Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Þú getur gert góð kaup í dag ef þú ert var um þig og gætir þess að semja ekki af þér. Þú nýtur mikillar virðingar í vinnunni þessa dagana.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Gættu þess að láta ekki yfirgangssama manneskju snúa á þig. Þú hefur átt í töluverðri baráttu undanfarið og verður að standa fast á þínu.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Reynslan sýnir þér að best er að vera nákvæmur ef þú gefur öðrum ráð. Annað gæti komið þér í koll þó að síðar verði.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Þú verður líklega nokkuð óþolinmóður fyrri hluta dags og verður að gæta þess að halda ró þinni. Kvöldið notarðu til að slappa af.

Menning

Ljónið (23.júlí - 22.ágúst)

Þú hefur minna að gera í dag en þú bjóst við en forðastu að sitja auðum höndum. Reyndu að vera duglegur og klára það sem þú þarft að klára.

Menning

Ljónið (23.júlí - 22.ágúst)

Einhver hætta virðist á að félagar þínir lendi upp á kant og þú gætir dregist inn í deilur. Gættu þess vel að segja ekkert sem þú gætir séð eftir.

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Þú gætir átt í erfiðleikum í samskiptum við fólk og það gerir þér erfitt að nálgast upplýsingar sem þú þarfnast. Reyndu að eiga rólegt kvöld.

Menning

Tvíburarnir (21.maí - 21.júní)

Einhverrar óánægju gætir fyrri hluta dagsins í ástarsambandi þínu en þetta er líklega aðeins tímabundið ástand. Þú ert fremur viðkvæmur í lund.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Fjölskyldan stendur þétt saman og skipuleggur framtíðina. Félagslífið tekur einnig mikið af tíma þínum en þú sérð þó alls ekki eftir þeim tíma.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Félagslífið blómstrar um þessar mundir og þér gengur vel að umgangast annað fólk. Þú munt bráðlega hitta manneskju sem hefur mikil áhrif á líf þitt til hins betra.

Menning

Ljónið (23.júlí - 22.ágúst)

Þú gætir þurft að fresta einhverju vegna breyttrar áætlunar á síðustu stundu. Það verður létt yfir deginum, jafnvel þó að þú lendir í smávægilegum illdeilum.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Kunningi þinn launar þér ríkulega aðstoð sem þú veittir honum er hann þurfti á að halda og þú finnur að hann metur þig mikils. Lífið brosir við þér um þessar mundir.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þú gætir lent í fróðlegum samræðum við ókunnuga í dag og haft mjög gaman af. Gættu þín á persónu sem gæti reynst þér erfiður keppinautur.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Ekki er ólíklegt að þér græðist fé á næstunni en það mun þó alls ekki verða fyrirhafnarlaust. Þú ert mun bjartsýnni en þú hefur verið undanfarið.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Þér verður ekki tekið jafnvel og þú vonaðist til af nýjum félögum. Ekki hafa áhyggjur af því viðhorf þessa fólks til þín á eftir að breytast.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Einhver skiptir um skoðun og það gæti valdið ringulreið fyrri hluta dagsins. Ekki vera of lausmáll, sumir eiga eftir að tala of mikið þegar líður á kvöldið.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Þar sem staðreyndir vantar til að hægt sé að leiða ákveðið mál til lykta sameinast fólk við að leysa úr vanda. Gott er fyrir þig að fást við eitthvað nýtt.

Menning