Veiði

Vötnin í Svínadal farin að gefa

Vötnin í Svínadal eru nú orðin hluti af Veiðikortinu og á það klárlega eftir að auka aðsóknina í vötnin en þau eru nefnilega hin ágætustu veiðivötn.

Veiði

Eitt kaldasta veiðivor í áratugi

Veiðimenn eru nú öllu vanir á Íslandi svo kaldur apríl er ekki eitthvað sem menn kippa sér mikið upp við en kaldur maí og kuldatíð sem er spáð næstu viku hið minnsta er annað mál.

Veiði

Kastað til Bata í Laxá í Kjós

Það var glatt á hjalla í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í fyrradag en þá fór fram verkefnið "Kastað til bata" á vegum Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar.

Veiði

Stærsta bleikjan úr Varmá í vor

Við höfum sagt frá mörgum stórum bleikjum sem hafa komið úr Varmá í vor en það er samt nokkuð klárt að sú stærsta hingað til er komin á land.

Veiði

Brúará er komin í gang

Þrátt fyrir kulda og vosbúð fjölmenna veiðimenn við ár og vötn þessa dagana til að freista þess að setja í þennan stóra hvar sem hann er að finna.

Veiði