Veiði Elliðaár: Rólegt í kvöld - 68 komnir á land Eftir fjögurra daga veiði hafa 68 laxar komið á land í Elliðaánum. Aðeins einn veiddist á kvöldvaktinni í dag þrátt fyrir að stór ganga hafi sést á leið upp árnar. Stærsti laxinn veiddist í dag. Veiði 23.6.2012 22:38 Góðir vættir við Selá og Hofsá "Við sóttum í smiðju sérfræðinga Árnastofnunar um að fá góða vætti í veiðihúsin í Vopnafirði og standa við Hofsá og Selá,“ segir Orri Vigfússon, sem opnar nýtt veiðihús á bökkum Selár í Vopnafirði í dag. Veiði 23.6.2012 09:00 Skjálfandafljót: Tveir stórlaxar í morgun! Eins er það að frétta af bökkum Skjálfandafljóts að Lax-á bíður nú gistingu með laxsvæðunum í Skjálfandafljóti frá með næstu mánaðarmótum. Veiði 22.6.2012 20:08 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Tveir laxar komu land ásamt einum sjóbirting en laxarnir voru 11 og 12 pund og komu báðir úr Djúpfossi á maðk. 19 laxar gengnir Ægissíðufoss í Ytri-Rangá. Veiði 22.6.2012 19:41 "Löndunarbið“ í Langá: Áfram mok í Elliðaánum Eftir fyrstu vakt höfðu veiðst 22 laxar og voru þeir fengnir víða um ána. Mikill lax er genginn upp á miðsvæðin, að því segir í frétt á svfr.is. Veiði 21.6.2012 17:13 Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Nú liggur fyrir að Elliðaárnar skiluðu 31 laxi á fyrsta degi, og er það mjög til efs að hægt sé að finna betri opnun í ánni í seinni tíð. Veiði 21.6.2012 11:35 Veiðitölur úr öllum ám Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám. Veiði 21.6.2012 08:00 Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Átta laxar veiddust á sólríkum opnunardegi í Laxá í Aðaldal í gær. Fjórir komu á morgunvaktinni og fjórir á kvöldvaktinni, Veiði 21.6.2012 06:00 Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Ellefu laxar komu land í Laxá í Kjós í gær. Þetta voru allt fallegir eins árs fiskar. Veiði 21.6.2012 05:30 Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði hófst í Hítará á Mýrum á mánudaginn. Mikið er af laxi í ánni miðað við árstíma og byrjunin ein sú besta sem um getur, segir á heimasíðu SVFR. Veiði 20.6.2012 17:51 Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Fyrri vaktin sem veiddi Elliðaárnar í dag fékk 16 laxa. Þar af komu tíu á land úr Teljarastreng sem er pakkaður af laxi. Veiði 20.6.2012 17:02 Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. Veiði 20.6.2012 11:46 Fnjóská opnaði um helgina Þrír laxar, þar af 12 punda nýrunninn hrygna, veiddust í Brúarlagshyl í Fnjóská en hún var opnuð um helgina. Í gær veiddist svo einn lax í Kolbeinspolli en um tíu laxar voru í pollinum. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 20.6.2012 10:25 Laxá í Dölum: Sjávarfljótið lagað Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. Veiði 20.6.2012 01:11 Þriggja laxa opnun í Laugardalsá Tveir laxar voru um 10 pundin og komu úr Skáfossi og við Neðri-Brú Veiði 19.6.2012 20:58 Sex á land í Skjálfandafljóti; Tregða í Norðurá Í hádeginu voru sex laxar komnir á land í Skjálfandafljóti en veiðihófst þar í gærmorgun. Á vef SVFR er greint frá því að laxinn í Norðurá hafi verið óvenju tregur til að taka síðustu daga. Veiði 19.6.2012 15:11 Fjölskyldan til veiða á sunnudaginn! Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 24. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Veiði 19.6.2012 12:23 Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Fyrir skömmu gerðust þau merku tíðindi að lax gekk upp ána Rín allt til bæjarins Rheinfelden í Sviss. Þetta hafði ekki gerst í fimmtíu ár. Veiði 19.6.2012 08:00 Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Gott vatn er í ánum og vart hefur orðið við töluvert af laxi í veiðistöðum eins og Kvíslafossi, Laxfossi og Klingenberg á neðsta veiðisvæði Laxár. Horfur eru því góðar Veiði 18.6.2012 10:54 88 sentimetra hrygna í Mýrarkvísl Veiði 18.6.2012 10:44 Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði hefst í Skjálfandafljóti í dag. Á síðustu fimm árum hafa fyrstu tvær vikurnar gefið að meðaltali 43 laxa. Veiði 18.6.2012 08:00 Fluga dagsins: Góð í urriðann Veiði 17.6.2012 21:43 Laxveiðileyfi undir 20 þúsund krónum Laxinn togar í marga en það er ekkert leyndarmál að verð á laxveiðileyfum er hátt. Veiðivísir hefur tekið saman nokkur laxveiðisvæði þar sem hægt er fá leyfi undir 20 þúsund krónum og töluvert góð von er á að krækja í lax. Hafa ber í huga að þessi listi er engan veginn tæmandi. Veiði 17.6.2012 08:00 Helgarviðtal: Skógarbjörninn stærstu verðlaunin Veiði 16.6.2012 10:00 Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Það voru komnir tólf stórlaxar upp í gegnum teljarann í stiganum við Ægissíðufoss í Ytri-Rangá í gær. Þeir eru allir yfir 75 sentimetrar að lengd, sá stærsti rétt við 100 sentimetrana... Veiði 16.6.2012 01:09 Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður með opið hús á þriðjudaginn. Tilefnið er tvíþætt, annars vegar að félagið er nýflutt í ný húsakynni í Elliðaárdal og hins vegar að veiði hefst í Elliðaánum á miðvikudaginn. Veiði 15.6.2012 16:03 Laxveiði fer hægt af stað Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxa (NASF), segir erfitt að spá fyrir um laxveiðina hérlendis í sumar. Hann segir veiði í ám umhverfis Atlantshafið hafa farið hægt af stað. Veiði 15.6.2012 15:28 Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina Tölur Þorsteins frá Blöndu og Norðurá eru athyglisverðar. Norðurá er komin með 57 laxa á land en þeir voru 26 á sama tíma í fyrra. Blanda hefur bætt sig verulega frá fyrra ári með 47 laxa á þurru en þeir voru aðeins sextán á sama tíma í fyrra. Veiði 14.6.2012 15:10 Ferjukotseyrar: Ódýr laxveiði og gott laxveiði- og sögusafn Ferjukotseyrar í Hvítá eru ágætur kostur fyrir veiðimenn sem vilja skjótast í ódýra laxveiði. Vonin er ágæt enda gengur laxinn, sem fer upp í Norðurá, Gljúfurá, Þverá og Grímsá, þarna í framhjá. Sem sagt tugir þúsunda laxa á hverju sumri. Veiði 14.6.2012 07:00 Bleikjan að gefa sig í Hraunsfirðinum! Veiðimenn að fá góða bleikjuveiði í Hraunsfirðinum. Margar þeirra er afar vænar. Veiði 13.6.2012 18:21 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 133 ›
Elliðaár: Rólegt í kvöld - 68 komnir á land Eftir fjögurra daga veiði hafa 68 laxar komið á land í Elliðaánum. Aðeins einn veiddist á kvöldvaktinni í dag þrátt fyrir að stór ganga hafi sést á leið upp árnar. Stærsti laxinn veiddist í dag. Veiði 23.6.2012 22:38
Góðir vættir við Selá og Hofsá "Við sóttum í smiðju sérfræðinga Árnastofnunar um að fá góða vætti í veiðihúsin í Vopnafirði og standa við Hofsá og Selá,“ segir Orri Vigfússon, sem opnar nýtt veiðihús á bökkum Selár í Vopnafirði í dag. Veiði 23.6.2012 09:00
Skjálfandafljót: Tveir stórlaxar í morgun! Eins er það að frétta af bökkum Skjálfandafljóts að Lax-á bíður nú gistingu með laxsvæðunum í Skjálfandafljóti frá með næstu mánaðarmótum. Veiði 22.6.2012 20:08
11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Tveir laxar komu land ásamt einum sjóbirting en laxarnir voru 11 og 12 pund og komu báðir úr Djúpfossi á maðk. 19 laxar gengnir Ægissíðufoss í Ytri-Rangá. Veiði 22.6.2012 19:41
"Löndunarbið“ í Langá: Áfram mok í Elliðaánum Eftir fyrstu vakt höfðu veiðst 22 laxar og voru þeir fengnir víða um ána. Mikill lax er genginn upp á miðsvæðin, að því segir í frétt á svfr.is. Veiði 21.6.2012 17:13
Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Nú liggur fyrir að Elliðaárnar skiluðu 31 laxi á fyrsta degi, og er það mjög til efs að hægt sé að finna betri opnun í ánni í seinni tíð. Veiði 21.6.2012 11:35
Veiðitölur úr öllum ám Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám. Veiði 21.6.2012 08:00
Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Átta laxar veiddust á sólríkum opnunardegi í Laxá í Aðaldal í gær. Fjórir komu á morgunvaktinni og fjórir á kvöldvaktinni, Veiði 21.6.2012 06:00
Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Ellefu laxar komu land í Laxá í Kjós í gær. Þetta voru allt fallegir eins árs fiskar. Veiði 21.6.2012 05:30
Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði hófst í Hítará á Mýrum á mánudaginn. Mikið er af laxi í ánni miðað við árstíma og byrjunin ein sú besta sem um getur, segir á heimasíðu SVFR. Veiði 20.6.2012 17:51
Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Fyrri vaktin sem veiddi Elliðaárnar í dag fékk 16 laxa. Þar af komu tíu á land úr Teljarastreng sem er pakkaður af laxi. Veiði 20.6.2012 17:02
Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. Veiði 20.6.2012 11:46
Fnjóská opnaði um helgina Þrír laxar, þar af 12 punda nýrunninn hrygna, veiddust í Brúarlagshyl í Fnjóská en hún var opnuð um helgina. Í gær veiddist svo einn lax í Kolbeinspolli en um tíu laxar voru í pollinum. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 20.6.2012 10:25
Laxá í Dölum: Sjávarfljótið lagað Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. Veiði 20.6.2012 01:11
Þriggja laxa opnun í Laugardalsá Tveir laxar voru um 10 pundin og komu úr Skáfossi og við Neðri-Brú Veiði 19.6.2012 20:58
Sex á land í Skjálfandafljóti; Tregða í Norðurá Í hádeginu voru sex laxar komnir á land í Skjálfandafljóti en veiðihófst þar í gærmorgun. Á vef SVFR er greint frá því að laxinn í Norðurá hafi verið óvenju tregur til að taka síðustu daga. Veiði 19.6.2012 15:11
Fjölskyldan til veiða á sunnudaginn! Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 24. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Veiði 19.6.2012 12:23
Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Fyrir skömmu gerðust þau merku tíðindi að lax gekk upp ána Rín allt til bæjarins Rheinfelden í Sviss. Þetta hafði ekki gerst í fimmtíu ár. Veiði 19.6.2012 08:00
Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Gott vatn er í ánum og vart hefur orðið við töluvert af laxi í veiðistöðum eins og Kvíslafossi, Laxfossi og Klingenberg á neðsta veiðisvæði Laxár. Horfur eru því góðar Veiði 18.6.2012 10:54
Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði hefst í Skjálfandafljóti í dag. Á síðustu fimm árum hafa fyrstu tvær vikurnar gefið að meðaltali 43 laxa. Veiði 18.6.2012 08:00
Laxveiðileyfi undir 20 þúsund krónum Laxinn togar í marga en það er ekkert leyndarmál að verð á laxveiðileyfum er hátt. Veiðivísir hefur tekið saman nokkur laxveiðisvæði þar sem hægt er fá leyfi undir 20 þúsund krónum og töluvert góð von er á að krækja í lax. Hafa ber í huga að þessi listi er engan veginn tæmandi. Veiði 17.6.2012 08:00
Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Það voru komnir tólf stórlaxar upp í gegnum teljarann í stiganum við Ægissíðufoss í Ytri-Rangá í gær. Þeir eru allir yfir 75 sentimetrar að lengd, sá stærsti rétt við 100 sentimetrana... Veiði 16.6.2012 01:09
Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður með opið hús á þriðjudaginn. Tilefnið er tvíþætt, annars vegar að félagið er nýflutt í ný húsakynni í Elliðaárdal og hins vegar að veiði hefst í Elliðaánum á miðvikudaginn. Veiði 15.6.2012 16:03
Laxveiði fer hægt af stað Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxa (NASF), segir erfitt að spá fyrir um laxveiðina hérlendis í sumar. Hann segir veiði í ám umhverfis Atlantshafið hafa farið hægt af stað. Veiði 15.6.2012 15:28
Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina Tölur Þorsteins frá Blöndu og Norðurá eru athyglisverðar. Norðurá er komin með 57 laxa á land en þeir voru 26 á sama tíma í fyrra. Blanda hefur bætt sig verulega frá fyrra ári með 47 laxa á þurru en þeir voru aðeins sextán á sama tíma í fyrra. Veiði 14.6.2012 15:10
Ferjukotseyrar: Ódýr laxveiði og gott laxveiði- og sögusafn Ferjukotseyrar í Hvítá eru ágætur kostur fyrir veiðimenn sem vilja skjótast í ódýra laxveiði. Vonin er ágæt enda gengur laxinn, sem fer upp í Norðurá, Gljúfurá, Þverá og Grímsá, þarna í framhjá. Sem sagt tugir þúsunda laxa á hverju sumri. Veiði 14.6.2012 07:00
Bleikjan að gefa sig í Hraunsfirðinum! Veiðimenn að fá góða bleikjuveiði í Hraunsfirðinum. Margar þeirra er afar vænar. Veiði 13.6.2012 18:21
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti