast nú 1.500 punkta. Viðskipti erlent 3.6.2011 08:27 Segir Microsoft vera að kaupa Nokia Sérfræðingur í málefnum tæknifyrirtækja heldur því fram að Microsoft sé að kaupa farsímaframleiðslu Nokia fyrir tæplega 2.200 milljarða kr. Þetta kemur fram á vefsíðunni bgr.com en flestir fjölmiðlar Danmerkur birta fréttir um þetta í dag. Viðskipti erlent 2.6.2011 08:58 Áfram kreppa Landsframleiðsla dróst saman um 0,5 prósent í Danmörku á fyrsta fjórðungi ársins, samkvæmt gögnum hagstofu landsins. Samdrátturinn skýrist helst af því að almenningur hélt fastar um budduna en áður en einkaneysla á tímabilinu dróst saman um 1,9 prósent. Viðskipti erlent 1.6.2011 21:00 EIB stöðvar allar lánveitingar til Glencore Evrópski fjárfestingarbankinn (EIB) hefur stöðvað allar lánveitingar til hrávörurisans Glencore sem m.a. er stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:37 Kínverskir milljónamæringar meir en milljón talsins Fjöldi kínverska milljónamæringa mælt í dollurum vex hröðum skrefum. Þeir eru orðnir yfir milljón talsins í fyrsta sinn í sögunni. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:23 Walker talinn líklegasti kaupandi Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar er talinn líklegasti kaupandi hennar en stefnt er að sölu keðjunnar í ár. Eins og fram hefur komið í fréttum virðist töluverður áhugi á því að kaupa Iceland og er 1,5 milljarður punda, eða rúmlega 280 milljarðar kr. nefndur sem kaupverðið. Viðskipti erlent 1.6.2011 08:35 Innsláttarvilla kostar Goldman Sachs 5 milljarða Neyðarleg innsláttarvilla á fjármálagerningum sem Goldman Sachs setti til sölu í kauphöllinni í Hong Kong mun að öllum líkindum kosta bankann 45 milljónir dollara eða ríflega 5 milljarða kr. Viðskipti erlent 31.5.2011 11:06 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna varar við nýrri kreppu Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, varar við nýrri efnhagskreppu. Hann segir lánshæfismat Bandaríkjanna í hættu ef þingmenn koma sér ekki saman um fjárlög og nái að stoppa upp í gríðarlega stórt gat í fjárlögum landsins. Viðskipti erlent 15.6.2011 07:47
Framboð Stanley Fischer breytir litlu Enn sem komið er þykir líklegast að Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, verði næsti framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Framboð Stanley Fischer, seðlabankastjóri Ísraels, virðist ekki ætla að breyta miklu í þeim efnum. Þrátt fyrir mikla reynslu og hafa starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er Fischer ekki talinn líklegur til að hljóta starfið. Viðskipti erlent 13.6.2011 15:51
Fischer framkvæmdastjóri AGS? Stanley Fischer, seðlabankastjóri Ísraels, tilkynnti í gærkvöldi að hann hyggðist sækjast eftir embætti framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 12.6.2011 10:04
Tvö berjast um starf Strauss-Kahn Christine Lagarde og Augustin Carstens eru nú tvö eftir í baráttunni um framkvæmdarstjórasætið hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en Grigory Marchenko, seðlabankastjóri Kasakstan, hefur dregið umsókn sína til baka þar sem hann segir það augljóst að Lagarde fái starfið. Viðskipti erlent 11.6.2011 16:01
Walker segist geta fjármagnað kaupin á Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar segir að hann sé þess fullviss að geta aflað sér nægilegs fjármagns til að kaupa keðjuna. Hann segir í samtali við Reuters að fjármögnun kaupanna verði ekkert vandamál fyrir sig. Viðskipti erlent 10.6.2011 10:33
Hagnaður Iceland 29 milljarðar á síðasta ári Hagnaður Iceland Foods verslunarkeðjunnar var 155,5 milljónir punda eða um 29 milljarðar króna fyrir skatta á síðasta uppgjörsári sem lauk í lok mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 10.6.2011 09:55
Bilderberg hópurinn fundar í St. Moritz í Sviss Hinn árlegi fundur Bilderberg hópsins er hafinn á Suvretta hótelinu í St. Moritz í Sviss. Viðskipti erlent 10.6.2011 07:37
Clinton hefur áhuga á að verða forstjóri Alþjóðabankans Erlendir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi áhuga á að verða næsti forstjóri Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 10.6.2011 07:05
Waitrose hefur áhuga á að kaupa verslanir Iceland Breska verslunarkeðjan Waitrose hefur lýst yfir áhuga sínum á að kaupa verslanir Iceland Foods. Viðskipti erlent 9.6.2011 07:21
Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að ljóst varð í gærdag að OPEC ríkin gátu ekki komið sér saman um aukna olíuframleiðslu á fundi sínum í Vín í gærdag. Viðskipti erlent 9.6.2011 07:20
Verð á hrávörum og matvælum helst hátt út árið Ekkert lát er á verðhækkunum á hrávörum og matvælum í heiminum og reikna sérfræðingar með að sú þróun haldi áfram út þetta ár. Viðskipti erlent 8.6.2011 07:48
Miklar hækkanir á orkureikningum breskra heimila Milljónir heimila í Bretlandi horfa nú fram á miklar hækkanir á orkureikningum sínum. Í frétt um málið í blaðinu Telegraph segir að reikna megi með að orkureikningar breskra heimila muni hækka að meðaltali um 200 pund eða rúmar 37 þúsund krónur á þessu ári. Viðskipti erlent 8.6.2011 07:41
Hádegisverður með Buffett kominn í 230 milljónir Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. Viðskipti erlent 7.6.2011 11:07
Saudi Arabar hafa stóraukið olíuframleiðslu sína Saudi Arabía, stærsti olíuframleiðandi heimsins, hefur hægt og rólega stóraukið olíuframleiðslu sína í maí síðastliðnum í viðleitni til að halda heimsmarkaðsverði á olíu í skefjum. Viðskipti erlent 7.6.2011 07:41
Þúsundir látinna Grikkja fá enn greiddan ellilífeyrir Þúsundir af látnum Grikkjum halda enn áfram að fá ellilífeyri sinn greiddan og hafa gert það árum saman í mörgum tilfellum. Viðskipti erlent 7.6.2011 07:16
Risar horfa til verslananna Búast má við harðri baráttu um bresku matvöruverslanakeðjuna Iceland Foods, að sögn dagblaðsins The Telegraph. Viðskipti erlent 7.6.2011 05:00
Asda ræður Lazard til að skoða Iceland Asda önnur stærsta stórmarkaðakeðja Bretlands hefur ráðið fjárfestingarbankann Lazard til að meta möguleikana á að gera kauptilboð í Iceland Foods verslunarkeðjuna. Lazard er framarlega í ráðgjafaþjónustu og eignastýringu í Bretlandi og víðar. Asda er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins. Viðskipti erlent 6.6.2011 10:10
Lykilríki innan OPEC berjast fyrir lækkun olíuverðs Lykilríki innan OPEC, samtaka olíuframleiðenda, munu berjast fyrir því að olíuframleiðsla á vegum samtakanna verði aukin á næstunni með það fyrir augum að koma heimsmarkaðsverði á olíu aftur niður fyrir 100 dollara. Sem stendur kostar tunna af Brent olíunni tæpa 116 dollara. Viðskipti erlent 6.6.2011 06:55
Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. Viðskipti erlent 5.6.2011 09:03
Wal-Mart blandar sér í slaginn um Iceland Breska stórmarkaðakeðjan Asda, sem er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins, ætlar sér að leggja fram tilboð í Iceland Foods. Viðskipti erlent 5.6.2011 08:14
Elsta kampavín heimsins sló verðmet Eftir að hafa legið í 170 ár á botni Eystrasalts var flaska af kampavíni slegin á 30.000 evrur eða 5 milljónir kr. á uppboði í Finnlandi. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir flösku af kampavíni í sögunni. Viðskipti erlent 5.6.2011 07:41
Noreg skortir yfir 60.000 manns í vinnu Yfir 60.000 manns skortir nú á vinnumarkaðinn í Noregi. Þetta er aukning upp á 19% frá því í fyrra. Langmestur er skorturinn á verkfræðingum en um 7.000 slíka skortir á vinnumarkaðinn í ár. Viðskipti erlent 3.6.2011 10:39
House of Fraser lýkur 46 milljarða skuldabréfaútgáfu Verslunarkeðjan House of Fraser hefur lokið við skuldabréfaútgáfu upp á 250 milljónir punda eða ríflega 46 milljarða kr. Með þessu hafa bankaskuldir keðjunnar verið endurskipulagðar. Viðskipti erlent 3.6.2011 09:04
Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti Matsfyrirtækið Moody´s hefur sökkt lánshæfi gríska ríkisins enn dýpra niður í ruslflokk. Moody´s lækkaði lánshæfið um 3 stig niður í Caa1 sem er aðeins fimm stigum frá gjaldþrotseinkunn. Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti en skuldatryggingaálag Grikklands nálgast nú 1.500 punkta. Viðskipti erlent 3.6.2011 08:27
Segir Microsoft vera að kaupa Nokia Sérfræðingur í málefnum tæknifyrirtækja heldur því fram að Microsoft sé að kaupa farsímaframleiðslu Nokia fyrir tæplega 2.200 milljarða kr. Þetta kemur fram á vefsíðunni bgr.com en flestir fjölmiðlar Danmerkur birta fréttir um þetta í dag. Viðskipti erlent 2.6.2011 08:58
Áfram kreppa Landsframleiðsla dróst saman um 0,5 prósent í Danmörku á fyrsta fjórðungi ársins, samkvæmt gögnum hagstofu landsins. Samdrátturinn skýrist helst af því að almenningur hélt fastar um budduna en áður en einkaneysla á tímabilinu dróst saman um 1,9 prósent. Viðskipti erlent 1.6.2011 21:00
EIB stöðvar allar lánveitingar til Glencore Evrópski fjárfestingarbankinn (EIB) hefur stöðvað allar lánveitingar til hrávörurisans Glencore sem m.a. er stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:37
Kínverskir milljónamæringar meir en milljón talsins Fjöldi kínverska milljónamæringa mælt í dollurum vex hröðum skrefum. Þeir eru orðnir yfir milljón talsins í fyrsta sinn í sögunni. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:23
Walker talinn líklegasti kaupandi Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar er talinn líklegasti kaupandi hennar en stefnt er að sölu keðjunnar í ár. Eins og fram hefur komið í fréttum virðist töluverður áhugi á því að kaupa Iceland og er 1,5 milljarður punda, eða rúmlega 280 milljarðar kr. nefndur sem kaupverðið. Viðskipti erlent 1.6.2011 08:35
Innsláttarvilla kostar Goldman Sachs 5 milljarða Neyðarleg innsláttarvilla á fjármálagerningum sem Goldman Sachs setti til sölu í kauphöllinni í Hong Kong mun að öllum líkindum kosta bankann 45 milljónir dollara eða ríflega 5 milljarða kr. Viðskipti erlent 31.5.2011 11:06