Lögreglumál Manni haldið í einangrun vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir karlmanni sem grunaður er að hafa beitt eiginkonu sína grófu líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi á heimili þeirra fyrr í þessum mánuði. Innlent 25.11.2019 22:46 Náðist með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð Íslenskur karlmaður er nú í gæsluvarðhaldi fyrir að hafa reynt að smygla tæplega tveimur kílóum af kókaíni til landsins fyrr í mánuðinum. Lögreglan á Suðurnesjum hefur haldlagt á fimmta tug kílóa af sterkum fíkniefnum það sem af er ári. Innlent 25.11.2019 18:19 Yfirlögregluþjónn vill auka löggæslu til að sporna gegn hraðakstri Töluverðar fjárhæðir tapast ár hvert vegna óborgaðra hraðasekta. Ítrekað kemur upp sú staða að erlendir ferðamenn fái háar fjársektir fyrir of háan akstur, sem kemst upp um í gegn um hraðamyndavélar, en þær eru aldrei borgaðar. Innlent 25.11.2019 18:17 Maðurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir karlmanni. Hann er fæddur árið 1992 og er talinn vera í svartri úlpu, gráum buxum og grárri hettupeysu. Innlent 25.11.2019 13:53 Náði myndskeiði af utanvegaakstri sem leiddi til 150 þúsund króna sektar Ökumaður jepplings á Suðurlandi var sektaður um 150 þúsund krónur í síðustu viku fyrir að hafa ekið í hringi utan vegar á Skeiðarársandi. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á Suðurlandi um verkefni síðustu viku. Innlent 25.11.2019 13:22 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um grófa árás gegn ungri konu Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudaginn á gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu yfir tvítugum karlmanni sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sína. Innlent 25.11.2019 11:28 Drukkinn ferðamaður með of marga farþega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan tvö í nótt. Innlent 25.11.2019 06:35 Leita erlendra árásarmanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að þremur erlendum mönnum í tengslum við fólskulega árás á þrjá dyraverði. Innlent 25.11.2019 02:12 Lögreglan leitar að eiganda bílhurðar Lögreglan á Suðurnesjum hefur nú í fórum sínum bílhurð og í færslu á Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur nú verið auglýst eftir réttmætum eiganda hurðarinnar. Innlent 24.11.2019 17:18 Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn Ólafur Lárusson er fundinn. Lögreglan lýsti eftir honum í morgun en í gær hvarf hann frá Rangárseli. Lögreglan þakkar veitta aðstoð. Innlent 24.11.2019 08:19 Þrír dyraverðir slasaðir eftir að ráðist var á þá Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í miðbænum þegar klukkan var að ganga hálf tvö. Dyraverðir voru að vísa þremur mönnum úr húsi þegar mennirnir réðust á þá. Innlent 24.11.2019 07:39 Hvernig á að finna óþrifafé? Það er ekki spurning að margir stunda peningaþvætti hér á landi að sögn stjórnarmanns í félaginu Gagnsæi. Félagið, Blaðamannafélag Íslands og Kjarninn standa í dag fyrir vinnustofunni "Hvernig á að finna óþrifafé“ Innlent 23.11.2019 14:20 Erlendir ferðamenn sleppa oftast við hraðasektargreiðslur meðan Íslendingar greiða Félag íslenskra bifreiðaeiganda vekur athygli á að nánast allar hraðasektir sem erlendir ferðamenn fá séu felldar niður. Þannig séu um 250 milljónir á ári afskrifaðar. Framkvæmdastjórinn telur eðlilegt að tekið sé á þessu í nýjum umferðarlögum. Innlent 23.11.2019 14:06 Mótorhjólamaður flúði lögreglu óttin var fjörug hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og var nóg um að vera, sérstaklega í miðborginni. Innlent 23.11.2019 09:29 Ekið á hjólreiðamann á Akureyri Ekið var á hjólreiðamann á Miðhúsabraut við Þórunnarstræti á Akureyri upp úr klukkan tvö í dag. Var hjólreiðamaðurinn fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Innlent 22.11.2019 14:59 Lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás í starfi Tæplega þrítugur lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Er lögreglumaðurinn sakaður um að hafa ekki gætt lögmætra aðferða við handtöku karlmanns. Innlent 22.11.2019 07:51 Ofbeldi og hótanir í október Í október voru skráð níu tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi.Það sem af er ári hafa verið skráð um 34 prósent fleiri slík tilvik en skráð voru að meðaltali síðustu þrjú ár á undan. Innlent 21.11.2019 22:27 Dæmdur fyrir árás á öryggisvörð Landsbankans sem tók síma af föður hans Kristján Örn Elíasson, sextugur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á öryggisvörð í höfuðstöðvum Landsbankans í Austurstræti í september 2017. Innlent 21.11.2019 11:49 Kom að ókunnugu pari í bílskúr sínum á Seltjarnarnesi Parið ógnuðu húsráðanda með eggvopni áður en þau héldu á brott. Innlent 21.11.2019 06:30 Telja að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið Rannsóknarlögreglumaður óttast að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið. Efnið sé stórhættulegt og meðal annars valdið dauða. Hann segir áhyggjuefni að efnið hafi fundist í meðförum unglinga nýverið. Innlent 20.11.2019 16:46 Leita ökumanns sem stakk af eftir umferðarslys í Kópavogi Tveggja bíla árekstur varð á Digranesvegi við Hlíðarhjalla í Kópavogi á sjötta tímanum í dag. Innlent 20.11.2019 18:28 Lögreglan vill ná tali af þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd. Innlent 20.11.2019 16:52 Mátti þrífa blóð eftir sjálfsvíg föður síns en meinað að fá skýrsluna Erla Hlynsdóttir hefur staðið í stappi við lögregluna en hún vill sjá skýrslu þar sem fjallað er um sjálfsvíg föður hennar. Innlent 20.11.2019 16:48 Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.11.2019 15:55 Missti dekkið undan bílnum eftir dekkjaskipti Ökumaður varð fyrir því óláni að missa annað framdekkið undan bifreið sinni á Reykjanesbraut á tíunda tímanum í gærkvöld. Innlent 20.11.2019 07:04 Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19.11.2019 21:35 Íslenskir unglingar veipuðu spice Fíkniefnið spice fannst nýverið í rafrettum hjá unglingum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.11.2019 17:50 Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19.11.2019 15:35 Innbrotsþjófar staðnir að verki í Keflavík Mennirnir höfðu komist inn með því að spenna upp svalahurð og glugga með skóflu. Innlent 19.11.2019 08:46 Tveir menn réðust á mann í Efra-Breiðholti Tilkynnt var um líkamsárás í Efra-Breiðholti um klukkan hálf þrjú í nótt. Innlent 19.11.2019 07:49 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 275 ›
Manni haldið í einangrun vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir karlmanni sem grunaður er að hafa beitt eiginkonu sína grófu líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi á heimili þeirra fyrr í þessum mánuði. Innlent 25.11.2019 22:46
Náðist með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð Íslenskur karlmaður er nú í gæsluvarðhaldi fyrir að hafa reynt að smygla tæplega tveimur kílóum af kókaíni til landsins fyrr í mánuðinum. Lögreglan á Suðurnesjum hefur haldlagt á fimmta tug kílóa af sterkum fíkniefnum það sem af er ári. Innlent 25.11.2019 18:19
Yfirlögregluþjónn vill auka löggæslu til að sporna gegn hraðakstri Töluverðar fjárhæðir tapast ár hvert vegna óborgaðra hraðasekta. Ítrekað kemur upp sú staða að erlendir ferðamenn fái háar fjársektir fyrir of háan akstur, sem kemst upp um í gegn um hraðamyndavélar, en þær eru aldrei borgaðar. Innlent 25.11.2019 18:17
Maðurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir karlmanni. Hann er fæddur árið 1992 og er talinn vera í svartri úlpu, gráum buxum og grárri hettupeysu. Innlent 25.11.2019 13:53
Náði myndskeiði af utanvegaakstri sem leiddi til 150 þúsund króna sektar Ökumaður jepplings á Suðurlandi var sektaður um 150 þúsund krónur í síðustu viku fyrir að hafa ekið í hringi utan vegar á Skeiðarársandi. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á Suðurlandi um verkefni síðustu viku. Innlent 25.11.2019 13:22
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um grófa árás gegn ungri konu Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudaginn á gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu yfir tvítugum karlmanni sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sína. Innlent 25.11.2019 11:28
Drukkinn ferðamaður með of marga farþega Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan tvö í nótt. Innlent 25.11.2019 06:35
Leita erlendra árásarmanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að þremur erlendum mönnum í tengslum við fólskulega árás á þrjá dyraverði. Innlent 25.11.2019 02:12
Lögreglan leitar að eiganda bílhurðar Lögreglan á Suðurnesjum hefur nú í fórum sínum bílhurð og í færslu á Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur nú verið auglýst eftir réttmætum eiganda hurðarinnar. Innlent 24.11.2019 17:18
Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn Ólafur Lárusson er fundinn. Lögreglan lýsti eftir honum í morgun en í gær hvarf hann frá Rangárseli. Lögreglan þakkar veitta aðstoð. Innlent 24.11.2019 08:19
Þrír dyraverðir slasaðir eftir að ráðist var á þá Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í miðbænum þegar klukkan var að ganga hálf tvö. Dyraverðir voru að vísa þremur mönnum úr húsi þegar mennirnir réðust á þá. Innlent 24.11.2019 07:39
Hvernig á að finna óþrifafé? Það er ekki spurning að margir stunda peningaþvætti hér á landi að sögn stjórnarmanns í félaginu Gagnsæi. Félagið, Blaðamannafélag Íslands og Kjarninn standa í dag fyrir vinnustofunni "Hvernig á að finna óþrifafé“ Innlent 23.11.2019 14:20
Erlendir ferðamenn sleppa oftast við hraðasektargreiðslur meðan Íslendingar greiða Félag íslenskra bifreiðaeiganda vekur athygli á að nánast allar hraðasektir sem erlendir ferðamenn fá séu felldar niður. Þannig séu um 250 milljónir á ári afskrifaðar. Framkvæmdastjórinn telur eðlilegt að tekið sé á þessu í nýjum umferðarlögum. Innlent 23.11.2019 14:06
Mótorhjólamaður flúði lögreglu óttin var fjörug hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og var nóg um að vera, sérstaklega í miðborginni. Innlent 23.11.2019 09:29
Ekið á hjólreiðamann á Akureyri Ekið var á hjólreiðamann á Miðhúsabraut við Þórunnarstræti á Akureyri upp úr klukkan tvö í dag. Var hjólreiðamaðurinn fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Innlent 22.11.2019 14:59
Lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás í starfi Tæplega þrítugur lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Er lögreglumaðurinn sakaður um að hafa ekki gætt lögmætra aðferða við handtöku karlmanns. Innlent 22.11.2019 07:51
Ofbeldi og hótanir í október Í október voru skráð níu tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi.Það sem af er ári hafa verið skráð um 34 prósent fleiri slík tilvik en skráð voru að meðaltali síðustu þrjú ár á undan. Innlent 21.11.2019 22:27
Dæmdur fyrir árás á öryggisvörð Landsbankans sem tók síma af föður hans Kristján Örn Elíasson, sextugur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á öryggisvörð í höfuðstöðvum Landsbankans í Austurstræti í september 2017. Innlent 21.11.2019 11:49
Kom að ókunnugu pari í bílskúr sínum á Seltjarnarnesi Parið ógnuðu húsráðanda með eggvopni áður en þau héldu á brott. Innlent 21.11.2019 06:30
Telja að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið Rannsóknarlögreglumaður óttast að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið. Efnið sé stórhættulegt og meðal annars valdið dauða. Hann segir áhyggjuefni að efnið hafi fundist í meðförum unglinga nýverið. Innlent 20.11.2019 16:46
Leita ökumanns sem stakk af eftir umferðarslys í Kópavogi Tveggja bíla árekstur varð á Digranesvegi við Hlíðarhjalla í Kópavogi á sjötta tímanum í dag. Innlent 20.11.2019 18:28
Lögreglan vill ná tali af þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd. Innlent 20.11.2019 16:52
Mátti þrífa blóð eftir sjálfsvíg föður síns en meinað að fá skýrsluna Erla Hlynsdóttir hefur staðið í stappi við lögregluna en hún vill sjá skýrslu þar sem fjallað er um sjálfsvíg föður hennar. Innlent 20.11.2019 16:48
Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.11.2019 15:55
Missti dekkið undan bílnum eftir dekkjaskipti Ökumaður varð fyrir því óláni að missa annað framdekkið undan bifreið sinni á Reykjanesbraut á tíunda tímanum í gærkvöld. Innlent 20.11.2019 07:04
Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19.11.2019 21:35
Íslenskir unglingar veipuðu spice Fíkniefnið spice fannst nýverið í rafrettum hjá unglingum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.11.2019 17:50
Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19.11.2019 15:35
Innbrotsþjófar staðnir að verki í Keflavík Mennirnir höfðu komist inn með því að spenna upp svalahurð og glugga með skóflu. Innlent 19.11.2019 08:46
Tveir menn réðust á mann í Efra-Breiðholti Tilkynnt var um líkamsárás í Efra-Breiðholti um klukkan hálf þrjú í nótt. Innlent 19.11.2019 07:49