Menning

Hefur fitnað í sjónvarpinu

"Ég hef fitnað rosalega síðan ég byrjaði í sjónvarpi og held mér eiginlega ekki í formi," segir Hugi Halldórsson, dagskrágerðarmaður á sjónvarpsstöðinni Popptíví.

Menning

Mikill sykur í drykkjum

Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn.

Menning

Krabbameinsskrá 50 ára

Í tilefni 50 ára afmælis krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands hefur félagið gefið út vandaða og veglega bók sem nefnist "Krabbamein á Íslandi".

Menning

Verðsamanburður á ostum

Neytendasamtökin hafa ítrekað óskað eftir verðsamanburði á ostum hérlendis og í nágrannalöndum okkar vegna hás verðlags á Íslandi.

Menning

Verð á varahlutum

Verð á varahlutum er meðal þess sem fólk ætti að íhuga þegar það fjárfestir í nýjum bíl, því verðmunurinn getur verið umtalsverður þó að bílarnir tilheyri nokkurn veginn sama gæða- og stærðarflokki.

Menning

Sparnaður og fjárfestingar

Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson, félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum Fjármála heimilanna, skrifar um fjárfestingar fyrir sparnað.

Menning

Ís í hita

Ís og kaldir drykkir freista margra í heitri sumarsól. Þessar köldu vörur geta þó verið varhugaverðar því þær geta leitt til skyndilegs höfuðverkjar.

Menning

Besta fjárfestingin

Jóhanna Jónas fjárfesti í sjálfri sér fyrir átján árum og hefur aldrei iðrast þess. "Besta fjárfestingin sem ég hef gert var leiklistarnámið sem ég fór í til Bandaríkjanna.

Menning

Þegar sjónvarpið tekur völdin

Að meðaltali eyðir fólk í hinum iðnvædda heimi þremur tímum á dag í að horfa á sjónvarpið. Ætla mætti að það væri vegna þess að fólk teldi tíma sínum best varið á þennan hátt.

Menning

Tónleikasumarið

Tónleikasumarið mikla 2004 stendur nú sem hæst og þegar hafa einhverjir tónleikar átt sér stað en annarra er beðið með mikill óþreyju.

Menning

Líkami og sál

Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um hvernig við nýtum orkuna okkar

Menning

Hrollvekjandi glæpaópera

Gísli Rúnar hefur lokið við að þýða glæpaóperuna Sweeney Todd, rakarinn morðóði. Hann segir verkið það skemmtilegasta sem hann hefur þýtt hingað til.   

Menning

Níu til fimm manneskja?

Ef reglulegur vinnutími hentar þér ekki þá ættir þú að reyna að leita að óvenjulegri vinnu þar sem þú veist aldrei hvenær þín er þörf eður ei.

Menning

Brúðargjöf Danaprins

Friðrik krónprins Dana fékk forláta Mitsubishi Lancer Evolution 8 í brúðargjöf. Bíllinn er mikið tækniundur og næstum því kappakstursbíll.

Menning

Skortur á samskiptum

Ný könnun sem gerð var af ráðningarþjónustu í Bandaríkjunum sýnir að bæði starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja telja skort á opnum samskiptum.

Menning

Ekur um á amerískum eðalvagni

Ragnar Bjarnason söngvari á amerískan bíl af gerðinni Mercury Marquis, árgerð ´92, og var hann keyptur frá Florída fyrir rúmum sex árum síðan.

Menning

Súpa og steik

Svínasúpan er eitt vinsælasta innlenda sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið á skjánum í langan tíma og er það meðal annars Þrándi Jenssyni, einum af handritshöfundunum, að þakka. Hann er bullandi húmoristi sem kemur fyndninni frá sér með pennann að vopni.

Menning

Norðmenn hræddir

Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna.

Menning

Falsaðar umsóknir

Ný könnun hefur leitt í ljós að meira en helmingur upplýsinga sem koma fram á starfsferilsskrá umsækjenda eru hagræðingar á sannleikanum eða beinlínis lygar.

Menning

Öðruvísi sumarvinna

"Það er mikill misskilningur að þetta sé auðvelt því þetta er alveg feikilega erfitt," segir Margrét Eir Hjartardóttir söngkona. Margrét hefur síðustu fjögur sumur stjórnað flokki í Vinnuskóla Kópavogs.

Menning

Toyota Prius

Rafbíllinn Toyota Prius er ekki aðeins sparneytinn heldur líka öruggur í akstri. Þetta er niðurstaða Euro NCAP.

Menning