Heimsmarkmiðin Milljónir kvenna ráða ekki yfir eigin líkama „Sú staðreynd að tæpur helmingur kvenna geti ekki enn tekið eigið ákvarðanir um það hvort stunda eigi kynlíf, nota getnaðarvarnir eða leita til heilsugæslu, ætti að hneyksla okkur öll,“ segir Natalia Kanem framkvæmdastjóri UNFPA. Heimsmarkmiðin 14.4.2021 11:24 UNICEF veitir neyðaraðstoð á St. Vincent eyju Þúsundir barna hafa þurft að yfirgefa heimili sín á eyjunni St. Vincent í Karíbahafi eftir að sprengigos hófst í eldfjallinu La Soufriere fyrir helgi. Heimsmarkmiðin 13.4.2021 09:36 Stórbruni í Freetown skilur þúsundir eftir allslausar Rafmagnsbilun er talin hafa ollið stórbruna í höfuðborg Síerra Leone. Enginn lést í brunanum en hundruð slösuðust og þúsundir misstu heimili sín. Heimsmarkmiðin 12.4.2021 12:04 Styrkur til að nýta jarðvarma til kælingar á eplum Í fjallahéraðinu Kinnaur í norðurhluta Indlands er að finna lághita jarðvarma sem rannsaka á hvort nýta megi sem orkugjafa. Heimsmarkmiðin 9.4.2021 16:00 Styrkur til að bæta fiskveiðistjórnun í Viktoríuvatni Fyrirtækið Intellecon hf. fær 30 milljóna króna styrk til þess að bæta fiskveiðistjórnun í Viktoríuvatni. Heimsmarkmiðin 8.4.2021 14:01 Guðlaugur Þór áréttaði mikilvægi einkageirans á fundi Alþjóðabankans Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði sérstaka áherslu á mikilvægi þess að styðja við lítil og meðalstór fyrirtæki í þróunarlöndunum. Heimsmarkmiðin 8.4.2021 09:13 Þriðji hver íbúi Kongó í brýnni þörf fyrir matvælaaðstoð Samkvæmt nýjustu greiningu á alvarlegum matarskorti í heiminum býr þriðjungur íbúa í Kongó við slíkar aðstæður. Heimsmarkmiðin 7.4.2021 10:04 Ný stuttmynd frá Flóttamannastofnun um gildi íþrótta fyrir flóttafólk Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna frumsýnir nýja stuttmynd um sögu ungrar flóttakonu sem keppir á Ólympíuleikum. Heimsmarkmiðin 6.4.2021 10:52 Ráðherra kallar eftir alþjóðlegu samtali um aðgerðir í jafnréttismálum Mikilvægt er að efla forvarnaraðgerðir til þess að útrýma kynbundnu ofbeldi og standa vörð um framfarir á sviði jafnréttismála segir ráðherra. Heimsmarkmiðin 31.3.2021 18:20 Ísland leggur fram mannúðaraðstoð vegna Sýrlands Tæplega 700 milljónir króna verða lagðar fram til aðstoðar Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 30.3.2021 15:44 Alþjóðleg jafnréttisráðstefna að hefjast í Mexíkó „Kynslóð jafnréttis“ er yfirskrift alþjóðlegarar ráðstefnu sem hefst í dag. Ísland tekur þátt. Heimsmarkmiðin 29.3.2021 13:14 Slökkt á ljósum annað kvöld í þágu náttúrunnar Allir jarðarbúar eru hvattir til að slökkva ljósin annað kvöld til að minna á orku- og loftslagsmál. Heimsmarkmiðin 26.3.2021 10:57 Tigray fylki í Eþíópíu: Utanríkisráðuneytið styrkir Hjálparstarfið til mannúðaraðstoðar Átök geisa í Tiagry fylki í Eþíópíu og mikil neyð ríkir á svæðinu. Talið er að tæp milljón manna þurfi aðstoð. Heimsmarkmiðin 25.3.2021 10:40 Styrkur til hönnunar og uppbyggingar snjallmannvirkja Samið hefur verið við Geymd ehf um að kanna byggingu snjallmannvirkja á Indlandi og í Kenía. Heimsmarkmiðin 24.3.2021 13:18 Áherslur á loftslagsmál á degi Norðurlandanna Norræni þróunarsjóðurinn (NDF), veitir lán og styrki til loftslagstengdra þróunarverkefna í fátækustu ríkjum Afríku, Asíu og Rómönsku-Ameríku. Heimsmarkmiðin 23.3.2021 16:18 Vatnsskortur hrjáir eitt af hverjum fimm börnum í heiminum Rúmlega 1.4 milljarður manna býr á svæðum þar sem mikill eða mjög mikill vatnsskortur er. Heimsmarkmiðin 23.3.2021 11:33 Íslensk þróunarsamvinna: Hundruð þúsunda hafa fengið aðgang að hreinu vatni Dag hvern deyja um það bil eitt þúsund börn vegna skorts á drykkjarvatni. Alþjóðadagur vatnsins er í dag. Heimsmarkmiðin 22.3.2021 11:33 Þátttaka í ákvarðanatöku og á opinberum vettvangi meginþema CSW-fundar Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) hófst á mánudag. Guðlaugur Þór Þórðarson og Katrín Jakobsdóttir taka þátt í fundinum. Heimsmarkmiðin 19.3.2021 12:41 Ráðherra tók þátt í alþjóðlegum fundi um heimsmarkmið sex Guðlaugur Þór Þórðarson sagði endurheimt lands og baráttuna gegn landeyðingu lykilatriði til að tryggja aðgengi allra að hreinu vatni fyrir 2030. Heimsmarkmiðin 19.3.2021 09:06 „Átökin í Sýrlandi varða okkur öll“ Rauði krossinn á Íslandi hefur með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins og Mannvina Rauða krossins stutt við starf Alþjóðaráðs Rauða krossins í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 18.3.2021 09:09 Suður-Súdan aðeins skreflengd frá hungursneyð Blanda af átökum, loftslagsbreytingum og COVID-19 hefur leitt til þess að matarskortur fer vaxandi í Suður - Súdan. Heimsmarkmiðin 17.3.2021 13:02 Stefnir í að 13 prósent kvenna í heiminum búi við sárafátækt Konum og stúlkum í heiminum sem draga fram lífið á 250 krónum íslenskum á dag fjölgar um 47 milljónir á árinu. Heimsmarkmiðin 16.3.2021 10:37 Sex milljónir barna í Sýrlandi þekkja ekkert nema stríð Á þeim tíu árum sem Sýrlandsstríðið hefur staðið yfir hafa sex milljónir barna fæðst í Sýrlandi og í flóttamannabúðum í nágrannaríkjunum. Þau þekkja ekkert nema stríð. Heimsmarkmiðin 15.3.2021 14:12 Ný herferð um sanngjarna dreifingu bóluefna Herferð Sameinuðu þjóðanna undirstrikar þörfina fyrir alþjóðlega samstöðu um jafnan aðgang allra að bóluefnum. Heimsmarkmiðin 12.3.2021 12:32 Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna fimmtán ára Neyðarsjóður sameinuðu þjóðanna hefur ráðstafað um 900 milljörðum frá því hann var stofnaður í mars 2006 Heimsmarkmiðin 11.3.2021 14:01 Ísland í forgrunni hóps um sjálfbær orkuskipti Átaki til að lyfta hlut hreinnar orku við framfylgd heimsmarkmiðanna var ýtt úr vör á fundi Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 11.3.2021 09:12 Sýrland: Stríðsátök í heilan áratug Milljónir sýrlenskra barna hafi þurft að flýja heimili sín og að efnahagur og innviðir landsins eru í molum eftir stríðsátök undanfarinna ára. Heimsmarkmiðin 10.3.2021 14:00 Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. Heimsmarkmiðin 10.3.2021 09:09 Kvenleiðtogum hrósað á alþjóðlegum baráttudegi „Það hefur sýnt sig að þar sem konur eru æðstu valdhafar eru öflugar viðbragðsáætlanir við heimsfaraldrinum,“ segir í frétt UN Women á Íslandi. Heimsmarkmiðin 9.3.2021 10:54 Úttekt á samstarfi við frjáls félagasamtök Samstarf utanríkisráðuneytisins við félagasamtök á sviði þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoðar hafa tekist vel en tækifæri eru enn til frekari umbóta. Heimsmarkmiðin 8.3.2021 13:07 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 34 ›
Milljónir kvenna ráða ekki yfir eigin líkama „Sú staðreynd að tæpur helmingur kvenna geti ekki enn tekið eigið ákvarðanir um það hvort stunda eigi kynlíf, nota getnaðarvarnir eða leita til heilsugæslu, ætti að hneyksla okkur öll,“ segir Natalia Kanem framkvæmdastjóri UNFPA. Heimsmarkmiðin 14.4.2021 11:24
UNICEF veitir neyðaraðstoð á St. Vincent eyju Þúsundir barna hafa þurft að yfirgefa heimili sín á eyjunni St. Vincent í Karíbahafi eftir að sprengigos hófst í eldfjallinu La Soufriere fyrir helgi. Heimsmarkmiðin 13.4.2021 09:36
Stórbruni í Freetown skilur þúsundir eftir allslausar Rafmagnsbilun er talin hafa ollið stórbruna í höfuðborg Síerra Leone. Enginn lést í brunanum en hundruð slösuðust og þúsundir misstu heimili sín. Heimsmarkmiðin 12.4.2021 12:04
Styrkur til að nýta jarðvarma til kælingar á eplum Í fjallahéraðinu Kinnaur í norðurhluta Indlands er að finna lághita jarðvarma sem rannsaka á hvort nýta megi sem orkugjafa. Heimsmarkmiðin 9.4.2021 16:00
Styrkur til að bæta fiskveiðistjórnun í Viktoríuvatni Fyrirtækið Intellecon hf. fær 30 milljóna króna styrk til þess að bæta fiskveiðistjórnun í Viktoríuvatni. Heimsmarkmiðin 8.4.2021 14:01
Guðlaugur Þór áréttaði mikilvægi einkageirans á fundi Alþjóðabankans Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði sérstaka áherslu á mikilvægi þess að styðja við lítil og meðalstór fyrirtæki í þróunarlöndunum. Heimsmarkmiðin 8.4.2021 09:13
Þriðji hver íbúi Kongó í brýnni þörf fyrir matvælaaðstoð Samkvæmt nýjustu greiningu á alvarlegum matarskorti í heiminum býr þriðjungur íbúa í Kongó við slíkar aðstæður. Heimsmarkmiðin 7.4.2021 10:04
Ný stuttmynd frá Flóttamannastofnun um gildi íþrótta fyrir flóttafólk Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna frumsýnir nýja stuttmynd um sögu ungrar flóttakonu sem keppir á Ólympíuleikum. Heimsmarkmiðin 6.4.2021 10:52
Ráðherra kallar eftir alþjóðlegu samtali um aðgerðir í jafnréttismálum Mikilvægt er að efla forvarnaraðgerðir til þess að útrýma kynbundnu ofbeldi og standa vörð um framfarir á sviði jafnréttismála segir ráðherra. Heimsmarkmiðin 31.3.2021 18:20
Ísland leggur fram mannúðaraðstoð vegna Sýrlands Tæplega 700 milljónir króna verða lagðar fram til aðstoðar Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 30.3.2021 15:44
Alþjóðleg jafnréttisráðstefna að hefjast í Mexíkó „Kynslóð jafnréttis“ er yfirskrift alþjóðlegarar ráðstefnu sem hefst í dag. Ísland tekur þátt. Heimsmarkmiðin 29.3.2021 13:14
Slökkt á ljósum annað kvöld í þágu náttúrunnar Allir jarðarbúar eru hvattir til að slökkva ljósin annað kvöld til að minna á orku- og loftslagsmál. Heimsmarkmiðin 26.3.2021 10:57
Tigray fylki í Eþíópíu: Utanríkisráðuneytið styrkir Hjálparstarfið til mannúðaraðstoðar Átök geisa í Tiagry fylki í Eþíópíu og mikil neyð ríkir á svæðinu. Talið er að tæp milljón manna þurfi aðstoð. Heimsmarkmiðin 25.3.2021 10:40
Styrkur til hönnunar og uppbyggingar snjallmannvirkja Samið hefur verið við Geymd ehf um að kanna byggingu snjallmannvirkja á Indlandi og í Kenía. Heimsmarkmiðin 24.3.2021 13:18
Áherslur á loftslagsmál á degi Norðurlandanna Norræni þróunarsjóðurinn (NDF), veitir lán og styrki til loftslagstengdra þróunarverkefna í fátækustu ríkjum Afríku, Asíu og Rómönsku-Ameríku. Heimsmarkmiðin 23.3.2021 16:18
Vatnsskortur hrjáir eitt af hverjum fimm börnum í heiminum Rúmlega 1.4 milljarður manna býr á svæðum þar sem mikill eða mjög mikill vatnsskortur er. Heimsmarkmiðin 23.3.2021 11:33
Íslensk þróunarsamvinna: Hundruð þúsunda hafa fengið aðgang að hreinu vatni Dag hvern deyja um það bil eitt þúsund börn vegna skorts á drykkjarvatni. Alþjóðadagur vatnsins er í dag. Heimsmarkmiðin 22.3.2021 11:33
Þátttaka í ákvarðanatöku og á opinberum vettvangi meginþema CSW-fundar Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) hófst á mánudag. Guðlaugur Þór Þórðarson og Katrín Jakobsdóttir taka þátt í fundinum. Heimsmarkmiðin 19.3.2021 12:41
Ráðherra tók þátt í alþjóðlegum fundi um heimsmarkmið sex Guðlaugur Þór Þórðarson sagði endurheimt lands og baráttuna gegn landeyðingu lykilatriði til að tryggja aðgengi allra að hreinu vatni fyrir 2030. Heimsmarkmiðin 19.3.2021 09:06
„Átökin í Sýrlandi varða okkur öll“ Rauði krossinn á Íslandi hefur með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins og Mannvina Rauða krossins stutt við starf Alþjóðaráðs Rauða krossins í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 18.3.2021 09:09
Suður-Súdan aðeins skreflengd frá hungursneyð Blanda af átökum, loftslagsbreytingum og COVID-19 hefur leitt til þess að matarskortur fer vaxandi í Suður - Súdan. Heimsmarkmiðin 17.3.2021 13:02
Stefnir í að 13 prósent kvenna í heiminum búi við sárafátækt Konum og stúlkum í heiminum sem draga fram lífið á 250 krónum íslenskum á dag fjölgar um 47 milljónir á árinu. Heimsmarkmiðin 16.3.2021 10:37
Sex milljónir barna í Sýrlandi þekkja ekkert nema stríð Á þeim tíu árum sem Sýrlandsstríðið hefur staðið yfir hafa sex milljónir barna fæðst í Sýrlandi og í flóttamannabúðum í nágrannaríkjunum. Þau þekkja ekkert nema stríð. Heimsmarkmiðin 15.3.2021 14:12
Ný herferð um sanngjarna dreifingu bóluefna Herferð Sameinuðu þjóðanna undirstrikar þörfina fyrir alþjóðlega samstöðu um jafnan aðgang allra að bóluefnum. Heimsmarkmiðin 12.3.2021 12:32
Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna fimmtán ára Neyðarsjóður sameinuðu þjóðanna hefur ráðstafað um 900 milljörðum frá því hann var stofnaður í mars 2006 Heimsmarkmiðin 11.3.2021 14:01
Ísland í forgrunni hóps um sjálfbær orkuskipti Átaki til að lyfta hlut hreinnar orku við framfylgd heimsmarkmiðanna var ýtt úr vör á fundi Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 11.3.2021 09:12
Sýrland: Stríðsátök í heilan áratug Milljónir sýrlenskra barna hafi þurft að flýja heimili sín og að efnahagur og innviðir landsins eru í molum eftir stríðsátök undanfarinna ára. Heimsmarkmiðin 10.3.2021 14:00
Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. Heimsmarkmiðin 10.3.2021 09:09
Kvenleiðtogum hrósað á alþjóðlegum baráttudegi „Það hefur sýnt sig að þar sem konur eru æðstu valdhafar eru öflugar viðbragðsáætlanir við heimsfaraldrinum,“ segir í frétt UN Women á Íslandi. Heimsmarkmiðin 9.3.2021 10:54
Úttekt á samstarfi við frjáls félagasamtök Samstarf utanríkisráðuneytisins við félagasamtök á sviði þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoðar hafa tekist vel en tækifæri eru enn til frekari umbóta. Heimsmarkmiðin 8.3.2021 13:07
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent