Viðskipti erlent Vincent Tchenguiz vill 200 milljónir punda frá SFO Íranski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hefur stefnt bresku efnahagsbrotalögreglunni SFO. Hann krefst þess að fá tvö hundruð milljónir í skaðabætur, eða það sem nemur tæpum fjörutíu milljörðum króna. Mál SFO gegn Tchenguiz var fellt niður á síðasta ári en það var í tengslum við hrun íslenska bankakerfisins, einna helst Kaupþings. Viðskipti erlent 6.2.2013 14:43 Nær 200 vínbændur verða að hætta búskap í Beaujolais Allar líkur eru á að tæplega 200 vínbændur í héraðinu Beaujolais í Frakklandi verði að hætta búskap og selja jarðir sínar. Viðskipti erlent 6.2.2013 10:11 ESB rannsakar ríkisstuðning við FIH bankann í Danmörku Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert alvarlegar athugasemdir við hvernig dönsk stjórnvöld ákváðu að bjarga FIH bankanum frá hruni á síðasta ári. Viðskipti erlent 6.2.2013 08:31 Liborvaxtasvindlið kostar RBS 100 milljarða í sekt Royal Bank of Scotland (RBS) mun í dag tilkynna um dómsátt vegna þáttar bankans í Liborvaxtasvindlinu svokallaða. Viðskipti erlent 6.2.2013 06:25 Kostnaður SFO alls 745 milljónir króna Rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar (SFO) á falli Kaupþings hefur kostað stofnunina 745 milljónir króna. Tveir þriðju hlutar þeirrar upphæðar er tilkominn vegna þess að SFO var gert að greiða málskostnað bræðranna Vincents og Roberts Tchenguiz, sem voru á meðal þeirra sem voru til rannsóknar. Viðskipti erlent 6.2.2013 06:00 Bandarísk stjórnvöld stefna S&P Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's býst við því að bandaríska ríkið muni lögsækja fyrirtækið vegna einkunna sem fyrirtækið gaf fasteignalánum, árið 2007, í aðdraganda að fjármálakreppunni. Um er að ræða svokölluð undirmálslán sem hafa jafnan verið talin ein af helstu orsökum fjármálakreppunnar sem skók allan heiminn. Viðskipti erlent 4.2.2013 23:40 Rajoy ætlar að birta yfirlit yfir eignir sínar Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, segir að stjórnvöld muni leggja meiri áherslu á gagnsæi og baráttu gegn spillingu, með það fyrir augum að endurheimta traust íbúa landsins, en mótmæli í stærstu borgum Spánar, þar sem megininntakið er barátta gegn spilltri stjórnsýslu, hafa verið fjölmenn undanfarna mánuði. Viðskipti erlent 4.2.2013 10:37 Ítalska mafían með meiri veltu en orkurisinn Eni Ný úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að veltan af glæpastarsemi ítölsku mafíunni nemur 116 milljörðum evra á ári. Þessi upphæð er hærri en nemur veltunni hjá orkurisanum Eni sem er stærsta fyrirtæki landsins. Viðskipti erlent 4.2.2013 06:29 Barclays bankinn í rannsókn vegna al-Thani fléttu Rannsókn er hafin á viðskiptum Barclays bankans í Bretlandi við al-Thani fjölskylduna í Katar en þessi viðskipti eru hliðstæð þeim sem Kaupþing átti við einn af meðlimum þessarar fjölskyldu korteri fyrir hrunið 2008. Viðskipti erlent 1.2.2013 08:32 Verulega dró úr hagnaði Facebook Verulega dró úr hagnaði Facebook á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. Viðskipti erlent 31.1.2013 06:38 Nýtt grænlenskt flugfélag í burðarliðnum Nýtt grænlenskt flugfélag er í burðarliðnum en það á að heita Greenland Express. Viðskipti erlent 31.1.2013 06:32 Tunnan af Brent olíunni komin yfir 115 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka þótt dregið hafi úr hækkun þess á Asíumörkuðum í nótt í kjölfar nýrra upplýsinga um að landsframleiðsla Bandaríkjanna hafi dregist aðeins saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti erlent 31.1.2013 06:31 Ástandið á Spáni versnar enn Landsframleiðsla á Spáni dróst saman á þriðja ársfjórðungi ársins í fyrra um 0,7 prósent frá ársfjórðunginum á undan, og um 1,8 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Þá sýna nýjustu tölur um smásöluverslun á Spáni að hún var mun verri í desember á síðasta ári heldur en árið 2011, en smásalan dróst saman um 10,7 prósent milli ára, að því er segir í frétt á vef Wall Street Journal í dag. Viðskipti erlent 30.1.2013 10:54 Fjársvik kosta Merrild Kaffe nærri 5 milljarða Umfangsmikil fjársvik í Brasiliu hafa kostað danska kaffiframleiðandann Merrild yfir 200 milljónir danskra króna eða hátt í 5 milljarða króna. Viðskipti erlent 30.1.2013 08:02 Mesti hagnaður Nordea bankans í sögunni Norræni stórbankinn Nordea skilaði methagnaði á síðasta ári eða rúmlega 4 milljörðum evra sem samsvarar um 700 milljörðum króna. Fyrra met bankans var árið 2007 þegar hagnaðurinn nam 3,9 milljörðum evra. Viðskipti erlent 30.1.2013 07:56 Hneykslið hjá Banca Monte gæti skaðað orðspor Mario Draghi Hneykslið sem nú skekur elsta banka heimsins, hinn ítalska Banca Montre dei Paschi, gæti haft áhrif á komandi þingkosningar á Ítalíu og það gæti einnig skaðað orðspor Mario Draghi bankastjóra Evrópska seðlabankans. Viðskipti erlent 30.1.2013 06:27 Boðar hagvöxt í Grikklandi í lok ársins Yannis Stournaras fjármálaráðherra Grikklands segir að það versta sé að baki í efnahagshremmingum landsins og að hann eigi von á hagvexti í landinu í lok þess árs og á því næsta. Viðskipti erlent 29.1.2013 06:35 Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi undanfarna daga og er tunnan af Brent olíunni nú komin í 113.5 dollara. Viðskipti erlent 29.1.2013 06:27 Fundu risavaxið olíusvæði í ástralskri eyðimörk Ástralska orkufyrirtækið Linc Energy segist hafa fundið risavaxið olíusvæði í eyðimörk í suðurhluta Ástralíu. Viðskipti erlent 28.1.2013 06:45 Elsti banki heimsins í miklum erfiðleikum Elsti banki heimsins, Banca Monte dei Paschi á Ítalíu, glímir við miklar erfiðleika þessa stundina og þarf á aðstoð frá hinu opinbera til að geta haldið áfram starfsemi sinni. Viðskipti erlent 28.1.2013 06:37 Exxon komið á toppinn eftir fall Apple Olíufélagið Exxon Mobil er aftur orðið verðmætasta fyrirtæki heims, eftir fallandi verð á hlutabréfum í Apple að undanförnu. Exxon trónaði á toppnum frá árinu 2005 og allt til ársins 2011 þegar Apple skaut því ref fyrir rass á blómatíma tæknirisans. Viðskipti erlent 27.1.2013 09:41 Enn eitt hagnaðarmetið hjá Samsung Hagnaður suður-kóreska raftækjaframleiðandans Samsung á síðasta ársfjórðungi ársins 2012 jókst um 76 prósent samanborið við árið á undan. Heildarhagnaðurinn nam 6,6 milljörðum Bandaríkjadala, eða sem nemur 858 milljörðum króna. Viðskipti erlent 25.1.2013 09:15 Verð á gasolíu í Rotterdam ekki verið hærra í áratugi Meðalverðið á gasolíu á Rotterdammarkaði í fyrra nam 945 dollurum á tonnið og hefur ekki verið hærra í áratugi. Til samanburðar var meðalverð ársins á undan 918 dollarar á tonnið. Viðskipti erlent 25.1.2013 06:41 Úkraína semur við Shell um gasvinnslu Stjórnvöld í Úkraínu hafa samið við Royal Dutch Shell olíufélagið um vinnslu á gasi þar í landi. Viðskipti erlent 25.1.2013 06:30 Merkel hvatti leiðtoga til þess að halda einbeitingu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti leiðtoga úr stjórnmálum og atvinnulífi, sem eru samankomnir í Davos í Sviss, til þess að halda einbeitingu og hugsa um að bæta efnahagsástandið í löndum sínum. Beindi hún orðum sínum ekki síst til stjórnmálaleiðtoga Evrópu, sem hún sagði að hefði skyldum að gegna, og þeir mættu ekki missa móðinn. Viðskipti erlent 25.1.2013 01:04 Sextíu prósent atvinnuleysi hjá ungmennum á Spáni Atvinnuleysi á Spáni hefur náð nýjum hæðum. Sextíu prósent atvinnubærra Spánverja undir tuttugu og fimm ára aldri er nú án atvinnu. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem yfirvöld á Spáni birtu í dag. Viðskipti erlent 24.1.2013 08:53 Gríðarlegur hagnaður Ikea Hagnaður sænska húsgagnaframleiðandans Ikea jókst um átta prósent á síðasta ári. Nettó hagnaður fyrirtækisins nam tæpum fimm hundruð og fimmtíu milljörðum króna á meðan heildartekjur þess námu rúmlega fjögur þúsund og sjö hundruð milljörðum. Viðskipti erlent 24.1.2013 06:41 Skattar á fjármagnshreyfingar færast nær Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. Viðskipti erlent 22.1.2013 14:33 Jeroen verður næsti leiðtogi Eurogroup hópsins Jeroen Dijsselbloem fjármálaráðherra Hollands hefur verið kosinn sem formaður svokallaðs Eurogroup eða hóps fjármálaráðherra evrusvæðsins. Hann tekur við stöðunni af Jean-Claude Junkers. Viðskipti erlent 22.1.2013 06:03 Atvinnuleysi í heiminum heldur áfram að aukast Nýjar tölur frá Alþjóða vinnumálastofnuninni sýna að fimm árum eftir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hófst heldur atvinnulausum áfram að fjölga í heiminum. Viðskipti erlent 22.1.2013 05:58 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 334 ›
Vincent Tchenguiz vill 200 milljónir punda frá SFO Íranski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hefur stefnt bresku efnahagsbrotalögreglunni SFO. Hann krefst þess að fá tvö hundruð milljónir í skaðabætur, eða það sem nemur tæpum fjörutíu milljörðum króna. Mál SFO gegn Tchenguiz var fellt niður á síðasta ári en það var í tengslum við hrun íslenska bankakerfisins, einna helst Kaupþings. Viðskipti erlent 6.2.2013 14:43
Nær 200 vínbændur verða að hætta búskap í Beaujolais Allar líkur eru á að tæplega 200 vínbændur í héraðinu Beaujolais í Frakklandi verði að hætta búskap og selja jarðir sínar. Viðskipti erlent 6.2.2013 10:11
ESB rannsakar ríkisstuðning við FIH bankann í Danmörku Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert alvarlegar athugasemdir við hvernig dönsk stjórnvöld ákváðu að bjarga FIH bankanum frá hruni á síðasta ári. Viðskipti erlent 6.2.2013 08:31
Liborvaxtasvindlið kostar RBS 100 milljarða í sekt Royal Bank of Scotland (RBS) mun í dag tilkynna um dómsátt vegna þáttar bankans í Liborvaxtasvindlinu svokallaða. Viðskipti erlent 6.2.2013 06:25
Kostnaður SFO alls 745 milljónir króna Rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar (SFO) á falli Kaupþings hefur kostað stofnunina 745 milljónir króna. Tveir þriðju hlutar þeirrar upphæðar er tilkominn vegna þess að SFO var gert að greiða málskostnað bræðranna Vincents og Roberts Tchenguiz, sem voru á meðal þeirra sem voru til rannsóknar. Viðskipti erlent 6.2.2013 06:00
Bandarísk stjórnvöld stefna S&P Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's býst við því að bandaríska ríkið muni lögsækja fyrirtækið vegna einkunna sem fyrirtækið gaf fasteignalánum, árið 2007, í aðdraganda að fjármálakreppunni. Um er að ræða svokölluð undirmálslán sem hafa jafnan verið talin ein af helstu orsökum fjármálakreppunnar sem skók allan heiminn. Viðskipti erlent 4.2.2013 23:40
Rajoy ætlar að birta yfirlit yfir eignir sínar Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, segir að stjórnvöld muni leggja meiri áherslu á gagnsæi og baráttu gegn spillingu, með það fyrir augum að endurheimta traust íbúa landsins, en mótmæli í stærstu borgum Spánar, þar sem megininntakið er barátta gegn spilltri stjórnsýslu, hafa verið fjölmenn undanfarna mánuði. Viðskipti erlent 4.2.2013 10:37
Ítalska mafían með meiri veltu en orkurisinn Eni Ný úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að veltan af glæpastarsemi ítölsku mafíunni nemur 116 milljörðum evra á ári. Þessi upphæð er hærri en nemur veltunni hjá orkurisanum Eni sem er stærsta fyrirtæki landsins. Viðskipti erlent 4.2.2013 06:29
Barclays bankinn í rannsókn vegna al-Thani fléttu Rannsókn er hafin á viðskiptum Barclays bankans í Bretlandi við al-Thani fjölskylduna í Katar en þessi viðskipti eru hliðstæð þeim sem Kaupþing átti við einn af meðlimum þessarar fjölskyldu korteri fyrir hrunið 2008. Viðskipti erlent 1.2.2013 08:32
Verulega dró úr hagnaði Facebook Verulega dró úr hagnaði Facebook á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. Viðskipti erlent 31.1.2013 06:38
Nýtt grænlenskt flugfélag í burðarliðnum Nýtt grænlenskt flugfélag er í burðarliðnum en það á að heita Greenland Express. Viðskipti erlent 31.1.2013 06:32
Tunnan af Brent olíunni komin yfir 115 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka þótt dregið hafi úr hækkun þess á Asíumörkuðum í nótt í kjölfar nýrra upplýsinga um að landsframleiðsla Bandaríkjanna hafi dregist aðeins saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti erlent 31.1.2013 06:31
Ástandið á Spáni versnar enn Landsframleiðsla á Spáni dróst saman á þriðja ársfjórðungi ársins í fyrra um 0,7 prósent frá ársfjórðunginum á undan, og um 1,8 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Þá sýna nýjustu tölur um smásöluverslun á Spáni að hún var mun verri í desember á síðasta ári heldur en árið 2011, en smásalan dróst saman um 10,7 prósent milli ára, að því er segir í frétt á vef Wall Street Journal í dag. Viðskipti erlent 30.1.2013 10:54
Fjársvik kosta Merrild Kaffe nærri 5 milljarða Umfangsmikil fjársvik í Brasiliu hafa kostað danska kaffiframleiðandann Merrild yfir 200 milljónir danskra króna eða hátt í 5 milljarða króna. Viðskipti erlent 30.1.2013 08:02
Mesti hagnaður Nordea bankans í sögunni Norræni stórbankinn Nordea skilaði methagnaði á síðasta ári eða rúmlega 4 milljörðum evra sem samsvarar um 700 milljörðum króna. Fyrra met bankans var árið 2007 þegar hagnaðurinn nam 3,9 milljörðum evra. Viðskipti erlent 30.1.2013 07:56
Hneykslið hjá Banca Monte gæti skaðað orðspor Mario Draghi Hneykslið sem nú skekur elsta banka heimsins, hinn ítalska Banca Montre dei Paschi, gæti haft áhrif á komandi þingkosningar á Ítalíu og það gæti einnig skaðað orðspor Mario Draghi bankastjóra Evrópska seðlabankans. Viðskipti erlent 30.1.2013 06:27
Boðar hagvöxt í Grikklandi í lok ársins Yannis Stournaras fjármálaráðherra Grikklands segir að það versta sé að baki í efnahagshremmingum landsins og að hann eigi von á hagvexti í landinu í lok þess árs og á því næsta. Viðskipti erlent 29.1.2013 06:35
Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi undanfarna daga og er tunnan af Brent olíunni nú komin í 113.5 dollara. Viðskipti erlent 29.1.2013 06:27
Fundu risavaxið olíusvæði í ástralskri eyðimörk Ástralska orkufyrirtækið Linc Energy segist hafa fundið risavaxið olíusvæði í eyðimörk í suðurhluta Ástralíu. Viðskipti erlent 28.1.2013 06:45
Elsti banki heimsins í miklum erfiðleikum Elsti banki heimsins, Banca Monte dei Paschi á Ítalíu, glímir við miklar erfiðleika þessa stundina og þarf á aðstoð frá hinu opinbera til að geta haldið áfram starfsemi sinni. Viðskipti erlent 28.1.2013 06:37
Exxon komið á toppinn eftir fall Apple Olíufélagið Exxon Mobil er aftur orðið verðmætasta fyrirtæki heims, eftir fallandi verð á hlutabréfum í Apple að undanförnu. Exxon trónaði á toppnum frá árinu 2005 og allt til ársins 2011 þegar Apple skaut því ref fyrir rass á blómatíma tæknirisans. Viðskipti erlent 27.1.2013 09:41
Enn eitt hagnaðarmetið hjá Samsung Hagnaður suður-kóreska raftækjaframleiðandans Samsung á síðasta ársfjórðungi ársins 2012 jókst um 76 prósent samanborið við árið á undan. Heildarhagnaðurinn nam 6,6 milljörðum Bandaríkjadala, eða sem nemur 858 milljörðum króna. Viðskipti erlent 25.1.2013 09:15
Verð á gasolíu í Rotterdam ekki verið hærra í áratugi Meðalverðið á gasolíu á Rotterdammarkaði í fyrra nam 945 dollurum á tonnið og hefur ekki verið hærra í áratugi. Til samanburðar var meðalverð ársins á undan 918 dollarar á tonnið. Viðskipti erlent 25.1.2013 06:41
Úkraína semur við Shell um gasvinnslu Stjórnvöld í Úkraínu hafa samið við Royal Dutch Shell olíufélagið um vinnslu á gasi þar í landi. Viðskipti erlent 25.1.2013 06:30
Merkel hvatti leiðtoga til þess að halda einbeitingu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti leiðtoga úr stjórnmálum og atvinnulífi, sem eru samankomnir í Davos í Sviss, til þess að halda einbeitingu og hugsa um að bæta efnahagsástandið í löndum sínum. Beindi hún orðum sínum ekki síst til stjórnmálaleiðtoga Evrópu, sem hún sagði að hefði skyldum að gegna, og þeir mættu ekki missa móðinn. Viðskipti erlent 25.1.2013 01:04
Sextíu prósent atvinnuleysi hjá ungmennum á Spáni Atvinnuleysi á Spáni hefur náð nýjum hæðum. Sextíu prósent atvinnubærra Spánverja undir tuttugu og fimm ára aldri er nú án atvinnu. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem yfirvöld á Spáni birtu í dag. Viðskipti erlent 24.1.2013 08:53
Gríðarlegur hagnaður Ikea Hagnaður sænska húsgagnaframleiðandans Ikea jókst um átta prósent á síðasta ári. Nettó hagnaður fyrirtækisins nam tæpum fimm hundruð og fimmtíu milljörðum króna á meðan heildartekjur þess námu rúmlega fjögur þúsund og sjö hundruð milljörðum. Viðskipti erlent 24.1.2013 06:41
Skattar á fjármagnshreyfingar færast nær Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. Viðskipti erlent 22.1.2013 14:33
Jeroen verður næsti leiðtogi Eurogroup hópsins Jeroen Dijsselbloem fjármálaráðherra Hollands hefur verið kosinn sem formaður svokallaðs Eurogroup eða hóps fjármálaráðherra evrusvæðsins. Hann tekur við stöðunni af Jean-Claude Junkers. Viðskipti erlent 22.1.2013 06:03
Atvinnuleysi í heiminum heldur áfram að aukast Nýjar tölur frá Alþjóða vinnumálastofnuninni sýna að fimm árum eftir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hófst heldur atvinnulausum áfram að fjölga í heiminum. Viðskipti erlent 22.1.2013 05:58