Lögreglumál Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Grafarvogi Gerandi var handtekinn og verður hann yfirheyrður síðar í dag. Innlent 15.5.2019 15:22 Einn í haldi eftir að bíll valt og fór í gegnum strætóskýli Ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum. Innlent 15.5.2019 09:00 Sveiflaði öxi í átt að lögreglumönnum og hjó ítrekað í lögreglubíl Karlmaður hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni, brot á vopnalögum, tilraunar til sérlegra hættulegrar líkamsárásar og eignaspjöll. Maðurinn ógnaði lögreglumönnum með öxi og skemmdi lögreglubíl þeirra. Innlent 14.5.2019 13:52 Stóðu skutlara að verki Maðurinn reyndi í fyrstu að bera af sér sakir en viðurkenndi svo að hafa ekið farþega gegn gjaldi. Innlent 14.5.2019 11:29 Vilja að nefndin skoði skipun Skúla Þórs Afstaða, félag fanga, hyggst senda stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi og óska eftir því að nefndin taki til skoðunar skipun formanns nefndar um eftirlit með störfum lögreglu. Innlent 14.5.2019 02:02 Óvelkominn maður ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu Lögreglu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Innlent 14.5.2019 07:25 Blekktu fólk til að gefa upp lykilorð Í síðustu viku tókst tölvuþrjóti að komast yfir notendanafn og lykilorð á heimabanka einstaklings með blekkingartali sínu en hann millifærði umtalsverða upphæð. Innlent 13.5.2019 14:19 Tók yfir heimabankann og stal hárri upphæð Lögreglan á Vestfjörðum varar við óprúttnum aðilum sem hafa hringt í tölvunotendur. Innlent 13.5.2019 12:30 Fordæmir skipun formanns nefndar um lögreglueftirlit Umdeildur ráðuneytisstarfsmaður gerður að formanni nefndar um eftirlit með lögreglu. Viðhafði niðrandi orð um borgara, félagasamtök og starfsmenn umboðsmanns Alþingis. Maðurinn var færður til í starfi vegna klögumála árið 2016. Innlent 13.5.2019 06:36 Áreitti ítrekað gesti staðarins Starfsfólk veitingastaðar í miðborginni óskaði í gærkvöldi eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs manns á staðnum. Innlent 13.5.2019 06:25 Tugir mála ratað á borð lögreglunnar Yfir 3.000 ábendingar um óleyfilega skammtímaleigu hafa borist heimagistingarvakt ráðherra ferðamála. Tugir mála hafa endað með stjórnvaldssektum og tæp 60 mál hafa ratað á borð lögreglu. Innlent 13.5.2019 02:02 Vinnubrögð markvissari eftir námskeið í greiningum farþegalista Lögreglan á Austurlandi hefur sent lögreglumenn á námskeið erlendis til þess að fá betri þekkingu í greiningarvinnu vegna fólks sem hingað kemur til lands. Innlent 12.5.2019 21:08 Fólk í hverfinu kom líka að innbrotsþjófi fyrir nokkrum dögum Íbúi í Grafarholti kom að innbrotsþjófi í íbúð sinni aðfaranótt laugardags og rak hann á brott. Íbúinn segist hafa lært það að læsa alltaf íbúðinni en þjófurinn braust inn aðeins nokkrum mínútum eftir að húsráðandi fór að heiman. Innlent 12.5.2019 18:17 Fann fíkniefni í bústað sem ungmenni höfðu tekið á leigu Í Facebook-færslu lögreglu segir að húsleit hafi verið framkvæmd með aðstoð leitarhunds. Innlent 12.5.2019 14:29 Kom að innbrotsþjófi í Grafarholti: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég get verndað mitt eigið húsnæði ef ég þarf þess“ Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir kom að innbrotsþjófi á heimili sínu á aðfaranótt laugardagsins. Innlent 12.5.2019 12:18 Yfirlögregluþjónn spyr hvort fjölskylda á sunnudagsrúntinum eigi að njóta vafans eða timbraður ökumaður Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi gagnrýnir breytt verklag ríkissaksóknara vegna ökumanna sem aka undir áhrifum fíkniefna. Breytingin felst í því að ökumaður er ekki lengur sviptur ökuréttindum við fyrsta brot þegar fíkniefni greinast eingöngu í þvagi en ekki blóði hans. Innlent 12.5.2019 12:00 Stal og veittist að starfsmönnum verslunar í Vesturbænum Maðurinn gistir nú fangageymslur. Innlent 12.5.2019 07:16 Vonar að bruninn raski ekki skólastarfi Skólastjóri Seljaskóla vonar að bruninn í nótt raski ekki skólastarfi og leitað verður strax að húsnæði til að hægt að sé ljúka skólastarfi í næsta mánuði. Innlent 12.5.2019 07:13 Mikið tjón í Seljaskóla eftir bruna Mikil eldur kom upp í þaki Seljaskóla um miðnætti og barðist slökkvilið við eldinn í alla nótt. Hafsteinn Halldórsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði að aðstæður til slökkvistarfs hafi verið mjög erfiðar. Innlent 12.5.2019 06:35 Rúmlega tvöfalt fleiri kærðir fyrir of hraðan akstur á Suðurlandi Rúmlega tvöfalt fleiri ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur á Suðurlandi fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Yfirlögregluþjónn í rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi telur þetta hafa leitt til fækkunar slysa. Innlent 11.5.2019 12:03 Líkamsárásir í Kópavogi og Breiðholti Tilkynnt var um tvær líkamsárásir til lögreglu á höfuððborgarsvæðinu í nótt, annars vegar í Breiðholti og hins vegar í Kópavogi. Innlent 11.5.2019 07:13 Rannsókn á meintri árás ungmenna í Grafarvogi lokið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á meintri árás hóps ungmenna á ungling í Langarima í Grafarvogi þann 21. apríl síðastliðinn. Innlent 10.5.2019 12:27 Verkfæraþjófnaður í Reykjanesbæ Verðmæti verkfæranna er 4 – 500 þúsund krónur. Innlent 10.5.2019 11:22 Grunaður „skutlari“ á hraðferð Á þriðja tug ökumanna kærðir. Innlent 10.5.2019 10:51 Ráðist á tólf ára stúlku Stúlkan gaf lögreglu greinargóða lýsingu á árásinni sem reyndist vera með öllu tilefnislaus. Innlent 9.5.2019 17:20 Einn á sjúkrahúsi eftir alvarlega líkamsárás þar sem eggvopni var beitt Tvennt í haldi lögreglu. Innlent 9.5.2019 11:36 Maðurinn sem lögregla leitaði að fundinn Maðurinn sem Lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir síðdegis er fundinn. Innlent 8.5.2019 16:31 Áreittu konu við Vífilstaðaskóla Þegar lögregla kom á vettvang fundu þeir hins vegar hvorki gerendur né þolanda, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 8.5.2019 07:45 Kranabíll rann út í sjó Bílnum verður komið á land í dag. Innlent 8.5.2019 07:37 Henti sér á bíl og hékk þar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að ekið hefði verið á gangandi vegfaranda í austurborginni. Í dagbók lögreglunnar segir að í ljós hafi komið að um ágreining hafi verið að ræða. Innlent 7.5.2019 20:26 « ‹ 225 226 227 228 229 230 231 232 233 … 276 ›
Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Grafarvogi Gerandi var handtekinn og verður hann yfirheyrður síðar í dag. Innlent 15.5.2019 15:22
Einn í haldi eftir að bíll valt og fór í gegnum strætóskýli Ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum. Innlent 15.5.2019 09:00
Sveiflaði öxi í átt að lögreglumönnum og hjó ítrekað í lögreglubíl Karlmaður hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni, brot á vopnalögum, tilraunar til sérlegra hættulegrar líkamsárásar og eignaspjöll. Maðurinn ógnaði lögreglumönnum með öxi og skemmdi lögreglubíl þeirra. Innlent 14.5.2019 13:52
Stóðu skutlara að verki Maðurinn reyndi í fyrstu að bera af sér sakir en viðurkenndi svo að hafa ekið farþega gegn gjaldi. Innlent 14.5.2019 11:29
Vilja að nefndin skoði skipun Skúla Þórs Afstaða, félag fanga, hyggst senda stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi og óska eftir því að nefndin taki til skoðunar skipun formanns nefndar um eftirlit með störfum lögreglu. Innlent 14.5.2019 02:02
Óvelkominn maður ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu Lögreglu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Innlent 14.5.2019 07:25
Blekktu fólk til að gefa upp lykilorð Í síðustu viku tókst tölvuþrjóti að komast yfir notendanafn og lykilorð á heimabanka einstaklings með blekkingartali sínu en hann millifærði umtalsverða upphæð. Innlent 13.5.2019 14:19
Tók yfir heimabankann og stal hárri upphæð Lögreglan á Vestfjörðum varar við óprúttnum aðilum sem hafa hringt í tölvunotendur. Innlent 13.5.2019 12:30
Fordæmir skipun formanns nefndar um lögreglueftirlit Umdeildur ráðuneytisstarfsmaður gerður að formanni nefndar um eftirlit með lögreglu. Viðhafði niðrandi orð um borgara, félagasamtök og starfsmenn umboðsmanns Alþingis. Maðurinn var færður til í starfi vegna klögumála árið 2016. Innlent 13.5.2019 06:36
Áreitti ítrekað gesti staðarins Starfsfólk veitingastaðar í miðborginni óskaði í gærkvöldi eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs manns á staðnum. Innlent 13.5.2019 06:25
Tugir mála ratað á borð lögreglunnar Yfir 3.000 ábendingar um óleyfilega skammtímaleigu hafa borist heimagistingarvakt ráðherra ferðamála. Tugir mála hafa endað með stjórnvaldssektum og tæp 60 mál hafa ratað á borð lögreglu. Innlent 13.5.2019 02:02
Vinnubrögð markvissari eftir námskeið í greiningum farþegalista Lögreglan á Austurlandi hefur sent lögreglumenn á námskeið erlendis til þess að fá betri þekkingu í greiningarvinnu vegna fólks sem hingað kemur til lands. Innlent 12.5.2019 21:08
Fólk í hverfinu kom líka að innbrotsþjófi fyrir nokkrum dögum Íbúi í Grafarholti kom að innbrotsþjófi í íbúð sinni aðfaranótt laugardags og rak hann á brott. Íbúinn segist hafa lært það að læsa alltaf íbúðinni en þjófurinn braust inn aðeins nokkrum mínútum eftir að húsráðandi fór að heiman. Innlent 12.5.2019 18:17
Fann fíkniefni í bústað sem ungmenni höfðu tekið á leigu Í Facebook-færslu lögreglu segir að húsleit hafi verið framkvæmd með aðstoð leitarhunds. Innlent 12.5.2019 14:29
Kom að innbrotsþjófi í Grafarholti: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég get verndað mitt eigið húsnæði ef ég þarf þess“ Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir kom að innbrotsþjófi á heimili sínu á aðfaranótt laugardagsins. Innlent 12.5.2019 12:18
Yfirlögregluþjónn spyr hvort fjölskylda á sunnudagsrúntinum eigi að njóta vafans eða timbraður ökumaður Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi gagnrýnir breytt verklag ríkissaksóknara vegna ökumanna sem aka undir áhrifum fíkniefna. Breytingin felst í því að ökumaður er ekki lengur sviptur ökuréttindum við fyrsta brot þegar fíkniefni greinast eingöngu í þvagi en ekki blóði hans. Innlent 12.5.2019 12:00
Stal og veittist að starfsmönnum verslunar í Vesturbænum Maðurinn gistir nú fangageymslur. Innlent 12.5.2019 07:16
Vonar að bruninn raski ekki skólastarfi Skólastjóri Seljaskóla vonar að bruninn í nótt raski ekki skólastarfi og leitað verður strax að húsnæði til að hægt að sé ljúka skólastarfi í næsta mánuði. Innlent 12.5.2019 07:13
Mikið tjón í Seljaskóla eftir bruna Mikil eldur kom upp í þaki Seljaskóla um miðnætti og barðist slökkvilið við eldinn í alla nótt. Hafsteinn Halldórsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði að aðstæður til slökkvistarfs hafi verið mjög erfiðar. Innlent 12.5.2019 06:35
Rúmlega tvöfalt fleiri kærðir fyrir of hraðan akstur á Suðurlandi Rúmlega tvöfalt fleiri ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur á Suðurlandi fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Yfirlögregluþjónn í rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi telur þetta hafa leitt til fækkunar slysa. Innlent 11.5.2019 12:03
Líkamsárásir í Kópavogi og Breiðholti Tilkynnt var um tvær líkamsárásir til lögreglu á höfuððborgarsvæðinu í nótt, annars vegar í Breiðholti og hins vegar í Kópavogi. Innlent 11.5.2019 07:13
Rannsókn á meintri árás ungmenna í Grafarvogi lokið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á meintri árás hóps ungmenna á ungling í Langarima í Grafarvogi þann 21. apríl síðastliðinn. Innlent 10.5.2019 12:27
Verkfæraþjófnaður í Reykjanesbæ Verðmæti verkfæranna er 4 – 500 þúsund krónur. Innlent 10.5.2019 11:22
Ráðist á tólf ára stúlku Stúlkan gaf lögreglu greinargóða lýsingu á árásinni sem reyndist vera með öllu tilefnislaus. Innlent 9.5.2019 17:20
Einn á sjúkrahúsi eftir alvarlega líkamsárás þar sem eggvopni var beitt Tvennt í haldi lögreglu. Innlent 9.5.2019 11:36
Maðurinn sem lögregla leitaði að fundinn Maðurinn sem Lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir síðdegis er fundinn. Innlent 8.5.2019 16:31
Áreittu konu við Vífilstaðaskóla Þegar lögregla kom á vettvang fundu þeir hins vegar hvorki gerendur né þolanda, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 8.5.2019 07:45
Henti sér á bíl og hékk þar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að ekið hefði verið á gangandi vegfaranda í austurborginni. Í dagbók lögreglunnar segir að í ljós hafi komið að um ágreining hafi verið að ræða. Innlent 7.5.2019 20:26