Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Adidas börnin gætu allt eins verið börnin þín

Birna Rún Eiríksdóttir fer með lykikhlutverk í nýjustu seríunni af Rétti sem Stöð 2 sýnir. Hún gaf sig af öllu hjarta í hlutverk Hönnu, og gefur fordómum í garð svokallaðra Adidas barna langt nef. „Þetta getur allt eins verið þitt barn."

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Nágranninn hættulegasti glæpamaður Bandaríkjanna

Þann 22.júní árið 2011 var eftirsóttasti glæpamaður Bandaríkjanna handtekinn í íbúð sinni í Santa Monica vegna ábendingar frá íslenskri nágrannakonu hans. Það hefur kostað hugrekki enda ferill James Whitey Bulger blóði drifinn.

Lífið
Fréttamynd

Falleg en full kunnugleg þroskasaga

Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur

Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum.

Lífið
Fréttamynd

Talsvert bras að ná í Pras

Rapparinn heimsfrægi Pras Michel úr Fugees man vel eftir Íslandi. Hann var handritshöfundur að heimildarmynd sem fer nú sigurför um heiminn og vann meðal annars tvenn stór verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Eiginhandaáritanir og myndatökur

Þrestir var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian síðastliðinn sunnudag og var vel tekið. Aðalleikari myndarinnar, Atli Óskar Fjalarsson, veitti eiginhandaráritanir og lét smella af sér myndum með áhugasömum aðdáendum.

Lífið
Fréttamynd

Getur ekki ímyndað sér húmorlaust líf

Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg er einn þekktasti leikstjóri okkar tíma og hefur leikstýrt fjölda klassískra kvikmynda. Hann segir það hafa komið sér á óvart að hann varð kvikmyndagerðarmaður og getur ekki ímyndað sér lífið án húmors.

Bíó og sjónvarp