Menning Átök alþýðukonu og listfræðings Leikritið Pollock? eftir Stephen Sachs verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á miðvikudagskvöld. Það fjallar um átök alþýðukonu og listfræðings og í forgrunni er spurningin um það hvað sé ekta og hvað svikið. Menning 28.10.2013 13:00 Bláskjár enn á ferð Illugi Jökulsson var sjö ára þegar hann sá vagnalest rómafólks á ferð í Grikklandi og hafði djúp áhrif á hann. Nýlegar fréttir af bláeygu barni rifjuðu líka upp gamla barnabók. Menning 26.10.2013 16:00 Getur alveg leikið illmenni Ólafía Hrönn Jónsdóttir er kona ekki einhöm. Hún er jafnvíg á að leika konur og karla, syngur, málar og semur tónlist, skýtur hreindýr og eldar ofan í börnin sín. Menning 26.10.2013 12:00 Æfir sig í að breytast Heimsendir fylgir þér alla ævi er fyrsta ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur. Hún segist hafa skrifað ljóð alla ævi en farið með það eins og mannsmorð, það hafi ekki þótt töff í Neðra-Breiðholtinu. Menning 26.10.2013 10:00 Freistar þess að finna lík í listaverk í Mexíkó Listamennirnir Snorri Ásmundsson og Auður Ómarsdóttir sýna gjörninginn Dauðadansinn á listahátíð í Mexíkó í næstu viku, á degi hinna dauðu. Menning 26.10.2013 09:00 Le Monde prísar íslenskar söguhetjur Menning 26.10.2013 08:00 Sjáðu gjörning Ragnars í Tate Modern Listamaðurinn Ragnar Kjartansson flutti gjörninginn Variation of Meat Joy í Tate Modern-listasafninu í Lundúnum í kvöld. Menning 25.10.2013 22:29 Nína Dögg leikkona í mögnuðu verki Nína Dögg Filippusdóttir leikur eina af dætrunum í verkinu Hús Bernhörðu Alba. Menning 25.10.2013 16:00 Viðhalda tuttugu ára hefð Nemendur Söngskólans í Reykjavík syngja við guðsþjónustur í kirkjum Reykjavíkursvæðisins. Menning 25.10.2013 11:00 Svolítið eins og að spila með Bítlunum Í nóvember er væntanlegt úrval ljósmynda Ragnars Axelssonar í ritröðinni Photo Poche, sem álitin er áhrifamesta ritröð um sögu ljósmyndunar í heiminum. Menning 25.10.2013 10:00 Fönixinn rís enn á ný úr öskunni Dansleikhúskonsertinnn Ferðalag Fönixins – um listina að deyja og fæðast á ný verður sýndur á Álandseyjum í á laugardaginn. María Ellingsen, sem fer fyrir hópnum sem að sýningunni stendur, segir áhorfendur hrífast mjög af verkinu. Menning 24.10.2013 12:00 Sverðið vísar til sæmdar og hugrekkis Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur á morgun fyrir málþingi um ævi og ritstörf Jorges Luis Borges í Þjóðminjasafninu. Meðal fyrirlesara er Jón Hallur Stefánsson sem fjallar um sverð í verkum Borges. Menning 24.10.2013 11:00 Ragnar með gjörning í Tate Modern-safninu Listamaðurinn Ragnar Kjartansson flytur gjörninginn Variation of Meat Joy í Tate Modern-safninu í London í kvöld. Áhorfendur um heim allan geta fylgst með í rauntíma á netinu, spjallað og spurt listamanninn spurninga. Menning 24.10.2013 10:00 Ástin á tímum ölæðis Valur Gunnarsson gefur út aðra bók sína, Síðasti elskhuginn, á laugardaginn. Menning 24.10.2013 08:00 Ljóðabók í efsta sæti metsölulista Það er fáheyrt að í efsta sæti á Metsölulista Eymundsson sitji ljóðabók, en Árleysi alda eftir Bjarka Karlsson vermir nú toppsætið. Menning 23.10.2013 17:11 Engar ofurhetjur, bara fólk eins og þú og ég Elí Freysson hefur vakið athygli fyrir bækur sínar sem fjalla um Þögla stríðið og nú er þriðja bókin í seríunni, Kallið, komin út. Menning 23.10.2013 11:00 Þarf ekki hrotta til að leika hrotta Hús Bernörðu Alba í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur ætlar að reynast umdeild. Ummæli leikstjórans áður en til frumsýningar kom valda uppnámi innan leikhúsgeirans. Menning 22.10.2013 14:41 Maður er aldrei búinn með listaverk Guðrún Kristjánsdóttir myndlistarmaður verður gestur Guðna Tómassonar listsagnfræðings í Hannesarholti annað kvöld. Þau munu ræða verk Guðrúnar, hugmyndirnar að baki þeim og aðferðirnar við vinnslu þeirra. Menning 22.10.2013 11:00 Færri íslensk skáldverk á þessu ári en á því síðasta Frestur til að skila inn auglýsingum í Bókatíðindi rann út síðastliðinn föstudag. Færri íslensk skáldverk verða gefin út en fleiri þýddar skáldsögur. Menning 21.10.2013 17:30 Sjaldgæft ferðalag Íslendings á 17. öld Illugi Jökulsson var að blaða í gömum pappírum og rakst þá á sjaldgæfa ævisögu sem snikkarasveinn frá Barðaströnd skrifaði um mikil ævintýri sín í Evrópu fyrir 350 árum. Menning 19.10.2013 14:00 Ekki fengið neitt bréf um að hætta að ögra Mánasteinn, nýjasta skáldsaga Sjóns, kemur út á þriðjudaginn. Sagan lýsir bæjarlífinu í Reykjavík árið 1918 þegar Kötlugos og spænska veikin umturna lífi bæjarbúa. Söguhetjan er sextán ára drengur, Máni Steinn, sem lifir á jaðri samfélagsins af ýmsum ástæðum. Menning 19.10.2013 12:00 Mistökin eru af hinu góða Hildur Berglind Arndal útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskólans í vor og þreytir frumraun sína í verkinu Hús Bernhörðu Alba í Borgarleikhúsinu. Þegar leikkonan steig fyrst á svið segist hún hafa upplifað frelsi til að fá að vera asnaleg. Menning 19.10.2013 10:00 Enginn getur verið eins vondur við mann og maður sjálfur Dísusaga – konan með gulu töskuna er skáldævisaga Vigdísar Grímsdóttur þar sem hún lýsir þeim afleiðingum sem nauðgun þegar hún var tíu ára hefur haft á líf hennar. Sagan er engin venjuleg ævisaga enda skrifuð af tveimur ólíkum persónum, Dísu og Gríms. Menning 19.10.2013 09:00 Hefur ekki reynt sambönd á eigin skinni Ríkharður Hjartar Magnússon frumsýnir sitt fyrsta leikstjórnarverkefni, Saum, í Borgarleikhúsinu í kvöld. Verkið fjallar um stormasamt ástarsamband. Menning 19.10.2013 09:00 Danir hrifnir af Einari Má Skáldsaga Einars Más Guðmundsonar, Íslenskir kóngar, hefur fengið mjög góða dóma í Danmörku síðan hún kom þar út um miðjan ágúst. Menning 19.10.2013 08:45 Ekki bara ástardrama Carmen, ein ástríðuþrungnasta ópera allra tíma, verður frumsýnd annað kvöld í Eldborgarsal Hörpu. Hanna Dóra Sturludóttir syngur titilhlutverkið þá. Menning 18.10.2013 12:00 Svar við eftirspurn eftir brassgrúppu sem spilar klassík Ísafoldarbrass er ný íslensk brasshljómsveit sem kemur fram í fyrsta sinn í Háteigskirkju á föstudaginn. Meðlimir hennar eru nýútskrifaðir úr tónlistarnámi. Menning 17.10.2013 13:00 Telur tilfinningar vanmetnar í sagnfræði Hver var réttur Íslendinga til að elska, á fyrstu öldum byggðar í landinu? Það kryfur Gunnar Karlsson sagnfræðingur í bókinni Ástarsaga Íslendinga að fornu. Menning 17.10.2013 12:00 Stórhættulegt að setja grindverk milli kynja Hús Bernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca verður frumsýnt í Gamla bíói annað kvöld. Kristín Jóhannesdóttir, leikstjóri sýningarinnar, vill koma á samtali milli nútímans og tíma Lorca, þegar fasistar voru að taka völdin á Spáni. Menning 17.10.2013 11:00 Yngsti vinningshafi Man Booker Prize hingað til Eleanor Catton, 28 ára, hlaut virtustu bókmenntaverðlaun Breta, the Man Booker Prize, fyrir bók sína The Luminaries. Menning 16.10.2013 12:00 « ‹ 145 146 147 148 149 150 151 152 153 … 334 ›
Átök alþýðukonu og listfræðings Leikritið Pollock? eftir Stephen Sachs verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á miðvikudagskvöld. Það fjallar um átök alþýðukonu og listfræðings og í forgrunni er spurningin um það hvað sé ekta og hvað svikið. Menning 28.10.2013 13:00
Bláskjár enn á ferð Illugi Jökulsson var sjö ára þegar hann sá vagnalest rómafólks á ferð í Grikklandi og hafði djúp áhrif á hann. Nýlegar fréttir af bláeygu barni rifjuðu líka upp gamla barnabók. Menning 26.10.2013 16:00
Getur alveg leikið illmenni Ólafía Hrönn Jónsdóttir er kona ekki einhöm. Hún er jafnvíg á að leika konur og karla, syngur, málar og semur tónlist, skýtur hreindýr og eldar ofan í börnin sín. Menning 26.10.2013 12:00
Æfir sig í að breytast Heimsendir fylgir þér alla ævi er fyrsta ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur. Hún segist hafa skrifað ljóð alla ævi en farið með það eins og mannsmorð, það hafi ekki þótt töff í Neðra-Breiðholtinu. Menning 26.10.2013 10:00
Freistar þess að finna lík í listaverk í Mexíkó Listamennirnir Snorri Ásmundsson og Auður Ómarsdóttir sýna gjörninginn Dauðadansinn á listahátíð í Mexíkó í næstu viku, á degi hinna dauðu. Menning 26.10.2013 09:00
Sjáðu gjörning Ragnars í Tate Modern Listamaðurinn Ragnar Kjartansson flutti gjörninginn Variation of Meat Joy í Tate Modern-listasafninu í Lundúnum í kvöld. Menning 25.10.2013 22:29
Nína Dögg leikkona í mögnuðu verki Nína Dögg Filippusdóttir leikur eina af dætrunum í verkinu Hús Bernhörðu Alba. Menning 25.10.2013 16:00
Viðhalda tuttugu ára hefð Nemendur Söngskólans í Reykjavík syngja við guðsþjónustur í kirkjum Reykjavíkursvæðisins. Menning 25.10.2013 11:00
Svolítið eins og að spila með Bítlunum Í nóvember er væntanlegt úrval ljósmynda Ragnars Axelssonar í ritröðinni Photo Poche, sem álitin er áhrifamesta ritröð um sögu ljósmyndunar í heiminum. Menning 25.10.2013 10:00
Fönixinn rís enn á ný úr öskunni Dansleikhúskonsertinnn Ferðalag Fönixins – um listina að deyja og fæðast á ný verður sýndur á Álandseyjum í á laugardaginn. María Ellingsen, sem fer fyrir hópnum sem að sýningunni stendur, segir áhorfendur hrífast mjög af verkinu. Menning 24.10.2013 12:00
Sverðið vísar til sæmdar og hugrekkis Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur á morgun fyrir málþingi um ævi og ritstörf Jorges Luis Borges í Þjóðminjasafninu. Meðal fyrirlesara er Jón Hallur Stefánsson sem fjallar um sverð í verkum Borges. Menning 24.10.2013 11:00
Ragnar með gjörning í Tate Modern-safninu Listamaðurinn Ragnar Kjartansson flytur gjörninginn Variation of Meat Joy í Tate Modern-safninu í London í kvöld. Áhorfendur um heim allan geta fylgst með í rauntíma á netinu, spjallað og spurt listamanninn spurninga. Menning 24.10.2013 10:00
Ástin á tímum ölæðis Valur Gunnarsson gefur út aðra bók sína, Síðasti elskhuginn, á laugardaginn. Menning 24.10.2013 08:00
Ljóðabók í efsta sæti metsölulista Það er fáheyrt að í efsta sæti á Metsölulista Eymundsson sitji ljóðabók, en Árleysi alda eftir Bjarka Karlsson vermir nú toppsætið. Menning 23.10.2013 17:11
Engar ofurhetjur, bara fólk eins og þú og ég Elí Freysson hefur vakið athygli fyrir bækur sínar sem fjalla um Þögla stríðið og nú er þriðja bókin í seríunni, Kallið, komin út. Menning 23.10.2013 11:00
Þarf ekki hrotta til að leika hrotta Hús Bernörðu Alba í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur ætlar að reynast umdeild. Ummæli leikstjórans áður en til frumsýningar kom valda uppnámi innan leikhúsgeirans. Menning 22.10.2013 14:41
Maður er aldrei búinn með listaverk Guðrún Kristjánsdóttir myndlistarmaður verður gestur Guðna Tómassonar listsagnfræðings í Hannesarholti annað kvöld. Þau munu ræða verk Guðrúnar, hugmyndirnar að baki þeim og aðferðirnar við vinnslu þeirra. Menning 22.10.2013 11:00
Færri íslensk skáldverk á þessu ári en á því síðasta Frestur til að skila inn auglýsingum í Bókatíðindi rann út síðastliðinn föstudag. Færri íslensk skáldverk verða gefin út en fleiri þýddar skáldsögur. Menning 21.10.2013 17:30
Sjaldgæft ferðalag Íslendings á 17. öld Illugi Jökulsson var að blaða í gömum pappírum og rakst þá á sjaldgæfa ævisögu sem snikkarasveinn frá Barðaströnd skrifaði um mikil ævintýri sín í Evrópu fyrir 350 árum. Menning 19.10.2013 14:00
Ekki fengið neitt bréf um að hætta að ögra Mánasteinn, nýjasta skáldsaga Sjóns, kemur út á þriðjudaginn. Sagan lýsir bæjarlífinu í Reykjavík árið 1918 þegar Kötlugos og spænska veikin umturna lífi bæjarbúa. Söguhetjan er sextán ára drengur, Máni Steinn, sem lifir á jaðri samfélagsins af ýmsum ástæðum. Menning 19.10.2013 12:00
Mistökin eru af hinu góða Hildur Berglind Arndal útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskólans í vor og þreytir frumraun sína í verkinu Hús Bernhörðu Alba í Borgarleikhúsinu. Þegar leikkonan steig fyrst á svið segist hún hafa upplifað frelsi til að fá að vera asnaleg. Menning 19.10.2013 10:00
Enginn getur verið eins vondur við mann og maður sjálfur Dísusaga – konan með gulu töskuna er skáldævisaga Vigdísar Grímsdóttur þar sem hún lýsir þeim afleiðingum sem nauðgun þegar hún var tíu ára hefur haft á líf hennar. Sagan er engin venjuleg ævisaga enda skrifuð af tveimur ólíkum persónum, Dísu og Gríms. Menning 19.10.2013 09:00
Hefur ekki reynt sambönd á eigin skinni Ríkharður Hjartar Magnússon frumsýnir sitt fyrsta leikstjórnarverkefni, Saum, í Borgarleikhúsinu í kvöld. Verkið fjallar um stormasamt ástarsamband. Menning 19.10.2013 09:00
Danir hrifnir af Einari Má Skáldsaga Einars Más Guðmundsonar, Íslenskir kóngar, hefur fengið mjög góða dóma í Danmörku síðan hún kom þar út um miðjan ágúst. Menning 19.10.2013 08:45
Ekki bara ástardrama Carmen, ein ástríðuþrungnasta ópera allra tíma, verður frumsýnd annað kvöld í Eldborgarsal Hörpu. Hanna Dóra Sturludóttir syngur titilhlutverkið þá. Menning 18.10.2013 12:00
Svar við eftirspurn eftir brassgrúppu sem spilar klassík Ísafoldarbrass er ný íslensk brasshljómsveit sem kemur fram í fyrsta sinn í Háteigskirkju á föstudaginn. Meðlimir hennar eru nýútskrifaðir úr tónlistarnámi. Menning 17.10.2013 13:00
Telur tilfinningar vanmetnar í sagnfræði Hver var réttur Íslendinga til að elska, á fyrstu öldum byggðar í landinu? Það kryfur Gunnar Karlsson sagnfræðingur í bókinni Ástarsaga Íslendinga að fornu. Menning 17.10.2013 12:00
Stórhættulegt að setja grindverk milli kynja Hús Bernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca verður frumsýnt í Gamla bíói annað kvöld. Kristín Jóhannesdóttir, leikstjóri sýningarinnar, vill koma á samtali milli nútímans og tíma Lorca, þegar fasistar voru að taka völdin á Spáni. Menning 17.10.2013 11:00
Yngsti vinningshafi Man Booker Prize hingað til Eleanor Catton, 28 ára, hlaut virtustu bókmenntaverðlaun Breta, the Man Booker Prize, fyrir bók sína The Luminaries. Menning 16.10.2013 12:00