Lögreglumál Kom reglulega og barði húsið að utan Lögregla var kölluð út að húsi í Hafnarfirði á fjórða tímanum í nótt. Innlent 17.10.2019 07:30 Stóraukinn innflutningur á amfetamínvökva Innflutningur á amfetamínvökva hefur stóraukist á liðnum árum. Það sem af er ári hafa tollayfirvöld í Keflavík haldlagt um átta sinnum meira magn en allt árið 2016. Úr einum lítra af vökvanum er hægt að framleiða um tólf kíló af amfetamíni. Innlent 16.10.2019 18:21 Laus úr gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maður, sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 17. september síðastliðinn, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum húss í Breiðholti, er laus úr haldi. Innlent 16.10.2019 17:44 Reyndi að smygla einu kílói af hassi til landsins Farþeginn kom til landsins með flugi frá Madrid fyrr í mánuðinum. Innlent 16.10.2019 15:24 Plastbensli trufla óbermi sem vilja losa dekk á hjólum Ekki verður komið böndum á óþverraháttinn en þetta tefur illvirkjana hugsanlega við sína vafasömu iðju. Innlent 16.10.2019 10:58 Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Kröfur Annþórs og Barkar nema samanlagt rúmum 130 milljónum króna. Innlent 16.10.2019 10:19 Ók farþega gegn gjaldi án réttinda Þetta er í annað sinn á innan við ári sem lögregla á Suðurnesjum hefur afskipti af manninum vegna slíkra mála. Innlent 16.10.2019 08:36 Gripinn við skemmdarverk á bílastæði lögreglu Maður var handtekinn seint á fjórða tímanum í nótt í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu, þar sem hann hafði unnið skemmdarverk á lögreglubíl. Innlent 16.10.2019 07:24 Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn Maðurinn er kominn fram heill á húfi. Innlent 15.10.2019 19:13 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. Innlent 15.10.2019 14:24 Lögregla lýsir eftir karlmanni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 27 ára karlmanni. Innlent 15.10.2019 13:02 Brennt barn flutt á slysadeild í Fossvogi Í tilkynningu frá lögreglu á Suðurnesjum segir að ekki sé vitað um líðan barnsins. Innlent 15.10.2019 10:46 Ferðamaður ók í veg fyrir lögreglubíl Ferðamaðurinn sem ók í veg fyrir lögreglubílinn greiddi 15 þúsund króna sekt á staðnum. Innlent 15.10.2019 10:09 Stöðvaður þremur tímum síðar og reyndi að villa á sér heimildir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi ökumann í Hlíðunum, grunaðan um ýmis umferðarlagabrot, sem reyndi að villa á sér heimildir. Innlent 15.10.2019 07:24 Foreldrar verði á varðbergi gagnvart illkvitnum hrekkjum Foreldrar eru áhyggjufullir vegna illkvittins hrekks sem gengur út á að losa dekk undan reiðhjólum barna. Alvarleg slys hafa orðið vegna þessa og lítur lögregla málið alvarlegum augum. Innlent 14.10.2019 19:09 Í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisbrot Karlmaður á fertugsaldri var á laugardag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald, eða til 18. október. Innlent 14.10.2019 16:48 Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. Innlent 14.10.2019 16:06 Áhyggjufull vegna fíkniefnavandans og krefur ráðherra um svör Inga Sæland, formaður flokks fólksins, hefur óskað eftir því að Alþingi taki sérstaka umræðu um fíkniefnavanda í landinu. Umræðan fer fram á þinginu síðdegis. Innlent 14.10.2019 15:10 Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14.10.2019 12:42 Játuðu að hafa komið til Íslands til að selja fíkniefni Tveir albanskir menn, sem lögregla hafði afskipti af á dögunum, viðurkenndu að hafa komið hingað til lands gagngert í þeim tilgangi að selja fíkniefni. Aðstoðaryfirlögregluþjónn telur að mikið sé um að erlendir aðilar komi til Íslands tímabundið í þessum tilgangi. Innlent 12.10.2019 17:12 Yfirgefin og ómerkt taska í Leifsstöð á borði lögreglu Flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum fann fyrr í þessari viku tösku fulla af þýfi. Taskan hafði verið skilin eftir í flugstöðinni og segir lögregla eigandann vera farinn af landi brott. Innlent 12.10.2019 10:35 Á gjörgæslu eftir vinnuslys í Hafnarfirði Karlmaður sem slasaðist alvarlega þegar hann klemmdist á milli vinnutækja á athafnasvæði málmendurvinnslufyrirtækisins Furu í Hafnarfirði á miðvikudaginn er á gjörgæslu. Innlent 11.10.2019 11:05 Fór á milli og tók í hurðarhúna Á þriðja tímanum í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í Kópavogi, hafði óprúttinn aðili þá verið á vappi í hverfinu og hafði stundað það að taka í hurðarhúna. Innlent 10.10.2019 17:23 Husky-hundurinn í Vík greip gæsina af veiðimanni í þorpinu Íbúar í Vík órólegir vegna Husky-hunds með vafasama fortíð. Innlent 10.10.2019 11:40 Fé fyrir Silk Road-rannsókn komið í nýjan löggæslusjóð Bandarísk stjórnvöld hafa afhent íslenskum stjórnvöldum tæpar þrjár milljónir dollara vegna aðstoðar við upprætingu ólöglegu sölusíðunnar Silk Road. Síðan var hýst hér á landi. Féð, alls 355 milljónir króna, hefur þegar verið afhent. Því verður varið til rannsókna á skipulagðri brotastarfsemi. Innlent 10.10.2019 06:15 Óskað eftir vitnum að umferðaróhappi í Rjúpufelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðaróhappi í Rjúpufelli í Reykjavík sem síðastliðið laugardagskvöld, þann 5. október. Innlent 9.10.2019 12:57 Hundur beit konu í Keflavík Kona kom á lögreglustöðina í Keflavík í mánudag og tilkynnti að hún hefði verið bitin af hundi. Innlent 9.10.2019 10:13 Þrír handteknir með kókaín, sveðju og hnífa Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina þrjá einstaklinga eftir húsleit í húsnæði í umdæminu. Innlent 9.10.2019 08:39 Grunur um að Íslendingar kaupi barnaníð sem streymt er beint á netinu Fimm danskir karlmenn voru dæmdir fyrir að panta og kaupa kynferðisbrot gegn barni í gegnum netið á síðasta ári. Lögregla hér á landi hefur fengið ábendingar um að Íslendingar tengist slíkri brotastarfsemi og er málið í rannsókn. Innlent 8.10.2019 15:06 Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna tilraunar til manndráps á unnustu sinni Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag vegna tilraunar til manndráps á unnustu sinni í gær. Er hann grunaður um mjög grófa líkamsárás og kynferðisofbeldi. Innlent 8.10.2019 17:40 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 279 ›
Kom reglulega og barði húsið að utan Lögregla var kölluð út að húsi í Hafnarfirði á fjórða tímanum í nótt. Innlent 17.10.2019 07:30
Stóraukinn innflutningur á amfetamínvökva Innflutningur á amfetamínvökva hefur stóraukist á liðnum árum. Það sem af er ári hafa tollayfirvöld í Keflavík haldlagt um átta sinnum meira magn en allt árið 2016. Úr einum lítra af vökvanum er hægt að framleiða um tólf kíló af amfetamíni. Innlent 16.10.2019 18:21
Laus úr gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maður, sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 17. september síðastliðinn, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum húss í Breiðholti, er laus úr haldi. Innlent 16.10.2019 17:44
Reyndi að smygla einu kílói af hassi til landsins Farþeginn kom til landsins með flugi frá Madrid fyrr í mánuðinum. Innlent 16.10.2019 15:24
Plastbensli trufla óbermi sem vilja losa dekk á hjólum Ekki verður komið böndum á óþverraháttinn en þetta tefur illvirkjana hugsanlega við sína vafasömu iðju. Innlent 16.10.2019 10:58
Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Kröfur Annþórs og Barkar nema samanlagt rúmum 130 milljónum króna. Innlent 16.10.2019 10:19
Ók farþega gegn gjaldi án réttinda Þetta er í annað sinn á innan við ári sem lögregla á Suðurnesjum hefur afskipti af manninum vegna slíkra mála. Innlent 16.10.2019 08:36
Gripinn við skemmdarverk á bílastæði lögreglu Maður var handtekinn seint á fjórða tímanum í nótt í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu, þar sem hann hafði unnið skemmdarverk á lögreglubíl. Innlent 16.10.2019 07:24
Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn Maðurinn er kominn fram heill á húfi. Innlent 15.10.2019 19:13
Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. Innlent 15.10.2019 14:24
Lögregla lýsir eftir karlmanni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 27 ára karlmanni. Innlent 15.10.2019 13:02
Brennt barn flutt á slysadeild í Fossvogi Í tilkynningu frá lögreglu á Suðurnesjum segir að ekki sé vitað um líðan barnsins. Innlent 15.10.2019 10:46
Ferðamaður ók í veg fyrir lögreglubíl Ferðamaðurinn sem ók í veg fyrir lögreglubílinn greiddi 15 þúsund króna sekt á staðnum. Innlent 15.10.2019 10:09
Stöðvaður þremur tímum síðar og reyndi að villa á sér heimildir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi ökumann í Hlíðunum, grunaðan um ýmis umferðarlagabrot, sem reyndi að villa á sér heimildir. Innlent 15.10.2019 07:24
Foreldrar verði á varðbergi gagnvart illkvitnum hrekkjum Foreldrar eru áhyggjufullir vegna illkvittins hrekks sem gengur út á að losa dekk undan reiðhjólum barna. Alvarleg slys hafa orðið vegna þessa og lítur lögregla málið alvarlegum augum. Innlent 14.10.2019 19:09
Í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisbrot Karlmaður á fertugsaldri var á laugardag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald, eða til 18. október. Innlent 14.10.2019 16:48
Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. Innlent 14.10.2019 16:06
Áhyggjufull vegna fíkniefnavandans og krefur ráðherra um svör Inga Sæland, formaður flokks fólksins, hefur óskað eftir því að Alþingi taki sérstaka umræðu um fíkniefnavanda í landinu. Umræðan fer fram á þinginu síðdegis. Innlent 14.10.2019 15:10
Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14.10.2019 12:42
Játuðu að hafa komið til Íslands til að selja fíkniefni Tveir albanskir menn, sem lögregla hafði afskipti af á dögunum, viðurkenndu að hafa komið hingað til lands gagngert í þeim tilgangi að selja fíkniefni. Aðstoðaryfirlögregluþjónn telur að mikið sé um að erlendir aðilar komi til Íslands tímabundið í þessum tilgangi. Innlent 12.10.2019 17:12
Yfirgefin og ómerkt taska í Leifsstöð á borði lögreglu Flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum fann fyrr í þessari viku tösku fulla af þýfi. Taskan hafði verið skilin eftir í flugstöðinni og segir lögregla eigandann vera farinn af landi brott. Innlent 12.10.2019 10:35
Á gjörgæslu eftir vinnuslys í Hafnarfirði Karlmaður sem slasaðist alvarlega þegar hann klemmdist á milli vinnutækja á athafnasvæði málmendurvinnslufyrirtækisins Furu í Hafnarfirði á miðvikudaginn er á gjörgæslu. Innlent 11.10.2019 11:05
Fór á milli og tók í hurðarhúna Á þriðja tímanum í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í Kópavogi, hafði óprúttinn aðili þá verið á vappi í hverfinu og hafði stundað það að taka í hurðarhúna. Innlent 10.10.2019 17:23
Husky-hundurinn í Vík greip gæsina af veiðimanni í þorpinu Íbúar í Vík órólegir vegna Husky-hunds með vafasama fortíð. Innlent 10.10.2019 11:40
Fé fyrir Silk Road-rannsókn komið í nýjan löggæslusjóð Bandarísk stjórnvöld hafa afhent íslenskum stjórnvöldum tæpar þrjár milljónir dollara vegna aðstoðar við upprætingu ólöglegu sölusíðunnar Silk Road. Síðan var hýst hér á landi. Féð, alls 355 milljónir króna, hefur þegar verið afhent. Því verður varið til rannsókna á skipulagðri brotastarfsemi. Innlent 10.10.2019 06:15
Óskað eftir vitnum að umferðaróhappi í Rjúpufelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðaróhappi í Rjúpufelli í Reykjavík sem síðastliðið laugardagskvöld, þann 5. október. Innlent 9.10.2019 12:57
Hundur beit konu í Keflavík Kona kom á lögreglustöðina í Keflavík í mánudag og tilkynnti að hún hefði verið bitin af hundi. Innlent 9.10.2019 10:13
Þrír handteknir með kókaín, sveðju og hnífa Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina þrjá einstaklinga eftir húsleit í húsnæði í umdæminu. Innlent 9.10.2019 08:39
Grunur um að Íslendingar kaupi barnaníð sem streymt er beint á netinu Fimm danskir karlmenn voru dæmdir fyrir að panta og kaupa kynferðisbrot gegn barni í gegnum netið á síðasta ári. Lögregla hér á landi hefur fengið ábendingar um að Íslendingar tengist slíkri brotastarfsemi og er málið í rannsókn. Innlent 8.10.2019 15:06
Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna tilraunar til manndráps á unnustu sinni Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag vegna tilraunar til manndráps á unnustu sinni í gær. Er hann grunaður um mjög grófa líkamsárás og kynferðisofbeldi. Innlent 8.10.2019 17:40