Menning Íslendingar í Evrópukeppni Tveir Íslendingar tóku þátt í keppni Evrópusamtaka hótel-og ferðamálaskóla um síðustu helgi í Bled í Slóveníu og frammistaða þeirra var glæsileg. Menning 20.10.2004 00:01 Námskeið í hársnyrtingu Íslenskt og bandarískt fagfólk í hárgreiðslu hafði vinnubúðir á Grand hóteli um síðustu helgi fyrir norska kollega sína sem flykktust hingað tugum saman á haustnámskeið í greininni. Menning 20.10.2004 00:01 Rokk fyrir alla "Rokkskólinn er fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga á tónlist og þar er boðið upp á skemmtileg 4-6 vikna námskeið," segir Eva Ásrún Albertsdóttir söngkona, sem er í forsvari fyrir skólann. Menning 20.10.2004 00:01 Kennslustefna Hrafnagilsskóla "Að allir hafi það góða í sér og geti orðið betri manneskjur er inntakið í kennslustefnu okkar," segir Karl Frímannsson, skólastjóri Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, en kennslustefna skólans er unnin er út frá hugmyndinni um skapgerðarmenntun, þar sem leitast er við að þroska persónuleika nemenda, samkennd, siðferði og ábyrgð. Menning 20.10.2004 00:01 Sköpun og samkynhneigð Hvað segir Gamla testamentið um sköpunina? er heiti námskeiðs Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar sem hefst á þriðjudaginn í næstu viku. Menning 20.10.2004 00:01 Atvinnuleysi ungmenna á Íslandi "Við höfum mikla trú á að skýrsla þessi hjálpi til í ástandi atvinnulausra ungmenna. Við setjum fram nokkrar tillögur til úrbóta, bendum á að vandinn er til staðar og að leiðir séu til þess að leysa hann," segir Margrét Valdimarsdóttir, nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Menning 19.10.2004 00:01 Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. Menning 19.10.2004 00:01 Aðgerð gegn aukakílóum Þeir sem gengist hafa undir aðgerð á maga og þörmum í þeim tilgangi að losa sig við aukakílóin eiga á hættu að verða fyrir taugaskaða í kjölfar aðgerðinnar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var við sjúkrahús í Minnesota og fjallað er um rannsóknina á fréttasíðu BBC. Menning 19.10.2004 00:01 Ný 1 lína frá BMW Nýja 1 línan frá BMW verður frumsýnd hjá B&L um helgina. Nýja 1 línan er fyrsti fimm dyra bíllinn frá BMW en hingað til hafa þeir eingöngu verið með fjögurra dyra útgáfur í hönnun sinni. Menning 19.10.2004 00:01 Þjóðverjar velja Audi Audi-fólksbílarnir A4, A6 og A8 fengu þrenn af eftirsóttustu verðlaunum ársins. Lesendur Auto Zeitung kusu þá í efsta sæti í flokkum millistórra fólksbíla, stórra fólksbíla og lúxusbíla. Lamborghini Murciélago og Seat Altea náðu einnig góðum árangri og voru kjörnir bestu innfluttu bílarnir í sínum flokkum. Menning 19.10.2004 00:01 Sjóböð meira en sundið Á hryssingslegum haustdegi virðist fátt minna freistandi en að stinga sér til sunds í ískaldan sjóinn. Það finnst þó ekki meðlimum í Sjósundfélaginu sem hittast vikulega hvernig sem viðrar og fá sér sundsprett í nístingskaldri Nauthólsvík Menning 19.10.2004 00:01 Vioxx endurgreitt Gigtarlyfið Vioxx hefur verið tekið af markaði eftir að rannsóknir bentu til að inntaka þess hefði óæskileg áhrif á hjarta-og æðakerfið. Menning 19.10.2004 00:01 Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. Menning 19.10.2004 00:01 Hnetur til varnar gallsteinum Samkvæmt niðurstöðum kannana frá Harvard School of Public Health kemur í ljós að 30 grömm af jarðhnetum eða öðrum hnetum á dag (160 kalóríur í hvert skipti), fimm sinnum eða oftar í viku, minnka hættu á gallsteinum um 25%. Ein matskeið af hnetusmjöri jafn oft í viku minnkar líkurnar um 15%. Menning 19.10.2004 00:01 Bowen-tækni "Bowen-tækni er tæplega 50 ára gömul aðferð sem er beitt við allskyns kvillum," segir Margeir Sigurðsson, Bowen-tæknir hjá Hómópötum og heilsulausnum í Ármúla 17. Menning 19.10.2004 00:01 Verðkönnun á dekkjaskiptum 1.078 krónum munar á hæsta og lægsta verði á dekkjaskiptum, umfelgun og jafnvægisstillingu. Menning 19.10.2004 00:01 Íslandsmeistarmótið í vaxtarrækt Líkamsrækt er Íslendingum mjög hugleikin og allir vilja koma sér í gott form. Dagana 7. til 13. nóvember fer fram Íslandsmeistaramót Galaxy Fitness í Laugardalshöll. Enn er hægt að skrá sig í keppnina en skráningarfrestur rennur út 1. nóvember. Menning 19.10.2004 00:01 Með blómabúð í rekstri Ragnhildur Fjeldsted er hamingjusöm í sínu starfi en hún rekur fyrirtækið Blómahönnun í Listhúsinu í Laugardal ásamt Maríu Másdóttur. "Þetta er skemmtilegt og krefjandi starf," segir hún og getur þess að hún sé í góðu sambandi við viðskiptavini sína, hvort tveggja á þeirra gleðistundum og við erfiðari aðstæður. Menning 19.10.2004 00:01 Bíll í takti við tímann Nú styttist í að ný lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl. taki gildi, eða 1. júlí á næsta ári. Við gildistöku laganna lækkar þungaskattur sem eigendur dísilbíla hafa greitt og með því getum við Íslendingar tekið af fullum þunga þátt í þeirri dísilbílabylgju sem gengur yfir heiminn. Menning 19.10.2004 00:01 Dansflokkurinn setur upp skjöld Nútímasamfélagið með öllu sínu áreiti birtist áhorfendum í sýningu Íslenska dansflokksins í mögnuðu verki ísraelska danshöfundarins Rami Be´er. Hann kallar verkið "Screensaver“ og vísar þar í tilhneigingu mannanna til að kalla fram skjöld þegar þörf er á vernd frá áreitinu. Menning 19.10.2004 00:01 Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. Menning 19.10.2004 00:01 Gerðu mistök fyrir velgengni! Líkami og sál. Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um andlega og líkamlega heilsu. Menning 19.10.2004 00:01 Mengun eykst umfram bílaeign Borgarbúar kaupa sífellt kraftmeiri og stærri bíla svo mengun hefur aukist umfram bílaeign undanfarin ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri úttekt um losun gróðurhúsalofttegunda frá vegsamgöngum í Reykjavík. Menning 18.10.2004 00:01 Aðalréttur Ólympíufara Hér kemur uppskrift að aðalréttinum sem okkar snjalla landslið í matreiðslu mun bera fram á ólympíuleikum í matreiðslu sem framundan er í Erfurt í Þýskalandi. Uppskriftin er miðuð við fjóra í mat. Menning 14.10.2004 00:01 Mör og blóð í bala Nú stendur sláturtíð sem hæst, þótt það sé reyndar löngu af sem áður var að heilu fjölskyldurnar sameinuðust í þvottahúsinu við saumaskap á vömbum, blóðhræru í bölum og mör út um allt. Það er þó enn til fólk sem tekur slátur á hverju ári, enda slátur með afbrigðum hollur og góður matur og afskaplega ódýr. Menning 14.10.2004 00:01 Vill eitthvað fljótlegt í kvöldmat Dæmigerð nútímakona í krefjandi vinnu og með börn sem eru komin nokkuð á legg ver æ minni tíma við matargerð. Guðrún Ebba Ólafsdóttir borgarfulltrúi er dæmi um svona konu því hún vinnur oft langan vinnudag og er ekki komin heim fyrr en langt er liðið fram yfir hefðbundinn kvöldverðartíma. Menning 14.10.2004 00:01 Aldrei hressari í Interrail Hver segir að maður þurfi að vera ungur háskólastúdent til að fara í Interrail til Evrópu? Það segir það svo sem enginn en algengast er að fólk leggi upp í þannig ferðir meðan það er enn ungt og ævintýragjarnt. Menning 14.10.2004 00:01 Flugbátur í hnattferð væntanlegur Gamall Dornier DO-24 flugbátur er væntanlegur til Reykjavíkurflugvallar síðdegis á leið sinni umhverfis hnöttinn, líkt og forveri hans fór fyrir 75 árum. Þá þótti það flugsögulegt afrek. Menning 14.10.2004 00:01 Miðinn á 29.900 krónur Farið verður að selja dýrustu aðgöngumiða á tónleika hérlendis til þessa á föstudaginn þegar forsala hefst á tónleika tenórsins José Carreras sem haldnir verða í Háskólabíói 5. mars. Miðar á dýrasta stað eiga að kosta 29.900 krónur stykkið sem er fimm þúsund krónum dýrara en á tónleika Carreras í Laugardalshöllinni árið 2001. Menning 13.10.2004 00:01 Tíunda graðasta þjóð veraldar Íslendingar njóta kynlífs um það bil tvisvar í viku og hafna í tíunda sæti í skoðanakönnun Durex-smokkaframleiðandans um tíðni bólfara um veröld víða. Menning 13.10.2004 00:01 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Íslendingar í Evrópukeppni Tveir Íslendingar tóku þátt í keppni Evrópusamtaka hótel-og ferðamálaskóla um síðustu helgi í Bled í Slóveníu og frammistaða þeirra var glæsileg. Menning 20.10.2004 00:01
Námskeið í hársnyrtingu Íslenskt og bandarískt fagfólk í hárgreiðslu hafði vinnubúðir á Grand hóteli um síðustu helgi fyrir norska kollega sína sem flykktust hingað tugum saman á haustnámskeið í greininni. Menning 20.10.2004 00:01
Rokk fyrir alla "Rokkskólinn er fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga á tónlist og þar er boðið upp á skemmtileg 4-6 vikna námskeið," segir Eva Ásrún Albertsdóttir söngkona, sem er í forsvari fyrir skólann. Menning 20.10.2004 00:01
Kennslustefna Hrafnagilsskóla "Að allir hafi það góða í sér og geti orðið betri manneskjur er inntakið í kennslustefnu okkar," segir Karl Frímannsson, skólastjóri Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, en kennslustefna skólans er unnin er út frá hugmyndinni um skapgerðarmenntun, þar sem leitast er við að þroska persónuleika nemenda, samkennd, siðferði og ábyrgð. Menning 20.10.2004 00:01
Sköpun og samkynhneigð Hvað segir Gamla testamentið um sköpunina? er heiti námskeiðs Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar sem hefst á þriðjudaginn í næstu viku. Menning 20.10.2004 00:01
Atvinnuleysi ungmenna á Íslandi "Við höfum mikla trú á að skýrsla þessi hjálpi til í ástandi atvinnulausra ungmenna. Við setjum fram nokkrar tillögur til úrbóta, bendum á að vandinn er til staðar og að leiðir séu til þess að leysa hann," segir Margrét Valdimarsdóttir, nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Menning 19.10.2004 00:01
Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. Menning 19.10.2004 00:01
Aðgerð gegn aukakílóum Þeir sem gengist hafa undir aðgerð á maga og þörmum í þeim tilgangi að losa sig við aukakílóin eiga á hættu að verða fyrir taugaskaða í kjölfar aðgerðinnar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var við sjúkrahús í Minnesota og fjallað er um rannsóknina á fréttasíðu BBC. Menning 19.10.2004 00:01
Ný 1 lína frá BMW Nýja 1 línan frá BMW verður frumsýnd hjá B&L um helgina. Nýja 1 línan er fyrsti fimm dyra bíllinn frá BMW en hingað til hafa þeir eingöngu verið með fjögurra dyra útgáfur í hönnun sinni. Menning 19.10.2004 00:01
Þjóðverjar velja Audi Audi-fólksbílarnir A4, A6 og A8 fengu þrenn af eftirsóttustu verðlaunum ársins. Lesendur Auto Zeitung kusu þá í efsta sæti í flokkum millistórra fólksbíla, stórra fólksbíla og lúxusbíla. Lamborghini Murciélago og Seat Altea náðu einnig góðum árangri og voru kjörnir bestu innfluttu bílarnir í sínum flokkum. Menning 19.10.2004 00:01
Sjóböð meira en sundið Á hryssingslegum haustdegi virðist fátt minna freistandi en að stinga sér til sunds í ískaldan sjóinn. Það finnst þó ekki meðlimum í Sjósundfélaginu sem hittast vikulega hvernig sem viðrar og fá sér sundsprett í nístingskaldri Nauthólsvík Menning 19.10.2004 00:01
Vioxx endurgreitt Gigtarlyfið Vioxx hefur verið tekið af markaði eftir að rannsóknir bentu til að inntaka þess hefði óæskileg áhrif á hjarta-og æðakerfið. Menning 19.10.2004 00:01
Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. Menning 19.10.2004 00:01
Hnetur til varnar gallsteinum Samkvæmt niðurstöðum kannana frá Harvard School of Public Health kemur í ljós að 30 grömm af jarðhnetum eða öðrum hnetum á dag (160 kalóríur í hvert skipti), fimm sinnum eða oftar í viku, minnka hættu á gallsteinum um 25%. Ein matskeið af hnetusmjöri jafn oft í viku minnkar líkurnar um 15%. Menning 19.10.2004 00:01
Bowen-tækni "Bowen-tækni er tæplega 50 ára gömul aðferð sem er beitt við allskyns kvillum," segir Margeir Sigurðsson, Bowen-tæknir hjá Hómópötum og heilsulausnum í Ármúla 17. Menning 19.10.2004 00:01
Verðkönnun á dekkjaskiptum 1.078 krónum munar á hæsta og lægsta verði á dekkjaskiptum, umfelgun og jafnvægisstillingu. Menning 19.10.2004 00:01
Íslandsmeistarmótið í vaxtarrækt Líkamsrækt er Íslendingum mjög hugleikin og allir vilja koma sér í gott form. Dagana 7. til 13. nóvember fer fram Íslandsmeistaramót Galaxy Fitness í Laugardalshöll. Enn er hægt að skrá sig í keppnina en skráningarfrestur rennur út 1. nóvember. Menning 19.10.2004 00:01
Með blómabúð í rekstri Ragnhildur Fjeldsted er hamingjusöm í sínu starfi en hún rekur fyrirtækið Blómahönnun í Listhúsinu í Laugardal ásamt Maríu Másdóttur. "Þetta er skemmtilegt og krefjandi starf," segir hún og getur þess að hún sé í góðu sambandi við viðskiptavini sína, hvort tveggja á þeirra gleðistundum og við erfiðari aðstæður. Menning 19.10.2004 00:01
Bíll í takti við tímann Nú styttist í að ný lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl. taki gildi, eða 1. júlí á næsta ári. Við gildistöku laganna lækkar þungaskattur sem eigendur dísilbíla hafa greitt og með því getum við Íslendingar tekið af fullum þunga þátt í þeirri dísilbílabylgju sem gengur yfir heiminn. Menning 19.10.2004 00:01
Dansflokkurinn setur upp skjöld Nútímasamfélagið með öllu sínu áreiti birtist áhorfendum í sýningu Íslenska dansflokksins í mögnuðu verki ísraelska danshöfundarins Rami Be´er. Hann kallar verkið "Screensaver“ og vísar þar í tilhneigingu mannanna til að kalla fram skjöld þegar þörf er á vernd frá áreitinu. Menning 19.10.2004 00:01
Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. Menning 19.10.2004 00:01
Gerðu mistök fyrir velgengni! Líkami og sál. Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um andlega og líkamlega heilsu. Menning 19.10.2004 00:01
Mengun eykst umfram bílaeign Borgarbúar kaupa sífellt kraftmeiri og stærri bíla svo mengun hefur aukist umfram bílaeign undanfarin ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri úttekt um losun gróðurhúsalofttegunda frá vegsamgöngum í Reykjavík. Menning 18.10.2004 00:01
Aðalréttur Ólympíufara Hér kemur uppskrift að aðalréttinum sem okkar snjalla landslið í matreiðslu mun bera fram á ólympíuleikum í matreiðslu sem framundan er í Erfurt í Þýskalandi. Uppskriftin er miðuð við fjóra í mat. Menning 14.10.2004 00:01
Mör og blóð í bala Nú stendur sláturtíð sem hæst, þótt það sé reyndar löngu af sem áður var að heilu fjölskyldurnar sameinuðust í þvottahúsinu við saumaskap á vömbum, blóðhræru í bölum og mör út um allt. Það er þó enn til fólk sem tekur slátur á hverju ári, enda slátur með afbrigðum hollur og góður matur og afskaplega ódýr. Menning 14.10.2004 00:01
Vill eitthvað fljótlegt í kvöldmat Dæmigerð nútímakona í krefjandi vinnu og með börn sem eru komin nokkuð á legg ver æ minni tíma við matargerð. Guðrún Ebba Ólafsdóttir borgarfulltrúi er dæmi um svona konu því hún vinnur oft langan vinnudag og er ekki komin heim fyrr en langt er liðið fram yfir hefðbundinn kvöldverðartíma. Menning 14.10.2004 00:01
Aldrei hressari í Interrail Hver segir að maður þurfi að vera ungur háskólastúdent til að fara í Interrail til Evrópu? Það segir það svo sem enginn en algengast er að fólk leggi upp í þannig ferðir meðan það er enn ungt og ævintýragjarnt. Menning 14.10.2004 00:01
Flugbátur í hnattferð væntanlegur Gamall Dornier DO-24 flugbátur er væntanlegur til Reykjavíkurflugvallar síðdegis á leið sinni umhverfis hnöttinn, líkt og forveri hans fór fyrir 75 árum. Þá þótti það flugsögulegt afrek. Menning 14.10.2004 00:01
Miðinn á 29.900 krónur Farið verður að selja dýrustu aðgöngumiða á tónleika hérlendis til þessa á föstudaginn þegar forsala hefst á tónleika tenórsins José Carreras sem haldnir verða í Háskólabíói 5. mars. Miðar á dýrasta stað eiga að kosta 29.900 krónur stykkið sem er fimm þúsund krónum dýrara en á tónleika Carreras í Laugardalshöllinni árið 2001. Menning 13.10.2004 00:01
Tíunda graðasta þjóð veraldar Íslendingar njóta kynlífs um það bil tvisvar í viku og hafna í tíunda sæti í skoðanakönnun Durex-smokkaframleiðandans um tíðni bólfara um veröld víða. Menning 13.10.2004 00:01