Menning Yfirvinna ekki borguð Kennarar og fyrirlesarar vinna að meðaltali fleiri ógreiddar yfirvinnustundir en aðrar starfsgreinar í Bretlandi. Menning 6.3.2005 00:01 Íslendingafélögin í andaslitrunum? Eru Íslendingafélögin á Norðurlöndunum í andarslitrunum? Stjórnendur félaga í Danmörku, Noregi og Svíþjóð segja að félögin verði að laga sig að breyttum tímum ætli þau að halda velli. Menning 6.3.2005 00:01 Togarastemning í Greiningardeild Strákarnir í Greiningardeild KB banka kvarta ekki yfir leiðindum í vinnunni sinni þótt leikmenn botni hvorki upp né niður í hvað þeir eru að gera allan liðlangan daginn. Menning 6.3.2005 00:01 Eflir þjónustu og þróar samskipti Ingunn Sigurrós Bragadóttir sem gegnir nafninu Inga Rósa vann fyrst í Seðlabankanum, svo Búnaðarbankanum og nú í Landsbankanum. Þar starfar hún sem sérfræðingur í deild sem heitir Viðskiptastjórnun. Menning 6.3.2005 00:01 Fyrirtæki ekki nógu sátt Lágmarkslaun í Bretlandi munu hækka í október. Menning 6.3.2005 00:01 Fyrir þá sem eiga langt í vinnuna Skrifstofuhótel var nýverið opnað á Selfossi. Um er að ræða fjarvinnslustöð ætluð þeim sem eiga langt í vinnuna. Menning 6.3.2005 00:01 Umræða um konur í stjórnunarstöðum Námsstefna verður haldin í Norræna húsinu þar sem meðal annars verður rætt hvað Norðurlandaráð getur gert til að stuðla að jafnrétti. Menning 6.3.2005 00:01 Uppselt á tónleika Carreras Uppselt er á tónleika spænska stórtenórsins Joses Carreras sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld. Carreras kom til landsins í gær en á efnisskrá tónleikanna verða verk frá ýmsum löndum og tímabilum tónlistarsögunnar en að öllum líkindum ekki óperuaríur. Það er tónleikafyrirtækið Concert sem stendur fyrir komu stórtenórsins hingað til lands. Menning 5.3.2005 00:01 Hljóðrænt brjálæði á Íslandi Miðvikudaginn 9. mars mun bandaríska rokksveitin Converge stíga á stokk í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í Reykjavík. Converge kemur frá Boston og hefur verið starfandi í tæp 15 ár. Menning 3.3.2005 00:01 Dregur úr hættu á alzheimer Reglubundin hreyfing og hollt mataræði getur dregið verulega úr hættunni á að fá Alzheimer-sjúkdóminn á efri árum. Þetta eru niðurstöður finnskrar rannsóknar sem sýna að miðaldra fólk sem stundar leikfimi að minnsta kosti tvisvar í viku getur dregið úr hættunni á alzheimer um 50 prósent. Menning 3.3.2005 00:01 Gönguferð í næturfrosti Flosi Eiríksson gengur vel og finnst það gaman. Hann fór í eftirminnilega gönguferð í haust, nokkru eftir að hefðbundnu sumri var lokið. "Ég fór með tveimur vinum mínum, Hjörleifi Finnssyni og Kristjáni Benjamínssyni, alræmdum björgunarsveitarmönnum og fjallagörpum. Menning 3.3.2005 00:01 Osló og Kaupmannahöfn dýrastar Osló og Kaupmannahöfn eru þær borgir heims þar sem dýrast er að búa, að frátalinni húsnæðisleigu. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar svissneska bankans UBS á verðlagi í 71 borg í öllum heimsálfum. Sé leigukostnaður íbúðarhúsnæðis talinn með færist London efst á listann. Reykjavík er ekki með í könnuninni. Menning 3.3.2005 00:01 Þrefaldur verðmunur á mjólk Í verðkönnun Fréttablaðsins reyndist verðið í Bónus vera lægst í öllum tilvikum. Krónan fylgir þó fast á hæla þeim í lágu verði og Nettó og Fjarðarkaup blanda sér einnig í baráttuna um lægsta verðið. Menning 3.3.2005 00:01 Fékk hnakk með slaufum í jólagjöf Elsa Karen er greinilega vön að umgangast hesta og henni þykir lyktin af þeim góð. Hún er meira að segja svo rík að eiga sinn eigin hest sem heitir Vængur. "Hann er fjögurra ára eins og ég," segir hún brosandi og lætur svo blaðamann geta upp á hvað hún fékk í jólagjöf frá pabba og mömmu en hann gatar á prófinu Menning 2.3.2005 00:01 Allir geta ræktað matjurtir "Ég ætla að stikla á því helsta sem viðkemur ræktun mat- og kryddjurta í heimilisgörðum," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðbeinandi á námskeiðinu. "Við munum til dæmis ræða um grundvallaratriði ræktunarinnar eins og jarðveginn og skoða staðsetningu, sáningu og forræktun matjurta." Menning 2.3.2005 00:01 Lína fer í frí Sænska ofurstelpan Lína Langsokkur kveður íslensk börn í bili á sunnudaginn. Þá verður leikritið um Línu sýnt í síðasta sinn á sviði Borgarleikhússins. Leikritið hefur verið sýnt 85 sinnum frá frumsýningunni í september 2003 og segir í tilkynningu frá leikhúsinu að yfir 40.000 gestir hafi séð leikritið. Menning 2.3.2005 00:01 Skilar ánægðara starfsfólki Einn af nemendunum er að halda stutta tölu þegar Fréttablaðið ryðst inn í kennslustund með góðfúslegu leyfi verkefnisstjórans Hildar Friðriksdóttur. Ræðumaðurinn lætur ekki slá sig út af laginu og heldur áfram að fjalla um þjónustu við ferðamenn og hinir nemendurnir hlýða á. Menning 2.3.2005 00:01 Raunhæfar breytingar Skynsamlegt er að skrifa niður hvenær, hvað og hversu mikið er borðað. Með því að halda slíka matardagbók koma oft í ljós ýmsir ósiðir, of feitt fæði, of mikið af gosi, nammi, flögum og fleiru slíku. Menning 1.3.2005 00:01 Vinnan besta líkamsræktin "Það er mjög einfalt hvernig ég held mér í formi. Sökum starfsins míns er ég stöðugt á hreyfingu og má segja að það sé eina eiginlega líkamsræktin sem ég stunda. Ég vinn mjög mikið. Ég er með tvær sýningar á dag í Brúðuleikhúsinu, hver í fjörutíu mínútur, og síðan þarf að setja sýninguna upp og taka hana niður aftur. Menning 1.3.2005 00:01 Launaskrið í raun lítið Á sama tíma hækkaði verðlag um fjögur prósent og kaupmáttur jókst um 2,5 prósent samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands. Eins og kemur fram á heimasíðu Alþýðusambands Íslands, asi.is, gefa þessar tölur ekki rétta mynd af launaþróun. Menning 28.2.2005 00:01 Dómurinn fól í sér stefnubreytingu "Jafnréttislögin hafa verið afgreidd frá Alþingi fjórum sinnum og alltaf er talað um að sömu laun eigi að fást fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf en aldrei útskýrt nánar hvernig beri að skilja það orðalag," segir Ása. Tekur hún þó fram að við síðustu afgreiðslu laganna, Menning 28.2.2005 00:01 Slátrun, bleikjuvinnsla og bruggun Íbúar á Kirkjubæjarklaustri vilja halda sláturhúsi á staðnum í rekstri með einhverjum hætti, annað hvort endurbæta það hús sem fyrir er eða byggja nýtt. Þetta kom fram á borgarafundi sem sveitarstjórnin í Skaftárhreppi efndi til nýlega. Menning 28.2.2005 00:01 Rannsókn á Reykjaseli væri draumur "Allir gripir sem við tökum upp úr jörðinni á sumrin þarfnast frágangs yfir veturinn. Það verður að forverja, pakka niður, lýsa og ljósmynda. Svo þarf að skrifa og teikna. Í það fer veturinn. Hreinteikna allar teikningar, setja þær saman, skýra þær og túlka. Menning 28.2.2005 00:01 Ford Freestyle er bíll sem að mörgu leyti hefur eiginleika jepplings en er þó stærri. Bíllinn hefur mikinn staðalbúnað, svo sem spólvörn og hemlajöfnun. Miðstöðin er með loftkælingu, bílstjórasætið er rafstillt og í bílnum er hraðastillir, svo eitthvað sé nefnt. Menning 25.2.2005 00:01 Flakkar um með vatnsliti og striga Þorlákur "Tolli" Morthens myndlistarmaður keyrir um á fjórhjóladrifnum Dodge Durango-jeppa og finnst lítið til venjulegra framhjóladrifinna bíla koma. Hann á þó einn þannig bíl, sem hann notar til að spara Dodge-inn. Menning 25.2.2005 00:01 Listahátíð helguð samtímamyndlist Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth. Menning 25.2.2005 00:01 Esjan er góður mælikvarði "Ég byrjaði að ganga fyrir rúmum áratug og hef verið með algjöra göngudellu æ síðan. Ég var fertug og formið var ekki upp á sitt besta. Ég hætti að reykja, byrjaði að fara í göngutúra sem urðu með tímanum lengri og lengri," segir Hjördís Harðardóttir, göngukona með meiru. Menning 24.2.2005 00:01 Esjan er góður mælikvarði "Ég byrjaði að ganga fyrir rúmum áratug og hef verið með algjöra göngudellu æ síðan. Ég var fertug og formið var ekki upp á sitt besta. Ég hætti að reykja, byrjaði að fara í göngutúra sem urðu með tímanum lengri og lengri," segir Hjördís Harðardóttir, göngukona með meiru. Menning 24.2.2005 00:01 Hundar í leikskóla Leikskólinn Voffaborg starfar í húsi gamla dýraspítalans í Víðidal. Nú þurfa hundaeigendur ekki lengur að skilja bestu vinina eftir eina heima á daginn þegar aðrir fjölskyldumeðlimir halda til vinnu. Menning 24.2.2005 00:01 Saxófónskonungar með Sinfóníunni Ókrýndir konungar saxófónsins koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Sagt hefur verið að Raschèr-kvartettinn myndi vinna gullið ef hljóðfærablástur væri ólympíugrein. Kvartettinn er þekktur fyrir einstaklega fallegan og samstilltan hljóm, tæknilega fágun og kraftmikla túlkun á nútíma- og sígildri tónlist. Hljómsveitarstjóri á tónleikunum verður Bernharður Wilkinson. Menning 24.2.2005 00:01 « ‹ 207 208 209 210 211 212 213 214 215 … 334 ›
Yfirvinna ekki borguð Kennarar og fyrirlesarar vinna að meðaltali fleiri ógreiddar yfirvinnustundir en aðrar starfsgreinar í Bretlandi. Menning 6.3.2005 00:01
Íslendingafélögin í andaslitrunum? Eru Íslendingafélögin á Norðurlöndunum í andarslitrunum? Stjórnendur félaga í Danmörku, Noregi og Svíþjóð segja að félögin verði að laga sig að breyttum tímum ætli þau að halda velli. Menning 6.3.2005 00:01
Togarastemning í Greiningardeild Strákarnir í Greiningardeild KB banka kvarta ekki yfir leiðindum í vinnunni sinni þótt leikmenn botni hvorki upp né niður í hvað þeir eru að gera allan liðlangan daginn. Menning 6.3.2005 00:01
Eflir þjónustu og þróar samskipti Ingunn Sigurrós Bragadóttir sem gegnir nafninu Inga Rósa vann fyrst í Seðlabankanum, svo Búnaðarbankanum og nú í Landsbankanum. Þar starfar hún sem sérfræðingur í deild sem heitir Viðskiptastjórnun. Menning 6.3.2005 00:01
Fyrir þá sem eiga langt í vinnuna Skrifstofuhótel var nýverið opnað á Selfossi. Um er að ræða fjarvinnslustöð ætluð þeim sem eiga langt í vinnuna. Menning 6.3.2005 00:01
Umræða um konur í stjórnunarstöðum Námsstefna verður haldin í Norræna húsinu þar sem meðal annars verður rætt hvað Norðurlandaráð getur gert til að stuðla að jafnrétti. Menning 6.3.2005 00:01
Uppselt á tónleika Carreras Uppselt er á tónleika spænska stórtenórsins Joses Carreras sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld. Carreras kom til landsins í gær en á efnisskrá tónleikanna verða verk frá ýmsum löndum og tímabilum tónlistarsögunnar en að öllum líkindum ekki óperuaríur. Það er tónleikafyrirtækið Concert sem stendur fyrir komu stórtenórsins hingað til lands. Menning 5.3.2005 00:01
Hljóðrænt brjálæði á Íslandi Miðvikudaginn 9. mars mun bandaríska rokksveitin Converge stíga á stokk í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í Reykjavík. Converge kemur frá Boston og hefur verið starfandi í tæp 15 ár. Menning 3.3.2005 00:01
Dregur úr hættu á alzheimer Reglubundin hreyfing og hollt mataræði getur dregið verulega úr hættunni á að fá Alzheimer-sjúkdóminn á efri árum. Þetta eru niðurstöður finnskrar rannsóknar sem sýna að miðaldra fólk sem stundar leikfimi að minnsta kosti tvisvar í viku getur dregið úr hættunni á alzheimer um 50 prósent. Menning 3.3.2005 00:01
Gönguferð í næturfrosti Flosi Eiríksson gengur vel og finnst það gaman. Hann fór í eftirminnilega gönguferð í haust, nokkru eftir að hefðbundnu sumri var lokið. "Ég fór með tveimur vinum mínum, Hjörleifi Finnssyni og Kristjáni Benjamínssyni, alræmdum björgunarsveitarmönnum og fjallagörpum. Menning 3.3.2005 00:01
Osló og Kaupmannahöfn dýrastar Osló og Kaupmannahöfn eru þær borgir heims þar sem dýrast er að búa, að frátalinni húsnæðisleigu. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar svissneska bankans UBS á verðlagi í 71 borg í öllum heimsálfum. Sé leigukostnaður íbúðarhúsnæðis talinn með færist London efst á listann. Reykjavík er ekki með í könnuninni. Menning 3.3.2005 00:01
Þrefaldur verðmunur á mjólk Í verðkönnun Fréttablaðsins reyndist verðið í Bónus vera lægst í öllum tilvikum. Krónan fylgir þó fast á hæla þeim í lágu verði og Nettó og Fjarðarkaup blanda sér einnig í baráttuna um lægsta verðið. Menning 3.3.2005 00:01
Fékk hnakk með slaufum í jólagjöf Elsa Karen er greinilega vön að umgangast hesta og henni þykir lyktin af þeim góð. Hún er meira að segja svo rík að eiga sinn eigin hest sem heitir Vængur. "Hann er fjögurra ára eins og ég," segir hún brosandi og lætur svo blaðamann geta upp á hvað hún fékk í jólagjöf frá pabba og mömmu en hann gatar á prófinu Menning 2.3.2005 00:01
Allir geta ræktað matjurtir "Ég ætla að stikla á því helsta sem viðkemur ræktun mat- og kryddjurta í heimilisgörðum," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðbeinandi á námskeiðinu. "Við munum til dæmis ræða um grundvallaratriði ræktunarinnar eins og jarðveginn og skoða staðsetningu, sáningu og forræktun matjurta." Menning 2.3.2005 00:01
Lína fer í frí Sænska ofurstelpan Lína Langsokkur kveður íslensk börn í bili á sunnudaginn. Þá verður leikritið um Línu sýnt í síðasta sinn á sviði Borgarleikhússins. Leikritið hefur verið sýnt 85 sinnum frá frumsýningunni í september 2003 og segir í tilkynningu frá leikhúsinu að yfir 40.000 gestir hafi séð leikritið. Menning 2.3.2005 00:01
Skilar ánægðara starfsfólki Einn af nemendunum er að halda stutta tölu þegar Fréttablaðið ryðst inn í kennslustund með góðfúslegu leyfi verkefnisstjórans Hildar Friðriksdóttur. Ræðumaðurinn lætur ekki slá sig út af laginu og heldur áfram að fjalla um þjónustu við ferðamenn og hinir nemendurnir hlýða á. Menning 2.3.2005 00:01
Raunhæfar breytingar Skynsamlegt er að skrifa niður hvenær, hvað og hversu mikið er borðað. Með því að halda slíka matardagbók koma oft í ljós ýmsir ósiðir, of feitt fæði, of mikið af gosi, nammi, flögum og fleiru slíku. Menning 1.3.2005 00:01
Vinnan besta líkamsræktin "Það er mjög einfalt hvernig ég held mér í formi. Sökum starfsins míns er ég stöðugt á hreyfingu og má segja að það sé eina eiginlega líkamsræktin sem ég stunda. Ég vinn mjög mikið. Ég er með tvær sýningar á dag í Brúðuleikhúsinu, hver í fjörutíu mínútur, og síðan þarf að setja sýninguna upp og taka hana niður aftur. Menning 1.3.2005 00:01
Launaskrið í raun lítið Á sama tíma hækkaði verðlag um fjögur prósent og kaupmáttur jókst um 2,5 prósent samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands. Eins og kemur fram á heimasíðu Alþýðusambands Íslands, asi.is, gefa þessar tölur ekki rétta mynd af launaþróun. Menning 28.2.2005 00:01
Dómurinn fól í sér stefnubreytingu "Jafnréttislögin hafa verið afgreidd frá Alþingi fjórum sinnum og alltaf er talað um að sömu laun eigi að fást fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf en aldrei útskýrt nánar hvernig beri að skilja það orðalag," segir Ása. Tekur hún þó fram að við síðustu afgreiðslu laganna, Menning 28.2.2005 00:01
Slátrun, bleikjuvinnsla og bruggun Íbúar á Kirkjubæjarklaustri vilja halda sláturhúsi á staðnum í rekstri með einhverjum hætti, annað hvort endurbæta það hús sem fyrir er eða byggja nýtt. Þetta kom fram á borgarafundi sem sveitarstjórnin í Skaftárhreppi efndi til nýlega. Menning 28.2.2005 00:01
Rannsókn á Reykjaseli væri draumur "Allir gripir sem við tökum upp úr jörðinni á sumrin þarfnast frágangs yfir veturinn. Það verður að forverja, pakka niður, lýsa og ljósmynda. Svo þarf að skrifa og teikna. Í það fer veturinn. Hreinteikna allar teikningar, setja þær saman, skýra þær og túlka. Menning 28.2.2005 00:01
Ford Freestyle er bíll sem að mörgu leyti hefur eiginleika jepplings en er þó stærri. Bíllinn hefur mikinn staðalbúnað, svo sem spólvörn og hemlajöfnun. Miðstöðin er með loftkælingu, bílstjórasætið er rafstillt og í bílnum er hraðastillir, svo eitthvað sé nefnt. Menning 25.2.2005 00:01
Flakkar um með vatnsliti og striga Þorlákur "Tolli" Morthens myndlistarmaður keyrir um á fjórhjóladrifnum Dodge Durango-jeppa og finnst lítið til venjulegra framhjóladrifinna bíla koma. Hann á þó einn þannig bíl, sem hann notar til að spara Dodge-inn. Menning 25.2.2005 00:01
Listahátíð helguð samtímamyndlist Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth. Menning 25.2.2005 00:01
Esjan er góður mælikvarði "Ég byrjaði að ganga fyrir rúmum áratug og hef verið með algjöra göngudellu æ síðan. Ég var fertug og formið var ekki upp á sitt besta. Ég hætti að reykja, byrjaði að fara í göngutúra sem urðu með tímanum lengri og lengri," segir Hjördís Harðardóttir, göngukona með meiru. Menning 24.2.2005 00:01
Esjan er góður mælikvarði "Ég byrjaði að ganga fyrir rúmum áratug og hef verið með algjöra göngudellu æ síðan. Ég var fertug og formið var ekki upp á sitt besta. Ég hætti að reykja, byrjaði að fara í göngutúra sem urðu með tímanum lengri og lengri," segir Hjördís Harðardóttir, göngukona með meiru. Menning 24.2.2005 00:01
Hundar í leikskóla Leikskólinn Voffaborg starfar í húsi gamla dýraspítalans í Víðidal. Nú þurfa hundaeigendur ekki lengur að skilja bestu vinina eftir eina heima á daginn þegar aðrir fjölskyldumeðlimir halda til vinnu. Menning 24.2.2005 00:01
Saxófónskonungar með Sinfóníunni Ókrýndir konungar saxófónsins koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Sagt hefur verið að Raschèr-kvartettinn myndi vinna gullið ef hljóðfærablástur væri ólympíugrein. Kvartettinn er þekktur fyrir einstaklega fallegan og samstilltan hljóm, tæknilega fágun og kraftmikla túlkun á nútíma- og sígildri tónlist. Hljómsveitarstjóri á tónleikunum verður Bernharður Wilkinson. Menning 24.2.2005 00:01