Veiði Allt vænir tveggja ára laxar í klakveiðinni Það er óhætt að segja að það gangi vel að ná í stórlaxa í klakið í Eystri Rangá en yfir 150 laxar eru komnir í klakveiðina nú þegar. Veiði 20.6.2016 17:15 Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Fnjóská er ein af skemmtilegri ám að veiða enda er hún krefjandi og hröð með von á stórum fiski. Veiði 20.6.2016 16:20 Mun betra sjóbleikjuár en í fyrra Sjóbleikjan hefur verið á nokkru undanhaldi víða á landinu og árið í fyrra sem dæmi var eitt það lélegasta í manna minnum. Veiði 20.6.2016 13:00 Fyrsti laxinn kominn úr Elliðaánum Veiði hófst í Elliðaánum í morgun og samkvæmt venju var það Reykvíkingur ársins sem hóf veiðar í ánni en þeir voru tveir þetta árið. Veiði 20.6.2016 10:00 Ágæt opnun í Veiðivötnum þrátt fyrir rok Veiði hófst í Veiðivötnum á laugardaginn og þrátt fyrir leiðindaveður voru nokkrir veiðimenn með fína veiði. Veiði 20.6.2016 09:00 Bleikjan komin út um allt við Þjóðgarðinn Veiðimenn sem hafa verið duglegir að fara í Þingvallavatn fanns vatnið heldur lengi í gang í sumar en núna virðist það vera komið vel í gang. Veiði 18.6.2016 13:00 Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Kaldakvísl og Tungná eru mögnuð veiðisvæði en þarna býr líklega sá bleikjustofn á landinu sem verður hvað stærstur. Veiði 18.6.2016 09:49 Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og það verður ekki annað sagt en að aflabrögðin séu góð. Veiði 17.6.2016 13:00 Sama veiði og 10. júlí í fyrra Við höfum greint frá góðum gangi í klakveiðinni í Eystri Rangá en áin er mjög gott dæmi um hversu snemma laxinn er að koma í ár. Veiði 17.6.2016 10:00 Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Landssamband Veiðifélaga heldur úti vefsíðunni www.angling.is og þar eru veiðitölur uppfærðar vikulega yfir veiðitímann. Veiði 16.6.2016 17:16 Allt uppselt hjá Hreggnasa nema seinni part sumars í Korpu Það er alveg óhætt að segja að frábærar opnanir hafi ýtt aðeins við þeim sem áttu eftir að bóka sér leyfi enda er staðan þannig laxveiðileyfin rjúka út. Veiði 16.6.2016 11:00 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Það er óhætt að segja að laxveiðin hafi byrjað með hvelli í sumar og það sér ekki ennþá fyrir endan á þessu því fleiri ár eiga eftir að opna og staðan í þeim flestum er mjög góð. Veiði 16.6.2016 09:00 Veiðin fór vel af stað á Arnarvatnsheiði um helgina Arnarvatnsheiði er sannkölluð paradís veiðimanna því þar má finna mörg frábær veiðivötn og nóg af fiski. Veiði 15.6.2016 17:00 16 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Miðfjarðará var aflahæst náttúlegu ánna sumarið 2015 þegar 6.028 laxar veiddust í ánni sem er met. Veiði 15.6.2016 16:14 Yfir 1000 bleikjur hafa veiðst í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er án efa eitt af skemmtilegustu bleikjuvötnum á landinu enda má oft gera feyknaveiði þar á góðu ári. Veiði 14.6.2016 14:00 Óvenjulegt að sjá lausa daga í Elliðánum Elliðaárnar eru gífurlega eftirsóttar enda veiðin mikil og stutt að fara en þarna hafa margir tekið sinn fyrsta lax. Veiði 14.6.2016 09:00 Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Þverá og Kjarrá opnuðu með glæsibrag á sunnudaginn þegar 73 löxum var landað á einum degi í ánni. Veiði 14.6.2016 08:30 50 laxar komnir í klakkistur í Eystri Rangá Eystri Rangá hefur verið þekkt fyrir gott stórlaxahlutfall en dæmi eru um að í heildina sé um og yfir helmingur allra laxa sem veiðist í ánni tveggja ára lax. Veiði 13.6.2016 17:37 Þverá og Kjarrá opna með látum Laxveiðiárnar er nú að opna hver af annari og það er óhætt að segja að það sé búið að magna upp spennu fyrir suminu. Veiði 13.6.2016 10:00 Mikið líf í Elliðavatni um helgina Eftir nokkra bið fréttist loksins af góðri veiði við Elliðavatn um helgina en sumir gerðu bara ágæta veiði þar. Veiði 13.6.2016 09:00 Sjaldan eða aldrei meira um mink en nú Hugmyndir um hrun stofnsins eru ekki í nokkru samræmi við reynslu vargveiðimanna og á Skotveiðispjallinu Veiði 12.6.2016 13:16 Að elska og hata flugur Veiðiflugur verða stundum svo vinsælar að það er engin maður með mönnum nema eiga eina röð af vinsælustu flugunni í boxinu sínu. Veiði 12.6.2016 11:00 Ekki gleyma að taka með þér flugnanet Útiveran og góður félagsskapur er eitt af því sem togar veiðimenn að bakkanum dag eftir dag en það er þó stundum annað sem fylgir þessari útiveru. Veiði 12.6.2016 10:00 Mikil spenna eftir opnun Þverár í fyrramálið Fréttir af frábærri veiði í Norðurá og Blöndu hafa gefið veiðimönnum væntingar um að framundan sé gott veiðisumar. Veiði 11.6.2016 12:00 Lax-Á tryggir sér Leirvogsá frá 2017 Leirvogsá var í útboði nýlega og orðrómur var um að áin myndi líklega skipta um hendur eftir þetta tímabil. Veiði 11.6.2016 10:00 Tiltektardagur við Varmá á morgun og veiðileyfi í boði Laugardaginn næstkomandi 11. júní fer fram tiltekt við Varmá í Hveragerði þar sem gengið verður meðfram ánni og tekið til hendinni. Veiði 10.6.2016 15:00 Flottir laxar að nást í klakveiðinni Klakveiðin í Eystri Rangá er ólíkt því sem gerist í mörgum ánum því í Eystri Rangá leggja menn áherslu á að ná snemmgengnum laxi í klak. Veiði 10.6.2016 14:00 Bleikjan lætur bíða eftir sér á Þingvöllum Þrátt fyrir hin bestu skilyrði síðustu daga virðist sem bleikjan sé ekki ennþá gengin að landi í Þingvallavatni. Veiði 10.6.2016 10:00 Fyrsti laxinn kominn á land í Brennunni Veiðinsvæðin Straumar og Brenna hafa opnað fyrir veiðimenn og þegar hafa laxar veiðst á báðum svæðum. Veiði 8.6.2016 16:00 Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Stangaveiðifélögin sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 12. júní næstkomandi. Veiði 8.6.2016 12:00 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 133 ›
Allt vænir tveggja ára laxar í klakveiðinni Það er óhætt að segja að það gangi vel að ná í stórlaxa í klakið í Eystri Rangá en yfir 150 laxar eru komnir í klakveiðina nú þegar. Veiði 20.6.2016 17:15
Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Fnjóská er ein af skemmtilegri ám að veiða enda er hún krefjandi og hröð með von á stórum fiski. Veiði 20.6.2016 16:20
Mun betra sjóbleikjuár en í fyrra Sjóbleikjan hefur verið á nokkru undanhaldi víða á landinu og árið í fyrra sem dæmi var eitt það lélegasta í manna minnum. Veiði 20.6.2016 13:00
Fyrsti laxinn kominn úr Elliðaánum Veiði hófst í Elliðaánum í morgun og samkvæmt venju var það Reykvíkingur ársins sem hóf veiðar í ánni en þeir voru tveir þetta árið. Veiði 20.6.2016 10:00
Ágæt opnun í Veiðivötnum þrátt fyrir rok Veiði hófst í Veiðivötnum á laugardaginn og þrátt fyrir leiðindaveður voru nokkrir veiðimenn með fína veiði. Veiði 20.6.2016 09:00
Bleikjan komin út um allt við Þjóðgarðinn Veiðimenn sem hafa verið duglegir að fara í Þingvallavatn fanns vatnið heldur lengi í gang í sumar en núna virðist það vera komið vel í gang. Veiði 18.6.2016 13:00
Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Kaldakvísl og Tungná eru mögnuð veiðisvæði en þarna býr líklega sá bleikjustofn á landinu sem verður hvað stærstur. Veiði 18.6.2016 09:49
Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og það verður ekki annað sagt en að aflabrögðin séu góð. Veiði 17.6.2016 13:00
Sama veiði og 10. júlí í fyrra Við höfum greint frá góðum gangi í klakveiðinni í Eystri Rangá en áin er mjög gott dæmi um hversu snemma laxinn er að koma í ár. Veiði 17.6.2016 10:00
Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Landssamband Veiðifélaga heldur úti vefsíðunni www.angling.is og þar eru veiðitölur uppfærðar vikulega yfir veiðitímann. Veiði 16.6.2016 17:16
Allt uppselt hjá Hreggnasa nema seinni part sumars í Korpu Það er alveg óhætt að segja að frábærar opnanir hafi ýtt aðeins við þeim sem áttu eftir að bóka sér leyfi enda er staðan þannig laxveiðileyfin rjúka út. Veiði 16.6.2016 11:00
197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Það er óhætt að segja að laxveiðin hafi byrjað með hvelli í sumar og það sér ekki ennþá fyrir endan á þessu því fleiri ár eiga eftir að opna og staðan í þeim flestum er mjög góð. Veiði 16.6.2016 09:00
Veiðin fór vel af stað á Arnarvatnsheiði um helgina Arnarvatnsheiði er sannkölluð paradís veiðimanna því þar má finna mörg frábær veiðivötn og nóg af fiski. Veiði 15.6.2016 17:00
16 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Miðfjarðará var aflahæst náttúlegu ánna sumarið 2015 þegar 6.028 laxar veiddust í ánni sem er met. Veiði 15.6.2016 16:14
Yfir 1000 bleikjur hafa veiðst í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er án efa eitt af skemmtilegustu bleikjuvötnum á landinu enda má oft gera feyknaveiði þar á góðu ári. Veiði 14.6.2016 14:00
Óvenjulegt að sjá lausa daga í Elliðánum Elliðaárnar eru gífurlega eftirsóttar enda veiðin mikil og stutt að fara en þarna hafa margir tekið sinn fyrsta lax. Veiði 14.6.2016 09:00
Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Þverá og Kjarrá opnuðu með glæsibrag á sunnudaginn þegar 73 löxum var landað á einum degi í ánni. Veiði 14.6.2016 08:30
50 laxar komnir í klakkistur í Eystri Rangá Eystri Rangá hefur verið þekkt fyrir gott stórlaxahlutfall en dæmi eru um að í heildina sé um og yfir helmingur allra laxa sem veiðist í ánni tveggja ára lax. Veiði 13.6.2016 17:37
Þverá og Kjarrá opna með látum Laxveiðiárnar er nú að opna hver af annari og það er óhætt að segja að það sé búið að magna upp spennu fyrir suminu. Veiði 13.6.2016 10:00
Mikið líf í Elliðavatni um helgina Eftir nokkra bið fréttist loksins af góðri veiði við Elliðavatn um helgina en sumir gerðu bara ágæta veiði þar. Veiði 13.6.2016 09:00
Sjaldan eða aldrei meira um mink en nú Hugmyndir um hrun stofnsins eru ekki í nokkru samræmi við reynslu vargveiðimanna og á Skotveiðispjallinu Veiði 12.6.2016 13:16
Að elska og hata flugur Veiðiflugur verða stundum svo vinsælar að það er engin maður með mönnum nema eiga eina röð af vinsælustu flugunni í boxinu sínu. Veiði 12.6.2016 11:00
Ekki gleyma að taka með þér flugnanet Útiveran og góður félagsskapur er eitt af því sem togar veiðimenn að bakkanum dag eftir dag en það er þó stundum annað sem fylgir þessari útiveru. Veiði 12.6.2016 10:00
Mikil spenna eftir opnun Þverár í fyrramálið Fréttir af frábærri veiði í Norðurá og Blöndu hafa gefið veiðimönnum væntingar um að framundan sé gott veiðisumar. Veiði 11.6.2016 12:00
Lax-Á tryggir sér Leirvogsá frá 2017 Leirvogsá var í útboði nýlega og orðrómur var um að áin myndi líklega skipta um hendur eftir þetta tímabil. Veiði 11.6.2016 10:00
Tiltektardagur við Varmá á morgun og veiðileyfi í boði Laugardaginn næstkomandi 11. júní fer fram tiltekt við Varmá í Hveragerði þar sem gengið verður meðfram ánni og tekið til hendinni. Veiði 10.6.2016 15:00
Flottir laxar að nást í klakveiðinni Klakveiðin í Eystri Rangá er ólíkt því sem gerist í mörgum ánum því í Eystri Rangá leggja menn áherslu á að ná snemmgengnum laxi í klak. Veiði 10.6.2016 14:00
Bleikjan lætur bíða eftir sér á Þingvöllum Þrátt fyrir hin bestu skilyrði síðustu daga virðist sem bleikjan sé ekki ennþá gengin að landi í Þingvallavatni. Veiði 10.6.2016 10:00
Fyrsti laxinn kominn á land í Brennunni Veiðinsvæðin Straumar og Brenna hafa opnað fyrir veiðimenn og þegar hafa laxar veiðst á báðum svæðum. Veiði 8.6.2016 16:00
Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Stangaveiðifélögin sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 12. júní næstkomandi. Veiði 8.6.2016 12:00
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti