Viðskipti erlent Smástirnið sem sveif framhjá jörðinni allt að 26.000 milljarða virði Smástirnið sem sveif framhjá jörðinni í mjög lítilli fjarlægð fyrir helgina gæti verið allt að 200 milljarða dollara eða 26.000 milljarða króna virði. Viðskipti erlent 18.2.2013 08:22 Gjaldmiðlastríð blásið af á G-20 fundi Búið er að blása af gjaldmiðlastríðið sem var í uppsiglingu milli auðugustu þjóða heimsins en stríð þetta ógnaði efnahagslífi heimsins. Viðskipti erlent 18.2.2013 06:36 Vopnasala í heiminum dregst saman í fyrsta sinn frá 1994 Vopnasala í heiminum dróst saman milli áranna 2010 og 2011 en þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist frá árinu 1994. Vopnasalan var 5% minni árið 2011 en árið áður. Viðskipti erlent 18.2.2013 06:18 Facebook varð fyrir tölvuárás Samskiptamiðillinn Facebook varð fyrir alvarlegri tölvuárás í janúar síðastliðnum. Stjórnendur síðunnar opinberuðu þetta í gær. Viðskipti erlent 16.2.2013 09:52 Hagnaður Norwegian nær fjórfaldast milli ára Hagnaður norska lággjaldaflugfélagsins Norwgian nam tæpum 500 milljónum norskra króna á síðasta ári eða um 10 milljörðum kr. Þetta er nærri fjórföldun á hagnaðinum miðað við fyrra ár. Viðskipti erlent 15.2.2013 08:55 Buffett veðjar á tómatsósuna Bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett hyggst festa kaup á tómatsósuframleiðandanum Heinz. Viðskipti erlent 14.2.2013 19:10 Sjónvarpstæki Apple kemur í haust Tæknirisinn Apple mun sviptahulunni af nýrri vöru í haust, sjónvarpstækinu iTV. Líklegt þykir að það verði gert á blaðamannafundi í haust en við sama tilefni verður ný og endurbætt útgáfa af Apple TV margmiðlunarspilaranum einnig kynnt til leiks. Viðskipti erlent 14.2.2013 11:44 Fyrsta tapið á rekstri námurisans Rio Tinto frá upphafi Tap varð á rekstri námurisans Rio Tinto, móðurfélags Alcan Í Straumsvík, á síðasta ári en þetta er í fyrsta sinn sem tap verður á rekstri félagsins á heilu ári. Viðskipti erlent 14.2.2013 09:02 Danmörk eina landið í ESB sem selur meiri orku en það kaupir Danmörk er eina landið innan Evrópusambandsins sem selur meiri orku til annarra landa en keypt er til notkunar innanlands. Viðskipti erlent 14.2.2013 06:49 Langstærsta flugfélag heimsins í burðarliðnum Bandarísku flugfélögin American Airlines og US Airways hafa ákveðið að sameinast og þar sem skapa langstærsta flugfélag heimsins. Viðskipti erlent 14.2.2013 06:24 ESB og BNA ætla í fríverslunarviðræður Evrópusambandið og Bandaríkin ætla að hefja formlegar viðræður um fríverslunarsamning. BBC fréttastofan segir að um verði að ræða stærsta fríverslunarsamning sögunnar. Viðskipti erlent 13.2.2013 19:42 Apple þróar snjall-úr Bandaríska stórblaðið The New York Times greindi frá því á dögunum að tæknirisinn Apple hefði í hyggju að þróa nýstárleg snjall-úr. Samkvæmt heimildarmönnum blaðsins mun úrið keyra uppfærða útgáfu af iOS-stýrikerfinu sem einnig má finna í iPhone-snjallsímanum og iPad-spjaldtölvunni. Viðskipti erlent 13.2.2013 10:13 Kínverjar fjárfesta í dönskum minkabúum í fyrsta sinn Í fyrsta sinn í sögunni hafa Kínverjar fjárfest í minkabúum í Danmörku en þeir hafa á síðustu árum verið stærstu kaupendur danskra og íslenskra minkaskinna. Viðskipti erlent 13.2.2013 06:49 Forsvarsmenn Barclays afvegaleiddu hluthafa Forsvarsmenn breska Barclays bankans afvegaleiddu hluthafa og almenning þegar upplýst var um eina af stærstu fjárfestingunum í sögu bankans. Þetta sýnir úttekt sem BBC fréttastofan gerði á málinu. Bankinn tilkynnti árið 2008 að Sheikh Mansour, eigandi knattspyrnuliðsins Manchester City, hefði ákveðið að kaupa fyrir meira en 3 milljarða punda í bankanum, eða um 600 milljarða íslenskra króna. En BBC hefur nú komist að því að peningarnir komu í raun úr ríkissjóði Abu Dhabi en ekki frá sjeiknum sjálfum Viðskipti erlent 11.2.2013 09:56 Meðallaun í norska olíuiðnaðinum 1,7 milljónir á mánuði Meðallaun í norska olíuiðnaðinum samsvara því að hver starfsmaður þar sé með 1,7 milljónir króna á mánuði eða yfir 20 milljónir króna í laun á ári. Viðskipti erlent 11.2.2013 06:48 Skotum ber að halda breska pundinu þrátt fyrir sjálfstæði Fari svo að Skotar ákveði að slíta tengsl landsins við Stóra-Bretland í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári ber sjálfstæðu Skotlandi að halda áfram breska pundinu sem gjaldmiðli sínum. Viðskipti erlent 11.2.2013 06:28 Seldu minkaskinn fyrir 85 milljarða Öll fyrri sölumet voru slegin á minkakskinnauppboðinu hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahögn sem lauk um helgina. Viðskipti erlent 11.2.2013 06:25 Forfaðir spendýranna fundinn Skepnan sem öll fylgjuspendýr eru komin af, allt frá fílum til manna, er nú loks fundin. Viðskipti erlent 8.2.2013 10:27 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka og er verðið á tunnunni af Brent olíunni nú komið í tæplega 118 dollara. Hefur verðið ekki verið hærra síðan í fyrravor. Viðskipti erlent 8.2.2013 08:05 FIH bankinn skilaði 23 milljarða tapi í fyrra FIH bankinn í Danmörku skilaði rétt rúmlega milljarðs danskra króna tapi á síðasta ári eða sem svarar til 23 milljarða króna. Viðskipti erlent 8.2.2013 06:23 HMV lokar 66 verslunum Breska búðarkeðjan HMV hefur tilkynnt um lokun 66 verslana á næstu mánuðum, en fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta um miðjan síðasta mánuð. Viðskipti erlent 7.2.2013 17:00 Danske Bank skilaði 108 milljarða hagnaði í fyrra Hagnaður Danske Bank eftir skatta í fyrra nam 4,7 milljörðum danskra kr. eða um 108 milljörðum kr. Viðskipti erlent 7.2.2013 10:05 Rekstrarhagnaður Statoil 4.600 milljarðar í fyrra Rekstrarhagnaður norska olíurisans Statoil nam rúmlega 200 milljörðum norskra króna á síðasta ári eða sem svarar til 4.600 milljarða króna. Viðskipti erlent 7.2.2013 09:24 Leiðtogar ESB reyna að ná samkomulagi um fjárlög sambandsins Í dag hefst tveggja daga leiðtogafundur Evrópusambandsins en á honum ætla leiðtogarnir að reyna að semja um fjárlög sambandsins til næstu sjö ára. Sambærilegur fundur í nóvember s.l. skilaði engum árangri. Viðskipti erlent 7.2.2013 06:30 Írar samþykkja að gera risabankann IBRC gjaldþrota Samþykkt var með miklum meirihluta í nótt á írska þiningu að lýsa risabankann IBRC gjaldþrota. Viðskipti erlent 7.2.2013 06:18 Vincent Tchenguiz vill 200 milljónir punda frá SFO Íranski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hefur stefnt bresku efnahagsbrotalögreglunni SFO. Hann krefst þess að fá tvö hundruð milljónir í skaðabætur, eða það sem nemur tæpum fjörutíu milljörðum króna. Mál SFO gegn Tchenguiz var fellt niður á síðasta ári en það var í tengslum við hrun íslenska bankakerfisins, einna helst Kaupþings. Viðskipti erlent 6.2.2013 14:43 Nær 200 vínbændur verða að hætta búskap í Beaujolais Allar líkur eru á að tæplega 200 vínbændur í héraðinu Beaujolais í Frakklandi verði að hætta búskap og selja jarðir sínar. Viðskipti erlent 6.2.2013 10:11 ESB rannsakar ríkisstuðning við FIH bankann í Danmörku Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert alvarlegar athugasemdir við hvernig dönsk stjórnvöld ákváðu að bjarga FIH bankanum frá hruni á síðasta ári. Viðskipti erlent 6.2.2013 08:31 Liborvaxtasvindlið kostar RBS 100 milljarða í sekt Royal Bank of Scotland (RBS) mun í dag tilkynna um dómsátt vegna þáttar bankans í Liborvaxtasvindlinu svokallaða. Viðskipti erlent 6.2.2013 06:25 Kostnaður SFO alls 745 milljónir króna Rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar (SFO) á falli Kaupþings hefur kostað stofnunina 745 milljónir króna. Tveir þriðju hlutar þeirrar upphæðar er tilkominn vegna þess að SFO var gert að greiða málskostnað bræðranna Vincents og Roberts Tchenguiz, sem voru á meðal þeirra sem voru til rannsóknar. Viðskipti erlent 6.2.2013 06:00 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 334 ›
Smástirnið sem sveif framhjá jörðinni allt að 26.000 milljarða virði Smástirnið sem sveif framhjá jörðinni í mjög lítilli fjarlægð fyrir helgina gæti verið allt að 200 milljarða dollara eða 26.000 milljarða króna virði. Viðskipti erlent 18.2.2013 08:22
Gjaldmiðlastríð blásið af á G-20 fundi Búið er að blása af gjaldmiðlastríðið sem var í uppsiglingu milli auðugustu þjóða heimsins en stríð þetta ógnaði efnahagslífi heimsins. Viðskipti erlent 18.2.2013 06:36
Vopnasala í heiminum dregst saman í fyrsta sinn frá 1994 Vopnasala í heiminum dróst saman milli áranna 2010 og 2011 en þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist frá árinu 1994. Vopnasalan var 5% minni árið 2011 en árið áður. Viðskipti erlent 18.2.2013 06:18
Facebook varð fyrir tölvuárás Samskiptamiðillinn Facebook varð fyrir alvarlegri tölvuárás í janúar síðastliðnum. Stjórnendur síðunnar opinberuðu þetta í gær. Viðskipti erlent 16.2.2013 09:52
Hagnaður Norwegian nær fjórfaldast milli ára Hagnaður norska lággjaldaflugfélagsins Norwgian nam tæpum 500 milljónum norskra króna á síðasta ári eða um 10 milljörðum kr. Þetta er nærri fjórföldun á hagnaðinum miðað við fyrra ár. Viðskipti erlent 15.2.2013 08:55
Buffett veðjar á tómatsósuna Bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett hyggst festa kaup á tómatsósuframleiðandanum Heinz. Viðskipti erlent 14.2.2013 19:10
Sjónvarpstæki Apple kemur í haust Tæknirisinn Apple mun sviptahulunni af nýrri vöru í haust, sjónvarpstækinu iTV. Líklegt þykir að það verði gert á blaðamannafundi í haust en við sama tilefni verður ný og endurbætt útgáfa af Apple TV margmiðlunarspilaranum einnig kynnt til leiks. Viðskipti erlent 14.2.2013 11:44
Fyrsta tapið á rekstri námurisans Rio Tinto frá upphafi Tap varð á rekstri námurisans Rio Tinto, móðurfélags Alcan Í Straumsvík, á síðasta ári en þetta er í fyrsta sinn sem tap verður á rekstri félagsins á heilu ári. Viðskipti erlent 14.2.2013 09:02
Danmörk eina landið í ESB sem selur meiri orku en það kaupir Danmörk er eina landið innan Evrópusambandsins sem selur meiri orku til annarra landa en keypt er til notkunar innanlands. Viðskipti erlent 14.2.2013 06:49
Langstærsta flugfélag heimsins í burðarliðnum Bandarísku flugfélögin American Airlines og US Airways hafa ákveðið að sameinast og þar sem skapa langstærsta flugfélag heimsins. Viðskipti erlent 14.2.2013 06:24
ESB og BNA ætla í fríverslunarviðræður Evrópusambandið og Bandaríkin ætla að hefja formlegar viðræður um fríverslunarsamning. BBC fréttastofan segir að um verði að ræða stærsta fríverslunarsamning sögunnar. Viðskipti erlent 13.2.2013 19:42
Apple þróar snjall-úr Bandaríska stórblaðið The New York Times greindi frá því á dögunum að tæknirisinn Apple hefði í hyggju að þróa nýstárleg snjall-úr. Samkvæmt heimildarmönnum blaðsins mun úrið keyra uppfærða útgáfu af iOS-stýrikerfinu sem einnig má finna í iPhone-snjallsímanum og iPad-spjaldtölvunni. Viðskipti erlent 13.2.2013 10:13
Kínverjar fjárfesta í dönskum minkabúum í fyrsta sinn Í fyrsta sinn í sögunni hafa Kínverjar fjárfest í minkabúum í Danmörku en þeir hafa á síðustu árum verið stærstu kaupendur danskra og íslenskra minkaskinna. Viðskipti erlent 13.2.2013 06:49
Forsvarsmenn Barclays afvegaleiddu hluthafa Forsvarsmenn breska Barclays bankans afvegaleiddu hluthafa og almenning þegar upplýst var um eina af stærstu fjárfestingunum í sögu bankans. Þetta sýnir úttekt sem BBC fréttastofan gerði á málinu. Bankinn tilkynnti árið 2008 að Sheikh Mansour, eigandi knattspyrnuliðsins Manchester City, hefði ákveðið að kaupa fyrir meira en 3 milljarða punda í bankanum, eða um 600 milljarða íslenskra króna. En BBC hefur nú komist að því að peningarnir komu í raun úr ríkissjóði Abu Dhabi en ekki frá sjeiknum sjálfum Viðskipti erlent 11.2.2013 09:56
Meðallaun í norska olíuiðnaðinum 1,7 milljónir á mánuði Meðallaun í norska olíuiðnaðinum samsvara því að hver starfsmaður þar sé með 1,7 milljónir króna á mánuði eða yfir 20 milljónir króna í laun á ári. Viðskipti erlent 11.2.2013 06:48
Skotum ber að halda breska pundinu þrátt fyrir sjálfstæði Fari svo að Skotar ákveði að slíta tengsl landsins við Stóra-Bretland í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári ber sjálfstæðu Skotlandi að halda áfram breska pundinu sem gjaldmiðli sínum. Viðskipti erlent 11.2.2013 06:28
Seldu minkaskinn fyrir 85 milljarða Öll fyrri sölumet voru slegin á minkakskinnauppboðinu hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahögn sem lauk um helgina. Viðskipti erlent 11.2.2013 06:25
Forfaðir spendýranna fundinn Skepnan sem öll fylgjuspendýr eru komin af, allt frá fílum til manna, er nú loks fundin. Viðskipti erlent 8.2.2013 10:27
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka og er verðið á tunnunni af Brent olíunni nú komið í tæplega 118 dollara. Hefur verðið ekki verið hærra síðan í fyrravor. Viðskipti erlent 8.2.2013 08:05
FIH bankinn skilaði 23 milljarða tapi í fyrra FIH bankinn í Danmörku skilaði rétt rúmlega milljarðs danskra króna tapi á síðasta ári eða sem svarar til 23 milljarða króna. Viðskipti erlent 8.2.2013 06:23
HMV lokar 66 verslunum Breska búðarkeðjan HMV hefur tilkynnt um lokun 66 verslana á næstu mánuðum, en fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta um miðjan síðasta mánuð. Viðskipti erlent 7.2.2013 17:00
Danske Bank skilaði 108 milljarða hagnaði í fyrra Hagnaður Danske Bank eftir skatta í fyrra nam 4,7 milljörðum danskra kr. eða um 108 milljörðum kr. Viðskipti erlent 7.2.2013 10:05
Rekstrarhagnaður Statoil 4.600 milljarðar í fyrra Rekstrarhagnaður norska olíurisans Statoil nam rúmlega 200 milljörðum norskra króna á síðasta ári eða sem svarar til 4.600 milljarða króna. Viðskipti erlent 7.2.2013 09:24
Leiðtogar ESB reyna að ná samkomulagi um fjárlög sambandsins Í dag hefst tveggja daga leiðtogafundur Evrópusambandsins en á honum ætla leiðtogarnir að reyna að semja um fjárlög sambandsins til næstu sjö ára. Sambærilegur fundur í nóvember s.l. skilaði engum árangri. Viðskipti erlent 7.2.2013 06:30
Írar samþykkja að gera risabankann IBRC gjaldþrota Samþykkt var með miklum meirihluta í nótt á írska þiningu að lýsa risabankann IBRC gjaldþrota. Viðskipti erlent 7.2.2013 06:18
Vincent Tchenguiz vill 200 milljónir punda frá SFO Íranski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hefur stefnt bresku efnahagsbrotalögreglunni SFO. Hann krefst þess að fá tvö hundruð milljónir í skaðabætur, eða það sem nemur tæpum fjörutíu milljörðum króna. Mál SFO gegn Tchenguiz var fellt niður á síðasta ári en það var í tengslum við hrun íslenska bankakerfisins, einna helst Kaupþings. Viðskipti erlent 6.2.2013 14:43
Nær 200 vínbændur verða að hætta búskap í Beaujolais Allar líkur eru á að tæplega 200 vínbændur í héraðinu Beaujolais í Frakklandi verði að hætta búskap og selja jarðir sínar. Viðskipti erlent 6.2.2013 10:11
ESB rannsakar ríkisstuðning við FIH bankann í Danmörku Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert alvarlegar athugasemdir við hvernig dönsk stjórnvöld ákváðu að bjarga FIH bankanum frá hruni á síðasta ári. Viðskipti erlent 6.2.2013 08:31
Liborvaxtasvindlið kostar RBS 100 milljarða í sekt Royal Bank of Scotland (RBS) mun í dag tilkynna um dómsátt vegna þáttar bankans í Liborvaxtasvindlinu svokallaða. Viðskipti erlent 6.2.2013 06:25
Kostnaður SFO alls 745 milljónir króna Rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar (SFO) á falli Kaupþings hefur kostað stofnunina 745 milljónir króna. Tveir þriðju hlutar þeirrar upphæðar er tilkominn vegna þess að SFO var gert að greiða málskostnað bræðranna Vincents og Roberts Tchenguiz, sem voru á meðal þeirra sem voru til rannsóknar. Viðskipti erlent 6.2.2013 06:00