Menning RAX Augnablik: „Ég þurfti að labba þarna berrassaður í sjóinn“ Á ferð sinni um Finnland, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari var að skrásetja lífið á norðurslóðum, langaði hann að ná myndum af hinni miklu gufubaðshefð sem Finnar halda í heiðri. Menning 20.2.2022 07:01 Magnað að geta verið eitt í listinni og svo annað í lífinu Myndlistakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir er hvað þekktust fyrir gjörningalist og video verk en hún hefur náð miklum árangri í listheiminum á síðustu áratugum og unnið að fjöldanum öllum af verkum og sýningum. Ásdís stendur nú fyrir einkasýningunni Stefnumót við sjálfið á Nýlistasafninu og er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. Menning 15.2.2022 10:15 „Efnið er nefnilega lifandi“ Listakonan Þóra Sigurðardóttir opnar sýninguna EFNI & RÝMI klukkan 14:00 í dag í sal félagsins íslensk grafík, Hafnarhúsinu, og stendur sýningin til 6. mars næstkomandi. Menning 12.2.2022 07:31 Bergsveinn heiðursdoktor við háskólann í Björgvin Bergsveinn Birgisson hefur verið gerður að heiðursdoktor við háskólann í Björgvin. Það var gert heyrinkunnugt í gær en þeirri doktorsnafnbót fylgir mikill heiður. Menning 11.2.2022 15:33 „Hugmynd sem nær út fyrir hið sjónræna og opnar enn stærri sýn en sést á yfirborðinu“ Listamaðurinn Helgi Þorgils Friðjónsson opnar sýningu á morgun, laugardaginn 12. febrúar, í Portfolio Gallerí á Hverfisgötu 71. Menning 11.2.2022 07:01 Mistökin sem urðu að einhverju geggjuðu Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST. Menning 5.2.2022 11:30 Sýningin „Sjáðu mig!“ opnar í dag Myndlistamaðurinn Unnar Ari Baldvinsson opnar sýninguna Sjáðu mig! í Gallery Port , Laugarvegi 32, í dag klukkan 15:00. Menning 5.2.2022 09:01 „Að fljóta inn í það óljósa“ Listakonan Dýrfinna Benita Basalan opnar sýninguna Temprun í Gallerí Þulu á morgun, laugardaginn 5. febrúar. Menning 4.2.2022 11:30 Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum. Menning 2.2.2022 16:03 Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. Menning 1.2.2022 07:00 „Mér hefur þótt erfitt að sleppa takinu“ Þann 4. febrúar frumsýnir Inga Maren Rúnarsdóttir verkið Hvíla sprungur á nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu. Dansarar sýningarinnar eru þau Ásgeir Helgi Magnússon, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir og Sigurður Andrean Sigurgeirsson. Menning 1.2.2022 07:00 Höfundur Skógardýrsins Húgó er látinn Danski höfundurinn og teiknarinn Flemming Quist Møller, skapari Skógardýrsins Húgó og Mýflugunnar Egons, lést í gær, 79 ára að aldri. Menning 1.2.2022 06:44 „Tilvalið tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndafólk“ Sprettfiskur er stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar þar sem markmiðið er að vekja athygli á upprennandi íslensku kvikmyndagerðarfólki. Menning 30.1.2022 13:00 Aldrei fór ég suður fer fram í ár Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður, sem haldin er um páskana á Ísafirði, verður haldin þetta árið. Hátíðinni hefur verið slegið af síðustu tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 29.1.2022 11:29 Hallgrímur tók þrennuna Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í þriðja sinn nú í kvöld. Þórunn Rakel Gylfadóttir og Sigrún Helgadóttir hlutu einnig verðlaunin. Menning 25.1.2022 20:59 Hálfur milljarður í menningargeirann Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun um hálfs milljarðs króna framlag til menningargeirans vegna áhrifa sem hann hefur orðið fyrir vegna Covid-19 faraldursins. Menning 25.1.2022 13:19 Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. Menning 24.1.2022 07:00 „Skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu“ Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST. Menning 22.1.2022 11:30 Sigurjón Sighvats opnar byltingarkennda ljósmyndasýningu Sigurjón Sighvatsson hefur opnað þríviddar aðgang ađ ljósmyndasýningu sinni Horft um öxl við Hafnartorg. Menning 21.1.2022 14:27 Stjörnur tískuheimsins minnast André Leon Talley Tísku goðsögnin og brautryðjandinn André Leon Talley féll frá fyrr í vikunni, 73 ára gamall. Menning 20.1.2022 15:00 Íslensk öfgasamtök svipta af sér hulunni Leikarinn Aron Már Ólafsson kom áhorfendum verulega á óvart þegar hann birtist sem leiðtogi vinstri samtakanna The Nebulae í Youtube myndbandi á dögunum. Menning 19.1.2022 13:31 Sköpunargleði og mannréttindi sameinast í listaverkavefuppboði List og góðgerðarstarfsemi sameinast í eitt dagana 22. janúar - 3. febrúar næstkomandi þegar Amnesty International og Gallerí Fold sameina krafta sína í vefuppboði á íslenskri list frá íslensku samtíma listafólki. Menning 19.1.2022 11:30 „Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? Menning 18.1.2022 07:01 Gríski myndlistarmaðurinn Alekos Fassianos er látinn Gríski myndlistarmaðurinn Alekos Fassianos er látinn 86 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu fyrir utan Aþenu í gær. Menning 17.1.2022 07:59 Þessi fá listamannalaun 2022 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2022 hefur verði úthlutað og fengu umsækjendur bréf frá Stjórn listamannalauna nú í morgun hvort þeir fengu eða ekki. Kætast þá margir eða eru svekktir eftir atvikum. Nú rétt í þessu var gefin út tilkynning um hverjir fá og má sjá lista yfir þá hér neðar. Menning 13.1.2022 15:06 Þuríður Helga hættir hjá Menningarfélagi Akureyrar Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri félagsins í sex ár. Menning 13.1.2022 13:23 Flestir sem fá listamannalaun eru á fimmtugs- og sextugsaldri Rannís er um þessar mundir að senda út bréf til umsækjenda um starfslaun listamanna. Og bíða væntanlega margir þess spenntir að sjá hvað kemur á daginn í þeim efnum. Menning 13.1.2022 11:28 Ljósmynd Kaldals af Ástu slegin á 400 þúsund krónur Ljósmynd Jóns Kaldals af Ástu Sigurðardóttur skáldkonu hefur verið sleginn hæstbjóðanda á 400.000 krónur. Menning 10.1.2022 10:32 Bóksölulisti uppgjör: Glæpasagnadrottningin Yrsa hrifsar til sín krúnuna Fyrir liggur uppgjör um bóksölu á síðasta ári. Glæpasagnadrottningin Yrsa Sigurðardóttir er á toppi lista. Menning 5.1.2022 13:08 360 gráðu heimsókn á ljósmyndasýningu RAX í München Í München stendur nú yfir sýning Ragnars Axelssonar, ljósmyndara Vísis. Sýningin hefur yfirskriftina Where the World is Melting. Sýningarstjóri er Einar Geir Ingvarsson en um er að ræða viðamestu yfirlitssýningu á verkum RAX. Menning 31.12.2021 07:01 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
RAX Augnablik: „Ég þurfti að labba þarna berrassaður í sjóinn“ Á ferð sinni um Finnland, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari var að skrásetja lífið á norðurslóðum, langaði hann að ná myndum af hinni miklu gufubaðshefð sem Finnar halda í heiðri. Menning 20.2.2022 07:01
Magnað að geta verið eitt í listinni og svo annað í lífinu Myndlistakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir er hvað þekktust fyrir gjörningalist og video verk en hún hefur náð miklum árangri í listheiminum á síðustu áratugum og unnið að fjöldanum öllum af verkum og sýningum. Ásdís stendur nú fyrir einkasýningunni Stefnumót við sjálfið á Nýlistasafninu og er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. Menning 15.2.2022 10:15
„Efnið er nefnilega lifandi“ Listakonan Þóra Sigurðardóttir opnar sýninguna EFNI & RÝMI klukkan 14:00 í dag í sal félagsins íslensk grafík, Hafnarhúsinu, og stendur sýningin til 6. mars næstkomandi. Menning 12.2.2022 07:31
Bergsveinn heiðursdoktor við háskólann í Björgvin Bergsveinn Birgisson hefur verið gerður að heiðursdoktor við háskólann í Björgvin. Það var gert heyrinkunnugt í gær en þeirri doktorsnafnbót fylgir mikill heiður. Menning 11.2.2022 15:33
„Hugmynd sem nær út fyrir hið sjónræna og opnar enn stærri sýn en sést á yfirborðinu“ Listamaðurinn Helgi Þorgils Friðjónsson opnar sýningu á morgun, laugardaginn 12. febrúar, í Portfolio Gallerí á Hverfisgötu 71. Menning 11.2.2022 07:01
Mistökin sem urðu að einhverju geggjuðu Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST. Menning 5.2.2022 11:30
Sýningin „Sjáðu mig!“ opnar í dag Myndlistamaðurinn Unnar Ari Baldvinsson opnar sýninguna Sjáðu mig! í Gallery Port , Laugarvegi 32, í dag klukkan 15:00. Menning 5.2.2022 09:01
„Að fljóta inn í það óljósa“ Listakonan Dýrfinna Benita Basalan opnar sýninguna Temprun í Gallerí Þulu á morgun, laugardaginn 5. febrúar. Menning 4.2.2022 11:30
Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum. Menning 2.2.2022 16:03
Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. Menning 1.2.2022 07:00
„Mér hefur þótt erfitt að sleppa takinu“ Þann 4. febrúar frumsýnir Inga Maren Rúnarsdóttir verkið Hvíla sprungur á nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu. Dansarar sýningarinnar eru þau Ásgeir Helgi Magnússon, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir og Sigurður Andrean Sigurgeirsson. Menning 1.2.2022 07:00
Höfundur Skógardýrsins Húgó er látinn Danski höfundurinn og teiknarinn Flemming Quist Møller, skapari Skógardýrsins Húgó og Mýflugunnar Egons, lést í gær, 79 ára að aldri. Menning 1.2.2022 06:44
„Tilvalið tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndafólk“ Sprettfiskur er stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar þar sem markmiðið er að vekja athygli á upprennandi íslensku kvikmyndagerðarfólki. Menning 30.1.2022 13:00
Aldrei fór ég suður fer fram í ár Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður, sem haldin er um páskana á Ísafirði, verður haldin þetta árið. Hátíðinni hefur verið slegið af síðustu tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 29.1.2022 11:29
Hallgrímur tók þrennuna Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í þriðja sinn nú í kvöld. Þórunn Rakel Gylfadóttir og Sigrún Helgadóttir hlutu einnig verðlaunin. Menning 25.1.2022 20:59
Hálfur milljarður í menningargeirann Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun um hálfs milljarðs króna framlag til menningargeirans vegna áhrifa sem hann hefur orðið fyrir vegna Covid-19 faraldursins. Menning 25.1.2022 13:19
Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. Menning 24.1.2022 07:00
„Skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu“ Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST. Menning 22.1.2022 11:30
Sigurjón Sighvats opnar byltingarkennda ljósmyndasýningu Sigurjón Sighvatsson hefur opnað þríviddar aðgang ađ ljósmyndasýningu sinni Horft um öxl við Hafnartorg. Menning 21.1.2022 14:27
Stjörnur tískuheimsins minnast André Leon Talley Tísku goðsögnin og brautryðjandinn André Leon Talley féll frá fyrr í vikunni, 73 ára gamall. Menning 20.1.2022 15:00
Íslensk öfgasamtök svipta af sér hulunni Leikarinn Aron Már Ólafsson kom áhorfendum verulega á óvart þegar hann birtist sem leiðtogi vinstri samtakanna The Nebulae í Youtube myndbandi á dögunum. Menning 19.1.2022 13:31
Sköpunargleði og mannréttindi sameinast í listaverkavefuppboði List og góðgerðarstarfsemi sameinast í eitt dagana 22. janúar - 3. febrúar næstkomandi þegar Amnesty International og Gallerí Fold sameina krafta sína í vefuppboði á íslenskri list frá íslensku samtíma listafólki. Menning 19.1.2022 11:30
„Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? Menning 18.1.2022 07:01
Gríski myndlistarmaðurinn Alekos Fassianos er látinn Gríski myndlistarmaðurinn Alekos Fassianos er látinn 86 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu fyrir utan Aþenu í gær. Menning 17.1.2022 07:59
Þessi fá listamannalaun 2022 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2022 hefur verði úthlutað og fengu umsækjendur bréf frá Stjórn listamannalauna nú í morgun hvort þeir fengu eða ekki. Kætast þá margir eða eru svekktir eftir atvikum. Nú rétt í þessu var gefin út tilkynning um hverjir fá og má sjá lista yfir þá hér neðar. Menning 13.1.2022 15:06
Þuríður Helga hættir hjá Menningarfélagi Akureyrar Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri félagsins í sex ár. Menning 13.1.2022 13:23
Flestir sem fá listamannalaun eru á fimmtugs- og sextugsaldri Rannís er um þessar mundir að senda út bréf til umsækjenda um starfslaun listamanna. Og bíða væntanlega margir þess spenntir að sjá hvað kemur á daginn í þeim efnum. Menning 13.1.2022 11:28
Ljósmynd Kaldals af Ástu slegin á 400 þúsund krónur Ljósmynd Jóns Kaldals af Ástu Sigurðardóttur skáldkonu hefur verið sleginn hæstbjóðanda á 400.000 krónur. Menning 10.1.2022 10:32
Bóksölulisti uppgjör: Glæpasagnadrottningin Yrsa hrifsar til sín krúnuna Fyrir liggur uppgjör um bóksölu á síðasta ári. Glæpasagnadrottningin Yrsa Sigurðardóttir er á toppi lista. Menning 5.1.2022 13:08
360 gráðu heimsókn á ljósmyndasýningu RAX í München Í München stendur nú yfir sýning Ragnars Axelssonar, ljósmyndara Vísis. Sýningin hefur yfirskriftina Where the World is Melting. Sýningarstjóri er Einar Geir Ingvarsson en um er að ræða viðamestu yfirlitssýningu á verkum RAX. Menning 31.12.2021 07:01