Menning Teikningar, skissur og skreytingar Sýningin Á pappír verður opnuð í dag í Hönnunarsafni Íslands. Hún gefur áhugaverða mynd af vinnubrögðum sex hönnuða og myndlistarmanna við gerð umbúða, auglýsinga, bókarkápa, húsgagna og skreytinga. Menning 19.11.2016 10:15 Hvort tveggja í senn, kór og karlaklúbbur Karlakórinn Fóstbræður hefur glatt fólk með söng sínum í hundrað ár. Hann heldur upp á það með stórtónleikum í Eldborg í kvöld og ókeypis aukalögum í Hörpuhorni á morgun. Arinbjörn Vilhjálmsson veit allt um kórinn. Menning 18.11.2016 11:45 Andstæður og brot í Salnum Tónleikaröðin Tíbrá í Salnum í Kópavogi hefur farið sérstaklega vel af stað á þessu hausti. Næstu tónleikar eru á sunnudagskvöldið undir yfirskriftinni Contrast – Fragments, eða andstæður – brot. Menning 18.11.2016 10:00 Áskorun að hlusta á taktinn og tónlistina í líkamanum Shades of History er nýtt dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur þar sem hún vinnur út frá því sem hefur haft áhrif á hana allt frá fyrstu tíð í dansinum. Menning 18.11.2016 09:30 Ég get varla hugsað mér betra kompaní en Jónas Sigurður Pálsson hlaut í gær, á Degi íslenskrar tungu, verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni birtir Fréttablaðið hér þakkarávarp Sigurðar frá því í gær með góðfúslegu leyfi skáldsins. Menning 17.11.2016 10:30 Sönn skemmtitónlist en erfið fyrir sveitina Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld mun píanistinn knái Víkingur Heiðar Ólafsson leika einleik í tveimur sjaldheyrðum verkum, Burleske eftir Richard Strauss og Capriccio eftir Ígor Stravinskíj. Menning 17.11.2016 09:45 Andlegt nudd í Landakotskirkju Hin nýskipaða söngsveit Ægisif heldur sína fyrstu tónleika í Landakotskirkju í kvöld en þar verða flutt rússnesk kórverk frá tuttugustu öld. Sveitin er að mestu skipuð reyndu kórfólki úr ýmsum áttum og var stofnuð sérstaklega til að kynna kórverk frá Austur-Evrópu. Stjórnandinn Hreiðar Ingi segir áheyrendur eiga von á andlegu nuddi. Menning 16.11.2016 16:30 Vill fá hvílu sjálfur hjá sínu svarta fé Myndin Svarta gengið sem sýnd er í Bíói Paradís segir frá Þorbirni Péturssyni bónda í Arnarfirði og virðingunni sem hann sýnir eftirlætiskindunum með veglegum grafreit. Menning 15.11.2016 17:30 Mörg orð í Jómsvíkingasögu eru ekki til annars staðar Jómsvíkingasaga sem rituð var fyrst á þrettándu öld varð Þórdísi Eddu Jóhannesdóttur bókmenntafræðingi rannsóknarefni í nýlegri doktorsritgerð. Menning 15.11.2016 17:15 Gísli B. með sýningu í Smiðjunni Margt var um manninn þegar Gísli B. Björnsson, myndlistarmaður og teiknari, opnaði sýningu á verkum sínum í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36 í síðustu viku. Menning 14.11.2016 17:00 Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. Menning 13.11.2016 10:15 Dada leitast við að láta allt búa saman í sátt í einum heimi. Í kvöld frumsýnir Íslenski dansflokkurinn DaDa Dans á Nýja sviði Borgarleikhússins. Dadaismi er einmitt hundrað ára um þessar mundir en felur þó í sér skýrskotanir til dagsins í dag. Menning 12.11.2016 13:00 Skapar list með sögulegum blæ Lesblinda gerði Kristjönu S. Williams erfitt fyrir í grunnskólanum á Seltjarnarnesi en greindist ekki fyrr en í listaháskólanum Central Saint Martin í London. Nú hafa listmunir og fatnaður með ævintýramyndum hennar vakið athygli heimsins og Menning 12.11.2016 11:00 Þegar ísinn fer þá breytist allt Í þrjátíu ár hefur Ragnar Axelsson fengist við að ljósmynda líf og andlit fólksins á norðurslóðum. Á því ferðalagi rann upp fyrir honum að hann er ekki aðeins að mynda þetta lífi, heldur er hann að skrásetja algjöra umpólun lífsins á norðurslóðum af völdum hlýnunar jarðar. En á Íslandi munu jöklarnir hverfa á næstu 150 til 200 árum. Menning 12.11.2016 10:00 Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu. Menning 12.11.2016 09:30 Ástandið á Íslandi um 1770 Norræni skjaladagurinn er í dag. Ráðstefna um skjöl landsnefndar sem safnaði upplýsingum um aðstæður á Íslandi á árunum 1770 til 1771 verður haldin í Þjóðskjalasafninu. Menning 12.11.2016 08:30 Vakna glöð ef ég get eitthvað farið að gera Það er reisn yfir listakonunni Rúnu þar sem hún gengur um sal Gerðubergs og lítur yfir verkin sem sýning verður opnuð á í dag. Fyrst er þar málþing um ævi hennar og störf undir yfirskriftinni Línudans. Menning 12.11.2016 08:00 Listin leikur í höndum hennar Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir hefur teiknað myndir frá unga aldri. Fyrst notaði hún hæfileikana til að teikna hesta enda mikil hestamanneskja. Smám saman hefur hún breytt yfir í myndir af fólki sem hún teiknar eftir ljósmyndum. Menning 11.11.2016 10:30 Sálumessa sungin í minningu Jóns Stefánssonar organista Óperukórinn í Reykjavík syngur Sálumessu Verdis – Verdi Requiem í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn 11. nóvember klukkan 20. Menning 10.11.2016 11:00 Óska engum að vera utanveltu Leikverkið Hún pabbi verður fumsýnt í Borgarleikhúsinu í janúar. Leikarinn Hannes Óli Ágústsson fer með einleik í verkinu, sem fjallar um upplifun hans á kynleiðréttingarferli föður síns. Menning 10.11.2016 11:00 Heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Menning 10.11.2016 10:30 Þessi ómótstæðilega og óþolandi landeyða Bókajólin verða góð. Þó ekki sé nema fyrir eina bók. Einar Kárason hefur skrifað aðra bók um Eyvind Storm. Menning 10.11.2016 07:15 Niðurbrot ástarinnar Firnasterk sýning um mannlega bresti. Menning 9.11.2016 11:00 Kannski er ég ekkert sérstaklega víðsýn Myndlistarkonan Hulda Hákon opnaði nýverið sína þriðju einkasýningu á árinu og að þessu sinni í Tveimur hröfnum. Þar tekst listakonan á við að sýna nærumhverfi sitt og samfélag á sinn einstaka hátt. Menning 8.11.2016 11:00 Rýnt í djarfar kenningar um uppruna Íslendinga Eru Íslendingar Herúlar, ættaðir frá Svartahafi? Fannst Ísland ef til vill strax árið 3400 fyrir Krist? Var Ingólfur Arnarson raunverulega til? Menning 6.11.2016 08:02 Íþróttirnar árið 2000 Það er erfitt að spá, einkum um framtíðina,“ sagði danski eðlisfræðingurinn Níels Bohr og þótti hnyttið. Auðvitað var þetta hárrétt hjá karlinum. Menning 5.11.2016 11:30 Á mörkum klisjunnar og frumlegheita Verndargripur, eftir Roberto Bolaño, á efalítið eftir að leiða marga lesendur um skáldskaparheim þessa ávanabindandi höfundar. Menning 5.11.2016 10:30 Óslökkvandi þrá sem jókst með árunum Listfengi setur svip á heimili Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá og atburðir lifna við í frásögnum hennar, hvort sem þeir eru nýliðnir eða frá 19. öld. Nú hefur hún gefið út listaverkabók í eigin nafni. Menning 5.11.2016 09:15 Hættum að væla og lifum lífinu lifandi Sigurður Pálsson sendi nýverið frá sér sína sextándu ljóðabók, þýðingar á prósaljóðum Arthur Rimbaud, skáldinu sem bylti ljóðinu, auk þýðinga á ljóðum Willem M. Roggeman. Mögnuð afköst hjá manni sem stendur andspænis dauðleika sínum en syngur áfram um lífið, vitandi að harmurinn er til. Menning 5.11.2016 08:00 Velgengni Arnaldar hefur skipt sköpum fyrir íslenskan bókamarkað Reykjavíkurnætur er söluhæsta bók Arnaldar á Íslandi. Menning 4.11.2016 12:45 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 334 ›
Teikningar, skissur og skreytingar Sýningin Á pappír verður opnuð í dag í Hönnunarsafni Íslands. Hún gefur áhugaverða mynd af vinnubrögðum sex hönnuða og myndlistarmanna við gerð umbúða, auglýsinga, bókarkápa, húsgagna og skreytinga. Menning 19.11.2016 10:15
Hvort tveggja í senn, kór og karlaklúbbur Karlakórinn Fóstbræður hefur glatt fólk með söng sínum í hundrað ár. Hann heldur upp á það með stórtónleikum í Eldborg í kvöld og ókeypis aukalögum í Hörpuhorni á morgun. Arinbjörn Vilhjálmsson veit allt um kórinn. Menning 18.11.2016 11:45
Andstæður og brot í Salnum Tónleikaröðin Tíbrá í Salnum í Kópavogi hefur farið sérstaklega vel af stað á þessu hausti. Næstu tónleikar eru á sunnudagskvöldið undir yfirskriftinni Contrast – Fragments, eða andstæður – brot. Menning 18.11.2016 10:00
Áskorun að hlusta á taktinn og tónlistina í líkamanum Shades of History er nýtt dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur þar sem hún vinnur út frá því sem hefur haft áhrif á hana allt frá fyrstu tíð í dansinum. Menning 18.11.2016 09:30
Ég get varla hugsað mér betra kompaní en Jónas Sigurður Pálsson hlaut í gær, á Degi íslenskrar tungu, verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni birtir Fréttablaðið hér þakkarávarp Sigurðar frá því í gær með góðfúslegu leyfi skáldsins. Menning 17.11.2016 10:30
Sönn skemmtitónlist en erfið fyrir sveitina Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld mun píanistinn knái Víkingur Heiðar Ólafsson leika einleik í tveimur sjaldheyrðum verkum, Burleske eftir Richard Strauss og Capriccio eftir Ígor Stravinskíj. Menning 17.11.2016 09:45
Andlegt nudd í Landakotskirkju Hin nýskipaða söngsveit Ægisif heldur sína fyrstu tónleika í Landakotskirkju í kvöld en þar verða flutt rússnesk kórverk frá tuttugustu öld. Sveitin er að mestu skipuð reyndu kórfólki úr ýmsum áttum og var stofnuð sérstaklega til að kynna kórverk frá Austur-Evrópu. Stjórnandinn Hreiðar Ingi segir áheyrendur eiga von á andlegu nuddi. Menning 16.11.2016 16:30
Vill fá hvílu sjálfur hjá sínu svarta fé Myndin Svarta gengið sem sýnd er í Bíói Paradís segir frá Þorbirni Péturssyni bónda í Arnarfirði og virðingunni sem hann sýnir eftirlætiskindunum með veglegum grafreit. Menning 15.11.2016 17:30
Mörg orð í Jómsvíkingasögu eru ekki til annars staðar Jómsvíkingasaga sem rituð var fyrst á þrettándu öld varð Þórdísi Eddu Jóhannesdóttur bókmenntafræðingi rannsóknarefni í nýlegri doktorsritgerð. Menning 15.11.2016 17:15
Gísli B. með sýningu í Smiðjunni Margt var um manninn þegar Gísli B. Björnsson, myndlistarmaður og teiknari, opnaði sýningu á verkum sínum í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36 í síðustu viku. Menning 14.11.2016 17:00
Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. Menning 13.11.2016 10:15
Dada leitast við að láta allt búa saman í sátt í einum heimi. Í kvöld frumsýnir Íslenski dansflokkurinn DaDa Dans á Nýja sviði Borgarleikhússins. Dadaismi er einmitt hundrað ára um þessar mundir en felur þó í sér skýrskotanir til dagsins í dag. Menning 12.11.2016 13:00
Skapar list með sögulegum blæ Lesblinda gerði Kristjönu S. Williams erfitt fyrir í grunnskólanum á Seltjarnarnesi en greindist ekki fyrr en í listaháskólanum Central Saint Martin í London. Nú hafa listmunir og fatnaður með ævintýramyndum hennar vakið athygli heimsins og Menning 12.11.2016 11:00
Þegar ísinn fer þá breytist allt Í þrjátíu ár hefur Ragnar Axelsson fengist við að ljósmynda líf og andlit fólksins á norðurslóðum. Á því ferðalagi rann upp fyrir honum að hann er ekki aðeins að mynda þetta lífi, heldur er hann að skrásetja algjöra umpólun lífsins á norðurslóðum af völdum hlýnunar jarðar. En á Íslandi munu jöklarnir hverfa á næstu 150 til 200 árum. Menning 12.11.2016 10:00
Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu. Menning 12.11.2016 09:30
Ástandið á Íslandi um 1770 Norræni skjaladagurinn er í dag. Ráðstefna um skjöl landsnefndar sem safnaði upplýsingum um aðstæður á Íslandi á árunum 1770 til 1771 verður haldin í Þjóðskjalasafninu. Menning 12.11.2016 08:30
Vakna glöð ef ég get eitthvað farið að gera Það er reisn yfir listakonunni Rúnu þar sem hún gengur um sal Gerðubergs og lítur yfir verkin sem sýning verður opnuð á í dag. Fyrst er þar málþing um ævi hennar og störf undir yfirskriftinni Línudans. Menning 12.11.2016 08:00
Listin leikur í höndum hennar Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir hefur teiknað myndir frá unga aldri. Fyrst notaði hún hæfileikana til að teikna hesta enda mikil hestamanneskja. Smám saman hefur hún breytt yfir í myndir af fólki sem hún teiknar eftir ljósmyndum. Menning 11.11.2016 10:30
Sálumessa sungin í minningu Jóns Stefánssonar organista Óperukórinn í Reykjavík syngur Sálumessu Verdis – Verdi Requiem í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn 11. nóvember klukkan 20. Menning 10.11.2016 11:00
Óska engum að vera utanveltu Leikverkið Hún pabbi verður fumsýnt í Borgarleikhúsinu í janúar. Leikarinn Hannes Óli Ágústsson fer með einleik í verkinu, sem fjallar um upplifun hans á kynleiðréttingarferli föður síns. Menning 10.11.2016 11:00
Heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Menning 10.11.2016 10:30
Þessi ómótstæðilega og óþolandi landeyða Bókajólin verða góð. Þó ekki sé nema fyrir eina bók. Einar Kárason hefur skrifað aðra bók um Eyvind Storm. Menning 10.11.2016 07:15
Kannski er ég ekkert sérstaklega víðsýn Myndlistarkonan Hulda Hákon opnaði nýverið sína þriðju einkasýningu á árinu og að þessu sinni í Tveimur hröfnum. Þar tekst listakonan á við að sýna nærumhverfi sitt og samfélag á sinn einstaka hátt. Menning 8.11.2016 11:00
Rýnt í djarfar kenningar um uppruna Íslendinga Eru Íslendingar Herúlar, ættaðir frá Svartahafi? Fannst Ísland ef til vill strax árið 3400 fyrir Krist? Var Ingólfur Arnarson raunverulega til? Menning 6.11.2016 08:02
Íþróttirnar árið 2000 Það er erfitt að spá, einkum um framtíðina,“ sagði danski eðlisfræðingurinn Níels Bohr og þótti hnyttið. Auðvitað var þetta hárrétt hjá karlinum. Menning 5.11.2016 11:30
Á mörkum klisjunnar og frumlegheita Verndargripur, eftir Roberto Bolaño, á efalítið eftir að leiða marga lesendur um skáldskaparheim þessa ávanabindandi höfundar. Menning 5.11.2016 10:30
Óslökkvandi þrá sem jókst með árunum Listfengi setur svip á heimili Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá og atburðir lifna við í frásögnum hennar, hvort sem þeir eru nýliðnir eða frá 19. öld. Nú hefur hún gefið út listaverkabók í eigin nafni. Menning 5.11.2016 09:15
Hættum að væla og lifum lífinu lifandi Sigurður Pálsson sendi nýverið frá sér sína sextándu ljóðabók, þýðingar á prósaljóðum Arthur Rimbaud, skáldinu sem bylti ljóðinu, auk þýðinga á ljóðum Willem M. Roggeman. Mögnuð afköst hjá manni sem stendur andspænis dauðleika sínum en syngur áfram um lífið, vitandi að harmurinn er til. Menning 5.11.2016 08:00
Velgengni Arnaldar hefur skipt sköpum fyrir íslenskan bókamarkað Reykjavíkurnætur er söluhæsta bók Arnaldar á Íslandi. Menning 4.11.2016 12:45